Fundurinn hefst klukkan 09:00 og stendur yfir til 11:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér fyrir neðan.
Sagt verður frá því hvar verið er að byggja nýjar íbúðir og hver eru framtíðarbyggingarsvæðin. Auk þess verður fjallað um gæði byggðarinnar og áherslur borgarinnar með borgarhönnunarstefnu.