Tottenham kom til baka gegn Leeds | Bournemouth pakkaði Everton saman Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 17:01 Tottenham vann ótrúlegan sigur á Leeds United í dag. Tottenham Hotspur FC/Getty Images Nú er sex af átta leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni lokið. Tottenham Hotspur kom til baka og vann Leeds United í miklum markaleik. Þá vann Bournemouth gríðarlega sannfærandi sigur á Everton. Hinn ungi Crysencio Summerville heldur áfram að skora fyrir Leeds og kom hann gestunum yfir þegar aðeins tíu mínútur voru liðnar. Stjarna Tottenham, Harry Kane, jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks en Rodrigo sá til þess að Leeds var 2-1 yfir í hálfleik. Ben Davies jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en aftur var Rodrigo á ferðinni og Leeds leiddi 3-2 þegar fjórtán mínútur lifðu leiks. Nafni hans Bentancur jafnaði metin fyrir Tottenham skömmu síðar og tryggði heimamönnum svo hádramatískan sigur aðeins tveimur mínútum síðar. Lokatölur í Lundúnum 4-3 Tottenham í vil. Rodrigo Bentancur was hyped after scoring two goals in two minutes pic.twitter.com/knMQ0bW0jb— B/R Football (@brfootball) November 12, 2022 Bournemouth fór létt með Everton þökk sé mörkum Marcus Tavernier, Kieffer Moore og Jaidon Anthony. Einnig vann Nottingham Forest mikilvægan 1-0 sigur á Crystal Palace og Leicester City vann West Ham United 2-0 í Lundúnum. James Maddison haltaði af velli fyrir Leicester í fyrri hálfleik. Gæti farið svo að hann fari ekki á HM í Katar eftir allt saman. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Southgate skildi eftir sökkti Man City Erling Braut Håland var í byrjunarliði Manchester City sem tók á móti Brentford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann stal þó ekki senunni heldur Ivan Toney, maðurinn sem Gareth Southgate ákvað að væri ekki nægilega góður til að taka með á HM í Katar. Toney skoraði bæði mörk Brentford í ótrúlegum 2-1 útisigri. 12. nóvember 2022 14:35 Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12. nóvember 2022 16:56 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Hinn ungi Crysencio Summerville heldur áfram að skora fyrir Leeds og kom hann gestunum yfir þegar aðeins tíu mínútur voru liðnar. Stjarna Tottenham, Harry Kane, jafnaði metin um miðbik fyrri hálfleiks en Rodrigo sá til þess að Leeds var 2-1 yfir í hálfleik. Ben Davies jafnaði metin snemma í síðari hálfleik en aftur var Rodrigo á ferðinni og Leeds leiddi 3-2 þegar fjórtán mínútur lifðu leiks. Nafni hans Bentancur jafnaði metin fyrir Tottenham skömmu síðar og tryggði heimamönnum svo hádramatískan sigur aðeins tveimur mínútum síðar. Lokatölur í Lundúnum 4-3 Tottenham í vil. Rodrigo Bentancur was hyped after scoring two goals in two minutes pic.twitter.com/knMQ0bW0jb— B/R Football (@brfootball) November 12, 2022 Bournemouth fór létt með Everton þökk sé mörkum Marcus Tavernier, Kieffer Moore og Jaidon Anthony. Einnig vann Nottingham Forest mikilvægan 1-0 sigur á Crystal Palace og Leicester City vann West Ham United 2-0 í Lundúnum. James Maddison haltaði af velli fyrir Leicester í fyrri hálfleik. Gæti farið svo að hann fari ekki á HM í Katar eftir allt saman.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn sem Southgate skildi eftir sökkti Man City Erling Braut Håland var í byrjunarliði Manchester City sem tók á móti Brentford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann stal þó ekki senunni heldur Ivan Toney, maðurinn sem Gareth Southgate ákvað að væri ekki nægilega góður til að taka með á HM í Katar. Toney skoraði bæði mörk Brentford í ótrúlegum 2-1 útisigri. 12. nóvember 2022 14:35 Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12. nóvember 2022 16:56 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Maðurinn sem Southgate skildi eftir sökkti Man City Erling Braut Håland var í byrjunarliði Manchester City sem tók á móti Brentford í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann stal þó ekki senunni heldur Ivan Toney, maðurinn sem Gareth Southgate ákvað að væri ekki nægilega góður til að taka með á HM í Katar. Toney skoraði bæði mörk Brentford í ótrúlegum 2-1 útisigri. 12. nóvember 2022 14:35
Liverpool vann síðasta leikinn fyrir HM pásuna Liverpool lagði Southampton 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um er að ræða síðasta leik liðanna áður en deildin tekur sér pásu þangað til rétt fyrir jól vegna HM í Katar. 12. nóvember 2022 16:56