Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisisins í Íslandsbanka verður fyrirferðarmikil í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Meðal annars verður rætt við nefndarmann í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sem gagnrýnir vinnubrögð Bankasýslunnar og Fjármálaráðuneytis í aðdragandanum.

Þá fjöllum við um votviðrið á Austurlandi sem lítið lát virðist vera á og áhyggjur manna af hættu á skriðuföllum. 

Úkraína verður einnig til umfjöllunar í tímanum en Selenskí forseti heimsótti borgina Kherson í morgun sem Rússar yfirgáfu á dögunum. 

Einnig fjöllum við um íkveikju í strætisvagni og ákærur í einu stærsta fíkniefnamáli sögunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×