Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu á morgun Árni Sæberg skrifar 16. janúar 2025 15:18 Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að Fossvogsbrú á morgun. Brúin verðu göngu- og hjólabrú ásamt því að Borgarlína muni ganga um hana. Vísir Eyjólfur Ármannsson, nýr samgönguráðherra, mun taka fyrstu skóflustunguna að byggingu Fossvogsbrúar. Brúin er fyrsta stóra framkvæmdin í Borgarlínuverkefninu. Í tilkynningu frá Betri samgöngum segir að framkvæmdir við landfyllingar og sjóvarnir tengdum byggingu Fossvogsbrúar hefjist af fullum krafti á Kársnesi í Kópavogi á morgun. Verksamningur milli Vegagerðarinnar og verkakafyrirtækisins Gröfu og grjóts hafi verið undirritaður í síðustu viku í kjölfar útboðs í nóvember 2024. Fossvogsbrúin sé hluti af Samgöngusáttmálanum og fyrsta stóra framkvæmdin í Borgarlínuverkefninu. Brúin tengi saman vesturhluta Kópavogs og Reykjavík með afgerandi hætti. Áætluð verklok séu 1. nóvember 2026 fyrir þennan hluta verksins en gert sé ráð fyrir að Fossvogsbrú verði tilbúin um mitt ár 2028. Nýr samgönguráðherra, Eyjólfur Ármannsson, taki fyrstu skóflustunguna klukkan 12:30 á morgun, ásamt borgarstjóra Reykjavíkur, bæjarstjóra Kópavogs, forstjóra Vegagerðarinnar og framkvæmdastjóra Betri samgangna. Borgarlína Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Samgöngur Reykjavík Kópavogur Vegagerð Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira
Í tilkynningu frá Betri samgöngum segir að framkvæmdir við landfyllingar og sjóvarnir tengdum byggingu Fossvogsbrúar hefjist af fullum krafti á Kársnesi í Kópavogi á morgun. Verksamningur milli Vegagerðarinnar og verkakafyrirtækisins Gröfu og grjóts hafi verið undirritaður í síðustu viku í kjölfar útboðs í nóvember 2024. Fossvogsbrúin sé hluti af Samgöngusáttmálanum og fyrsta stóra framkvæmdin í Borgarlínuverkefninu. Brúin tengi saman vesturhluta Kópavogs og Reykjavík með afgerandi hætti. Áætluð verklok séu 1. nóvember 2026 fyrir þennan hluta verksins en gert sé ráð fyrir að Fossvogsbrú verði tilbúin um mitt ár 2028. Nýr samgönguráðherra, Eyjólfur Ármannsson, taki fyrstu skóflustunguna klukkan 12:30 á morgun, ásamt borgarstjóra Reykjavíkur, bæjarstjóra Kópavogs, forstjóra Vegagerðarinnar og framkvæmdastjóra Betri samgangna.
Borgarlína Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Samgöngur Reykjavík Kópavogur Vegagerð Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Sjá meira