Segir að Sara Björk gæti farið til Sádi-Arabíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2024 23:30 Sara Björk spilaði 145 A-landsleiki fyrir Ísland áður en landsliðsskórnir fóru á hilluna. Þar af var hún lengi vel fyrirliði. Jonathan Moscrop/Getty Images Samningur landsliðskonunnar Söru Björk Gunnarsdóttur við ítalska stórveldið Juventus rennur út í sumar. Talið er líklegt að hún gæti komið heim og samið við Val eða Breiðablik en einnig er orðrómur á kreiki að hún gæti farið til Sádi-Arabíu. Hin 33 ára gamla Sara Björk spilaði með Breiðabliki hér á landi áður en hún gekk í raðir Rosengård í Svíþjóð. Þaðan fór hún til Wolfsburg í Þýskalandi og svo til stórveldisins Lyon í Frakklandi árið 2020. Tveimur árum síðar gekk hún í raðir Juventus á tveggja ára samningi sem rennur út í sumar. Það er óvíst hvað tekur við en Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur RÚV á EM 2024 og stjórnandi hlaðvarpsins Dr. Football, segir að Sara Björk gæti nokkuð óvænt verið á leið til Sádi-Arabíu. „Er búinn að heyra úr mörgum áttum að Sara Björk gæti verið að fara til Sádi,“ sagði Hjörvar í síðasta þætti Dr. Football. 17.júníhttps://t.co/VD2iDBBLLw— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) June 17, 2024 Þar í landi hefur karlaldeildin verið að sanka að sér stórstjörnum í misgóðu standi undanfarin misseri og nú virðist sem það eigi að setja fjármagn í kvennadeildina. Fótbolti Ítalski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Hin 33 ára gamla Sara Björk spilaði með Breiðabliki hér á landi áður en hún gekk í raðir Rosengård í Svíþjóð. Þaðan fór hún til Wolfsburg í Þýskalandi og svo til stórveldisins Lyon í Frakklandi árið 2020. Tveimur árum síðar gekk hún í raðir Juventus á tveggja ára samningi sem rennur út í sumar. Það er óvíst hvað tekur við en Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur RÚV á EM 2024 og stjórnandi hlaðvarpsins Dr. Football, segir að Sara Björk gæti nokkuð óvænt verið á leið til Sádi-Arabíu. „Er búinn að heyra úr mörgum áttum að Sara Björk gæti verið að fara til Sádi,“ sagði Hjörvar í síðasta þætti Dr. Football. 17.júníhttps://t.co/VD2iDBBLLw— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) June 17, 2024 Þar í landi hefur karlaldeildin verið að sanka að sér stórstjörnum í misgóðu standi undanfarin misseri og nú virðist sem það eigi að setja fjármagn í kvennadeildina.
Fótbolti Ítalski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn