Sex innbrot inn á heimili í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. janúar 2024 20:30 Lögreglan á Suðurlandi hefur fengið sex tilkynningar um innbrot inn á heimili í Árborg á síðustu vikum. Enginn hefur verið handtekinn vegna þeirra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglunni á Suðurlandi hefur fengið tilkynningu um sex innbrot inn á heimili í Árborg í desember síðastliðnum og það sem af er janúar. Þar af voru þrjú þeirra á gamlárskvöld og nýársdagsmorgun. Svo virðist sem að í flestum tilfellum hafi verið að ræða þjófnaði á skartgripum og reiðufé. Málin eru í rannsókn hjá Lögreglustjóranum á Suðurlandi en enginn hefur verið handtekinn vegna þeirra. En hvaða ráð á lögreglan til íbúa til að reyna að koma í veg fyrir innbrot sem þessi? „Ráð til íbúa eru að gæta þess að læsa híbýlum sínum, ganga vel frá opnanlegum gluggafögum, hafa útiljós og lýsingar í lagi og auglýsa ekki á samfélagsmiðlum um væntanleg frí. Eins að huga vel að verðmætum í kringum hús og gæta þess að verðmæti sjáist ekki í gegnum glugga. Það er reynsla lögreglu að rafræn sönnunargögn sem fást úr til dæmis myndavélum hafa nýst vel við rannsókn á innbrotum, sjáanlegar myndavélar, límmiðar um öryggiskerfi og hreyfinemar í útiljósum hafa fælingarmátt,“ segir Jón Gunnar Þórhallsson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi og bætir við. „Já, við minnum líka á vægi nágrannavörslu. Gott er að gera nágrönnum viðvart um að hús eða íbúð verði mannlaus og vera vakandi fyrir óvenjulegum mannaferðum í kringum hús nágranna. Tilkynna þegar um slíkt til lögreglu í gegnum Neyðarlínuna – 112. " Jón Gunnar minnir íbúa á vægi góðrar nágrannavörslu og þá eigi aldrei að auglýsa á samfélagsmiðlum um væntanleg frí.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Lögreglumál Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Sjá meira
En hvaða ráð á lögreglan til íbúa til að reyna að koma í veg fyrir innbrot sem þessi? „Ráð til íbúa eru að gæta þess að læsa híbýlum sínum, ganga vel frá opnanlegum gluggafögum, hafa útiljós og lýsingar í lagi og auglýsa ekki á samfélagsmiðlum um væntanleg frí. Eins að huga vel að verðmætum í kringum hús og gæta þess að verðmæti sjáist ekki í gegnum glugga. Það er reynsla lögreglu að rafræn sönnunargögn sem fást úr til dæmis myndavélum hafa nýst vel við rannsókn á innbrotum, sjáanlegar myndavélar, límmiðar um öryggiskerfi og hreyfinemar í útiljósum hafa fælingarmátt,“ segir Jón Gunnar Þórhallsson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi og bætir við. „Já, við minnum líka á vægi nágrannavörslu. Gott er að gera nágrönnum viðvart um að hús eða íbúð verði mannlaus og vera vakandi fyrir óvenjulegum mannaferðum í kringum hús nágranna. Tilkynna þegar um slíkt til lögreglu í gegnum Neyðarlínuna – 112. " Jón Gunnar minnir íbúa á vægi góðrar nágrannavörslu og þá eigi aldrei að auglýsa á samfélagsmiðlum um væntanleg frí.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Lögreglumál Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Sjá meira