Eftir því sem fréttastofa kemst næst er lögregla á svæðinu og vinnur nú að því að fjarlæga ökutækin.
Ekki hefur náðst í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins.
Umferðartafir eru nú á Reykjanesbraut hjá Álfabakka í Mjóddinni vegna áreksturs jeppa og gröfu.
Eftir því sem fréttastofa kemst næst er lögregla á svæðinu og vinnur nú að því að fjarlæga ökutækin.
Ekki hefur náðst í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins.