Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Kjartan Kjartansson skrifar 31. janúar 2025 08:38 Frá Bakkafirði í Langanesbyggð. Vísir/Vilhelm Sveitarstjórn Langanesbyggðar samþykkti samhljóða að segja upp leigusamningi við ferðaþjónustufyrirtækið North East Travel. Eigandi fyrirtækisins gagnrýndi neikvæðni og afskiptasemi íbúa sveitarfélagsins eftir lögreglurassíu þar í haust. Tillaga byggðaráðs Langanesbyggðar um að segja upp samningi við North East Travel um leigu á skólabyggingu og gamla kaupfélaginu á Bakkafirði byggðist meðal annars á samskiptaerfiðleikum íbúa á Bakkafirði við leigutakann. Björn S. Lárusson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, sagði Vísi að íbúar hafi meðal annars verið ósáttir við opnunartíma pöntunarþjónustu fyrir vörur sem North East Travel rak og aðgang að sal í skólanum. Það sem fyllti mælinn hafi hins vegar verið uppákoma síðasta haust þar sem Þórir Örn Jónsson, eigandi North East Travel, fór hörðum orðum um íbúa sveitarfélagsins eftir að sérsveit lögreglunnar handtók starfsmann hans í september. Lýsti Þórir Örn samfélaginu á Bakkafirði sem því neikvæðasta og afskiptasamasta sem hann hefði kynnst. Hann hefði flúið staðinn vegna íbúanna þar. Tillagan um að segja upp leigusamningnum var tekin fyrir á fundi sveitarstjórnar Langanesbyggðar í gær og samþykkt samhljóða. Uppsögnin tekur gildi 1. nóvember. Þórir Örn sagði Vísi eftir að tillagan um uppsögnina kom frá byggðaráðinu að hann ætlaði sér að klára sumarið á Bakkafirði en síðan halda starfsemi sinni áfram á Suðurlandi. Langanesbyggð Ferðaþjónusta Sveitarstjórnarmál Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Sjá meira
Tillaga byggðaráðs Langanesbyggðar um að segja upp samningi við North East Travel um leigu á skólabyggingu og gamla kaupfélaginu á Bakkafirði byggðist meðal annars á samskiptaerfiðleikum íbúa á Bakkafirði við leigutakann. Björn S. Lárusson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, sagði Vísi að íbúar hafi meðal annars verið ósáttir við opnunartíma pöntunarþjónustu fyrir vörur sem North East Travel rak og aðgang að sal í skólanum. Það sem fyllti mælinn hafi hins vegar verið uppákoma síðasta haust þar sem Þórir Örn Jónsson, eigandi North East Travel, fór hörðum orðum um íbúa sveitarfélagsins eftir að sérsveit lögreglunnar handtók starfsmann hans í september. Lýsti Þórir Örn samfélaginu á Bakkafirði sem því neikvæðasta og afskiptasamasta sem hann hefði kynnst. Hann hefði flúið staðinn vegna íbúanna þar. Tillagan um að segja upp leigusamningnum var tekin fyrir á fundi sveitarstjórnar Langanesbyggðar í gær og samþykkt samhljóða. Uppsögnin tekur gildi 1. nóvember. Þórir Örn sagði Vísi eftir að tillagan um uppsögnina kom frá byggðaráðinu að hann ætlaði sér að klára sumarið á Bakkafirði en síðan halda starfsemi sinni áfram á Suðurlandi.
Langanesbyggð Ferðaþjónusta Sveitarstjórnarmál Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Sjá meira