Samtök atvinnulífsins sitja nú á fundi hjá Ríkissáttasemjara með VR og samflokti iðn- og tæknimanna. Formaður VR segir alvarlega atlögu verða gerða að samningum í dag.
Mennirnir tveir sem handteknir voru fyrir tæpum þremur mánuðum, grunaðir um skipulagningu hryðjuverka, verða ákærðir síðar í dag.
Þingmaður Samfylkingarinnar segir fullt tilefni á bak við fyrirspurn sína til forsætisráðherra um vanvirðandi framkomu ráðherra ríkisstjórnarinnar.