Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. janúar 2025 21:06 Eldfjallaleiðin hefur fengið mjög góðar viðtökur og viðbrögðum hjá forsvarsmönnum ferðaþjónustunnar enda um spennandi og skemmtilega ferðaleið að ræða. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forsvarsmenn ferðaþjónustunnar á Reykjanesi og á Suðurlandi eru nú að kynna nýja og spennandi leið fyrir ferðamenn, sem nær frá Fagradalsfjalli á Reykjanesi að Öræfajökli í sunnanverðum Vatnajökli. Leiðin er um 700 kílómetra. Nýja ferðaleiðin, sem kallast „Eldfjallaleið” er leið, sem Markaðsstofa Suðurlands og Markaðsstofa Reykjanes hafa verið að vinna að og var kynnt fyrir fulltrúum ferðaþjónustunnar nýlega í Hellisheiðarvirkjun. Hugmyndin gengur út á að endurskilgreina suðurströndina alveg frá Fagradalsfjalli að Öræfajökli þegar ferðaþjónusta er annars vegar. „Og þar á leiðinni eru átta eldvirkni stöðvar eða eldfjöll, sem eru skilgreind, sem svæði og fókuspunktar og einn af þeim er til dæmis Hengilinn. Þetta er ekki hraðleið heldur er þetta hugsað til að þú ferðist hægt og þú nýtir forvitnis hugsunina og horfir svolítið vel í kringum þig þannig að það er verið að reyna að hvetja fólk til að hægja á sér, nýta nærumhverfið, horfa betur í kringum sig og taka lengri tíma að ferðast að Reykjanesinu alveg að höfn,” segir Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðarvirkjun. Laufey Guðmundsdóttir, sem er sýningarstjóri jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðarvirkjun en hún hefur komið nálægt vinnunni við nýju leiðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Laufey segist skynja mikinn áhuga fyrir nýju leiðinni og hún er sannfærð um að hún eigi eftir að slá í gegnum hjá ferðamönnum. „Alveg, sannarlega og það er mikill áhugi hjá erlendum ferðaþjónustuaðilum og svo líka hjá íslenskum, sem eru að vakna og koma á vagninn.” „Eldfjallaleið”, er þetta hættuleg leið, þarf maður að vera skíthræddur? „Alls ekki, þetta er bara fræðandi og skemmtilegt,” segir Laufey. Ferðamennska á Íslandi Reykjanesbær Árborg Eldgos og jarðhræringar Fjallamennska Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Nýja ferðaleiðin, sem kallast „Eldfjallaleið” er leið, sem Markaðsstofa Suðurlands og Markaðsstofa Reykjanes hafa verið að vinna að og var kynnt fyrir fulltrúum ferðaþjónustunnar nýlega í Hellisheiðarvirkjun. Hugmyndin gengur út á að endurskilgreina suðurströndina alveg frá Fagradalsfjalli að Öræfajökli þegar ferðaþjónusta er annars vegar. „Og þar á leiðinni eru átta eldvirkni stöðvar eða eldfjöll, sem eru skilgreind, sem svæði og fókuspunktar og einn af þeim er til dæmis Hengilinn. Þetta er ekki hraðleið heldur er þetta hugsað til að þú ferðist hægt og þú nýtir forvitnis hugsunina og horfir svolítið vel í kringum þig þannig að það er verið að reyna að hvetja fólk til að hægja á sér, nýta nærumhverfið, horfa betur í kringum sig og taka lengri tíma að ferðast að Reykjanesinu alveg að höfn,” segir Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðarvirkjun. Laufey Guðmundsdóttir, sem er sýningarstjóri jarðhitasýningarinnar í Hellisheiðarvirkjun en hún hefur komið nálægt vinnunni við nýju leiðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Laufey segist skynja mikinn áhuga fyrir nýju leiðinni og hún er sannfærð um að hún eigi eftir að slá í gegnum hjá ferðamönnum. „Alveg, sannarlega og það er mikill áhugi hjá erlendum ferðaþjónustuaðilum og svo líka hjá íslenskum, sem eru að vakna og koma á vagninn.” „Eldfjallaleið”, er þetta hættuleg leið, þarf maður að vera skíthræddur? „Alls ekki, þetta er bara fræðandi og skemmtilegt,” segir Laufey.
Ferðamennska á Íslandi Reykjanesbær Árborg Eldgos og jarðhræringar Fjallamennska Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira