Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 09:00 Eygló Fanndal Sturludóttir fagnar sögulegum sigri í gær. Skjámynd/RÚV Eygló Fanndal Sturludóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í ólympískum lyftingum. Eygló vann tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun í mínus 71 kílóa flokki. Hún varð í öðru sæti í snöruninni en vann jafnhendinguna sannfærandi og tryggði sér þá um leið Evrópumeistaratitilinn í samanlögðu. Eygló lyfti 109 kílóum í snörun, 135 kílóum í jafnhendingu og 244 kílóum samanlagt. Allt voru þetta ný Íslands og Norðurlandamet í -71kg flokknum en Norðurlandametið í jafnhendingu tók Eygló af hinni sænsku Patriciu Strenius. Strenius varð einmitt Evrópumeistari árið 2018 í -69kg flokki og árið 2022 í -71kg flokk. Eygló bætti sinn persónulega árangur um fimm kíló í samanlögðu sem er svakaleg bæting og það á stærsta sviðinu. Með þessu er líka ljóst að Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni í þessum þyngdarflokki. Þetta var nefnilega síðasta stórmótið í mínus 71 kílóa flokki en nýir þyngdarflokkar IWF munu taka gildi 1. júní næstkomandi. Flokkarnir hjá konunum verða þá: 48 kíló, 53 kíló, 58 kíló, 63 kíló, 69 kíló, 77 kíló, 86 kíló eða +86 kíló. Eygló þarf þá annað hvort að létta sig um tvö kíló eða fara í flokkinn fyrir ofan. Íslands- og Norðurlandamet Eyglóar ættu því um leið að lifa um ókomna tíð. Lyftingar Tengdar fréttir Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag Evrópumeistari í mínus 71 kílóa flokki á Evrópumótinu í Ólympískum lyftingum í Moldóvu. 17. apríl 2025 15:03 Eygló Fanndal Evrópumeistari Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í Ólympískum lyftingum. Þetta afrekaði hún á EM sem fer fram í Chisinau í Moldavíu. 17. apríl 2025 14:35 Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Eygló Fanndal Sturludóttir hefur verið tilnefnd sem lyftingakona ársins 2024 af evrópska lyftingasambandinu. 26. mars 2025 08:32 Eygló í þyngri flokki en samt best allra Þrátt fyrir að vera í miðjum undirbúningi fyrir EM, og geta því ekki keppt í sínum þyngdarflokki, þá vann Eygló Fanndal Sturludóttir sigur á Smáþjóðamótinu í ólympískum lyftingum á Möltu um helgina. Ísland vann liðakeppnina í þriðja sinn í röð. 25. mars 2025 12:46 Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. 17. apríl 2025 10:32 Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Eygló vann tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun í mínus 71 kílóa flokki. Hún varð í öðru sæti í snöruninni en vann jafnhendinguna sannfærandi og tryggði sér þá um leið Evrópumeistaratitilinn í samanlögðu. Eygló lyfti 109 kílóum í snörun, 135 kílóum í jafnhendingu og 244 kílóum samanlagt. Allt voru þetta ný Íslands og Norðurlandamet í -71kg flokknum en Norðurlandametið í jafnhendingu tók Eygló af hinni sænsku Patriciu Strenius. Strenius varð einmitt Evrópumeistari árið 2018 í -69kg flokki og árið 2022 í -71kg flokk. Eygló bætti sinn persónulega árangur um fimm kíló í samanlögðu sem er svakaleg bæting og það á stærsta sviðinu. Með þessu er líka ljóst að Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni í þessum þyngdarflokki. Þetta var nefnilega síðasta stórmótið í mínus 71 kílóa flokki en nýir þyngdarflokkar IWF munu taka gildi 1. júní næstkomandi. Flokkarnir hjá konunum verða þá: 48 kíló, 53 kíló, 58 kíló, 63 kíló, 69 kíló, 77 kíló, 86 kíló eða +86 kíló. Eygló þarf þá annað hvort að létta sig um tvö kíló eða fara í flokkinn fyrir ofan. Íslands- og Norðurlandamet Eyglóar ættu því um leið að lifa um ókomna tíð.
Lyftingar Tengdar fréttir Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag Evrópumeistari í mínus 71 kílóa flokki á Evrópumótinu í Ólympískum lyftingum í Moldóvu. 17. apríl 2025 15:03 Eygló Fanndal Evrópumeistari Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í Ólympískum lyftingum. Þetta afrekaði hún á EM sem fer fram í Chisinau í Moldavíu. 17. apríl 2025 14:35 Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Eygló Fanndal Sturludóttir hefur verið tilnefnd sem lyftingakona ársins 2024 af evrópska lyftingasambandinu. 26. mars 2025 08:32 Eygló í þyngri flokki en samt best allra Þrátt fyrir að vera í miðjum undirbúningi fyrir EM, og geta því ekki keppt í sínum þyngdarflokki, þá vann Eygló Fanndal Sturludóttir sigur á Smáþjóðamótinu í ólympískum lyftingum á Möltu um helgina. Ísland vann liðakeppnina í þriðja sinn í röð. 25. mars 2025 12:46 Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. 17. apríl 2025 10:32 Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag Evrópumeistari í mínus 71 kílóa flokki á Evrópumótinu í Ólympískum lyftingum í Moldóvu. 17. apríl 2025 15:03
Eygló Fanndal Evrópumeistari Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í Ólympískum lyftingum. Þetta afrekaði hún á EM sem fer fram í Chisinau í Moldavíu. 17. apríl 2025 14:35
Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Eygló Fanndal Sturludóttir hefur verið tilnefnd sem lyftingakona ársins 2024 af evrópska lyftingasambandinu. 26. mars 2025 08:32
Eygló í þyngri flokki en samt best allra Þrátt fyrir að vera í miðjum undirbúningi fyrir EM, og geta því ekki keppt í sínum þyngdarflokki, þá vann Eygló Fanndal Sturludóttir sigur á Smáþjóðamótinu í ólympískum lyftingum á Möltu um helgina. Ísland vann liðakeppnina í þriðja sinn í röð. 25. mars 2025 12:46
Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. 17. apríl 2025 10:32
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn