Koeman tekur illa í ákvörðun Gravenberch að gefa ekki kost á sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2023 20:15 Koeman stýrir í dag hollenska landsliðinu en hefur þjálfað lið á borð við Barcelona. Everton, Southampton, Benfica, Ajax, AZ Alkmaar, Feyenoord og fleiri. Urbanandsport/Getty Images Ryan Gravenberch, nýjasti lekmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, neitaði að mæta í verkefni með U-21 árs landsliði Hollands. Segja má að sú ákvörðun hafi ekki vakið mikla lukku hjá Ronald Koeman, landsliðsþjálfara Hollands. Hinn 21 árs gamli Gravenberch gekk nýverið í raðir Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München á 40 milljónir evra. Hann hafði ekki verið í náðinni hjá Bayern og var ekki valinn í hollenska landsliðið fyrir komandi verkefni. Miðjumaðurinn var hins valinn í U-21 árs landslið Hollands sem mætir Moldóvu og Norður-Makedóníu á komandi dögum. Gravenberch, sem hefur spilað 11 leiki fyrir A-landslið þjóðar sinnar, hafði lítinn áhuga á því að mæta með U-21 árs landsliðinu. Hann stefnir á að nýta tímann í að venjast aðstæðum hjá nýju félagi sínu. 'I believe you are obliged to play for your country' Ronaldo Koeman is not happy with Liverpool star Ryan Gravenberchhttps://t.co/lM1UgQRK4X pic.twitter.com/c02ChDMynQ— Mirror Football (@MirrorFootball) September 4, 2023 Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, er ekki par hrifinn af uppátæki Gravenberch. Hann segir það skyldu leikmanna að spila fyrir þjóð sína. Koeman tók Jeremie Frimpong sem dæmi en sá neitaði nýverið að spila fyrir U-21 árs landsliðið og hefur ekki verið valinn síðan. Sagði Koeman einfaldlega að það væri verið að refsa leikmanninum fyrir að gefa ekki kost á sér í U-21 árs landsliðið. Fótbolti Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Gravenberch gekk nýverið í raðir Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München á 40 milljónir evra. Hann hafði ekki verið í náðinni hjá Bayern og var ekki valinn í hollenska landsliðið fyrir komandi verkefni. Miðjumaðurinn var hins valinn í U-21 árs landslið Hollands sem mætir Moldóvu og Norður-Makedóníu á komandi dögum. Gravenberch, sem hefur spilað 11 leiki fyrir A-landslið þjóðar sinnar, hafði lítinn áhuga á því að mæta með U-21 árs landsliðinu. Hann stefnir á að nýta tímann í að venjast aðstæðum hjá nýju félagi sínu. 'I believe you are obliged to play for your country' Ronaldo Koeman is not happy with Liverpool star Ryan Gravenberchhttps://t.co/lM1UgQRK4X pic.twitter.com/c02ChDMynQ— Mirror Football (@MirrorFootball) September 4, 2023 Ronald Koeman, þjálfari hollenska landsliðsins, er ekki par hrifinn af uppátæki Gravenberch. Hann segir það skyldu leikmanna að spila fyrir þjóð sína. Koeman tók Jeremie Frimpong sem dæmi en sá neitaði nýverið að spila fyrir U-21 árs landsliðið og hefur ekki verið valinn síðan. Sagði Koeman einfaldlega að það væri verið að refsa leikmanninum fyrir að gefa ekki kost á sér í U-21 árs landsliðið.
Fótbolti Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira