Tveir aðrir slösuðust einnig en húsnæðið er ekki samþykkt sem íbúðahúsnæði.
Þá fjöllum við um ástandið á Gasa og hryðjuverkaárásina í Brussel frá því í gærkvöldi.
Einnig verða mál Biskups til umræðu og einnig ný hagspá Landsbankans sem birtist í morgun.
Á íþróttasviðinu verður farið yfir leik gærdagsins við Liechtenstein og rætt við Gylfa Sigurðsson sem sló markamet íslenska landsliðsins.