Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Minntust Árna Steinars

Árni Steinn Jóhannsson lést síðla sunnudags á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík. Hann var aðeins 62 ára að aldri, en hafði um nokkur misseri barist við krabbamein.

Innlent
Fréttamynd

Segir spítalalekann ótrúlegt óhæfuverk

„Maður hefði haldið að enginn trúnaður væri eins mikilvægur og trúnaður á milli þeirra sem sækja þjónustu hjá Landspítalanum eða öðrum stofnunum sem halda utan um heilbrigði landsmanna og þessara stofnana,“ sagði Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, í óundirbúinni fyrirspurn til Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra á Alþingi í gær.

Innlent
Fréttamynd

Spyr hvort Sigmundur ætli að biðjast afsökunar

Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi, sem hún beinir til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, og spyr hvort hann hyggist biðjast afsökunar á ákvörðunum íslenskra stjórnvalda í aðdraganda Íraksstríðsins.

Innlent
Fréttamynd

Mun meiri afgangur af ríkisrekstri

Miðað við fjáraukafrumvarp er talið að ríkissjóður ætli að greiða niður skuldir um 141,6 milljarð króna, sem er 101,4 milljörðum meira en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárlaga.

Innlent
Fréttamynd

Unga fólkið tekur völdin

Ein hringdi í Þjóðarsálina þegar hún var tíu ára og annar segir að flokkapólitíkin sé vandamálið. Tíu ungir og efnilegir Íslendingar fara yfir málin.

Innlent
Fréttamynd

Norræn yfirlýsing á loftslagsráðstefnu

Sex borgarfulltrúar í Reykjavík sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París í desember. Sömuleiðis munu fulltrúar umhverfisnefndar Alþingis fara utan auk embættismanna á þessu sviði.

Innlent
Fréttamynd

Ungt fólk eins og flóðbylgja á fundinn

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins var óvenju átakalítill. Meirihluti Evrópusambandssinna hefur yfirgefið flokkinn. Flokkurinn er klofinn á milli ungra frjálslyndra og eldri íhaldssamra félaga.

Innlent