Geimfarinn Ken Mattingly látinn Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2023 07:55 Ken Mattingly fór á sporbaug um tunglið í Apollo 16 leiðangrinum 1972. NASA Bandaríski geimfarinn T. Ken Mattingly, sem fór á sporbaug um tunglið í Apollo 16 árið 1972 og gegndi lykilhlutverki í björgunaraðgerðum í Apollo 13-leiðangrinum nokkrum árum fyrr, er látinn. Hann varð 87 ára. Bandaríska geimvísindastofnunin NASA greinir frá því að Mattingly hafi andast síðastliðinn þriðjudag. „Geimfari NASA, TK Mattingly gegndi lykilhlutverki í velgengni Apollo-áætlunar okkar, og geislandi persónuleiki hans mun tryggja að hans verður minnst alla tíð,“ segir í yfirlýsingu NASA. Í kvikmyndinni Apollo 13 frá árinu 1996 fór leikarinn Gary Sinise með hlutverk Mattingly, Tom Hanks með hlutverk Lovell, Bill Paxton með hlutverk Fred Haise og Kevin Bacon með hlutverk Jack Swigert. Mattingly gegndi lykilhlutverki í björgunaraðgerðum Apollo 13-leiðangursins þar sem hann veitti geimförunum ómetanlega ráðgjöf, en hann hafði sjálfur verið þurft að yfirgefa teymið þremur sólarhringum fyrir áætlað geimskot vegna veikinda. With heavy hearts, we bid farewell to @USNavy rear admiral and @NASA astronaut Ken Mattingly. His brave contributions providing critical decisions to rescue the Apollo 13 crew, and serving as a key player in the Apollo and early Shuttle programs will long be remembered. #RIP pic.twitter.com/RRMfQjuxGz— NASA History Office (@NASAhistory) November 2, 2023 Ákveðið var taka Mattingly úr teyminu eftir að hann hafði verið útsettur fyrir mislingum. Fór svo að varaskeifan Jack Swigert tók sæti Mattingly í Apollo 13 sem var skotið á loft 11. apríl 1970. Með Swigert um borð voru þeir Jim Lovell og Fred Haise. Um 56 klukkustundum eftir að Apollo 13 var skotið á loft sprakk súrefnistankur um borð sem varð til þess að annar tankur skemmdist líka. Mattingly veitti félögum sínum dýrmæta ráðgjöf þegar unnið var að því að tryggja að koma þeim óhultum aftur til jarðar. Árið 1972 gafst Mattingly þó annað tækifæri að fara út í geim í Apollo 16. Mattingly stýrði tunglferjunni, en félagar hans í leiðangrinum, þeir John Young og Charles Duke, vörðu þremur sólarhringum á yfirborði tunglsins. Apollo 16 er næstsíðasti leiðangurinn þar lent var á tunglinu. Áður hafði Mattingly verið varaskeifa í bæði Apollo 8 og Apollo 11 leiðöngrunum. Geimurinn Bandaríkin Andlát Tunglið Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira
Bandaríska geimvísindastofnunin NASA greinir frá því að Mattingly hafi andast síðastliðinn þriðjudag. „Geimfari NASA, TK Mattingly gegndi lykilhlutverki í velgengni Apollo-áætlunar okkar, og geislandi persónuleiki hans mun tryggja að hans verður minnst alla tíð,“ segir í yfirlýsingu NASA. Í kvikmyndinni Apollo 13 frá árinu 1996 fór leikarinn Gary Sinise með hlutverk Mattingly, Tom Hanks með hlutverk Lovell, Bill Paxton með hlutverk Fred Haise og Kevin Bacon með hlutverk Jack Swigert. Mattingly gegndi lykilhlutverki í björgunaraðgerðum Apollo 13-leiðangursins þar sem hann veitti geimförunum ómetanlega ráðgjöf, en hann hafði sjálfur verið þurft að yfirgefa teymið þremur sólarhringum fyrir áætlað geimskot vegna veikinda. With heavy hearts, we bid farewell to @USNavy rear admiral and @NASA astronaut Ken Mattingly. His brave contributions providing critical decisions to rescue the Apollo 13 crew, and serving as a key player in the Apollo and early Shuttle programs will long be remembered. #RIP pic.twitter.com/RRMfQjuxGz— NASA History Office (@NASAhistory) November 2, 2023 Ákveðið var taka Mattingly úr teyminu eftir að hann hafði verið útsettur fyrir mislingum. Fór svo að varaskeifan Jack Swigert tók sæti Mattingly í Apollo 13 sem var skotið á loft 11. apríl 1970. Með Swigert um borð voru þeir Jim Lovell og Fred Haise. Um 56 klukkustundum eftir að Apollo 13 var skotið á loft sprakk súrefnistankur um borð sem varð til þess að annar tankur skemmdist líka. Mattingly veitti félögum sínum dýrmæta ráðgjöf þegar unnið var að því að tryggja að koma þeim óhultum aftur til jarðar. Árið 1972 gafst Mattingly þó annað tækifæri að fara út í geim í Apollo 16. Mattingly stýrði tunglferjunni, en félagar hans í leiðangrinum, þeir John Young og Charles Duke, vörðu þremur sólarhringum á yfirborði tunglsins. Apollo 16 er næstsíðasti leiðangurinn þar lent var á tunglinu. Áður hafði Mattingly verið varaskeifa í bæði Apollo 8 og Apollo 11 leiðöngrunum.
Geimurinn Bandaríkin Andlát Tunglið Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira