Hádegisfréttir Bylgjunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2023 11:54 Gosinu við Sundhnúksgíga er lokið. Slokknað er í öllum gígum, en glóð er enn sjáanleg. Erfitt er þó að segja til um framhaldið, að sögn Sigríðar Magneu Óskarsdóttur, náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Flogið var yfir svæðið í morgun og lauk fundi sérfræðinga á Veðurstofu Íslands og almannavarna á tólfta tímanum. Fjallað verður um gosið í hádegisfréttum okkar. Verðbólga er minni í desember en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og mælist nú 7,7 prósent samkvæmt vísitölu Hagstofunnar. Hagfræðingur Landsbankans segir gleðiefni að verðbólgan virðist vera að hjaðna hraðar en spáð hafði verið. Heimir Már Pétursson fréttamaður okkar rýnir í verðbólguna. Sóttvarnalæknir segir þátttöku í bólusetningum við inflúensu og covid undir væntingum. Nýtt afbrigði Covid er bráðsmitandi en veikindin þó ekki alvarlegri. Fjölmargir liggja í veikindum núna og er álag mikið á heilbrigðisstofnunum. Lovísa Arnardóttir kynnti sér málið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir jólaverslunina þetta árið í samræmi við væntingar og jafnvel aðeins betri. Stóra breytingin sé sú að sífellt stærri hluti jólaverslunar fer nú fram í nóvember, áætlað er að allt að helmingur af jólainnkaupum landans eigi sér stað á þremur stóru afsláttardögunum í nóvember. Margrét Helga Erlingsdóttir skoðaði jólaverslunina í ár. Fjöldi stuðningsmanna íslenska landsliðsins, sem pöntuðu nýju landsliðstreyjuna í gegnum verslun Boozt, fengu afhendar treyjur í rangri stærð. Um er að ræða fyrsta skiptið sem Boozt sér um söluna á treyjunum. Við heyrum í fulltrúa Handknattleikssambands Íslands. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira
Fjallað verður um gosið í hádegisfréttum okkar. Verðbólga er minni í desember en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og mælist nú 7,7 prósent samkvæmt vísitölu Hagstofunnar. Hagfræðingur Landsbankans segir gleðiefni að verðbólgan virðist vera að hjaðna hraðar en spáð hafði verið. Heimir Már Pétursson fréttamaður okkar rýnir í verðbólguna. Sóttvarnalæknir segir þátttöku í bólusetningum við inflúensu og covid undir væntingum. Nýtt afbrigði Covid er bráðsmitandi en veikindin þó ekki alvarlegri. Fjölmargir liggja í veikindum núna og er álag mikið á heilbrigðisstofnunum. Lovísa Arnardóttir kynnti sér málið. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir jólaverslunina þetta árið í samræmi við væntingar og jafnvel aðeins betri. Stóra breytingin sé sú að sífellt stærri hluti jólaverslunar fer nú fram í nóvember, áætlað er að allt að helmingur af jólainnkaupum landans eigi sér stað á þremur stóru afsláttardögunum í nóvember. Margrét Helga Erlingsdóttir skoðaði jólaverslunina í ár. Fjöldi stuðningsmanna íslenska landsliðsins, sem pöntuðu nýju landsliðstreyjuna í gegnum verslun Boozt, fengu afhendar treyjur í rangri stærð. Um er að ræða fyrsta skiptið sem Boozt sér um söluna á treyjunum. Við heyrum í fulltrúa Handknattleikssambands Íslands.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Sjá meira