Vilja ekki tæma klósettin við Nykurhylsfoss Bjarki Sigurðsson skrifar 19. ágúst 2024 12:38 Nykurhylsfoss er neðsti fossinn í Fossá sem rennur til sjávar í Berufirði. Vísir/Friðrik Þór Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur hafnað beiðni landeigenda jarðarinnar Lindarbrekku í Berufirði um að sveitarfélagið styrki innviði fyrir ferðamenn á plani við Nykurhylsfoss. Nykurhylsfoss er einnig þekktur sem Fossárfoss eða Sveinsstekksfoss og er neðsti fossinn í Fossá. Hann er fimmtán metra hár og þykir afar fallegur. Nafnið Nykurhylsfoss kemur úr þjóðsögu um að þar hafi vatnaveran nykur búið og reyndu menn að losna við hann í mörg ár. Nykrar birtust oft í gervi hests eða ungs manns og reyndu að draga ungar stúlkur og börn í vatnið til sín. Það tókst losna við hann þegar skírnarvatni var hellt í ána. Landeigendur óskuðu eftir því að sveitarfélagið myndi aðstoða við að tæma kamra sem landeigendurnir höfðu sett upp á svæðinu og svo koma upp sorplosunaraðstöðu á svæðinu. Beiðninni var hafnað samhljóða af ráðinu og bar það fyrir sig að sveitarfélagið sjái almennt ekki um rekstur salerna í dreifbýli eða sorphirðu á ferðamannastöðum. Fjallað var um salernisskort á svæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2016. Þar kom fram að erfitt væri að fara í berjamó í sumum brekkum á svæðinu þar sem oft leyndist klósettpappír inn á milli trjánna. Ferðamennska á Íslandi Múlaþing Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13. september 2016 19:45 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Nykurhylsfoss er einnig þekktur sem Fossárfoss eða Sveinsstekksfoss og er neðsti fossinn í Fossá. Hann er fimmtán metra hár og þykir afar fallegur. Nafnið Nykurhylsfoss kemur úr þjóðsögu um að þar hafi vatnaveran nykur búið og reyndu menn að losna við hann í mörg ár. Nykrar birtust oft í gervi hests eða ungs manns og reyndu að draga ungar stúlkur og börn í vatnið til sín. Það tókst losna við hann þegar skírnarvatni var hellt í ána. Landeigendur óskuðu eftir því að sveitarfélagið myndi aðstoða við að tæma kamra sem landeigendurnir höfðu sett upp á svæðinu og svo koma upp sorplosunaraðstöðu á svæðinu. Beiðninni var hafnað samhljóða af ráðinu og bar það fyrir sig að sveitarfélagið sjái almennt ekki um rekstur salerna í dreifbýli eða sorphirðu á ferðamannastöðum. Fjallað var um salernisskort á svæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 árið 2016. Þar kom fram að erfitt væri að fara í berjamó í sumum brekkum á svæðinu þar sem oft leyndist klósettpappír inn á milli trjánna.
Ferðamennska á Íslandi Múlaþing Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13. september 2016 19:45 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Ólystugt að fara í berjamó vegna saurs ferðamanna Bóndi við Berufjörð segir salernisskort ferðamanna svo skelfilegan að ekki sé lengur hægt að fara í berjamó í sumum brekkum. 13. september 2016 19:45