Pálmi stýrir KR að öllum líkindum út tímabilið „Þetta var í rauninni ákvörðun stjórnar knattspyrnudeildar KR í gær, að segja honum upp,“ segir Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar í samtali við Vísi. Sport 20. júní 2024 13:12
Óskar gefið skýrt til kynna að hann vilji ekki taka við KR Gregg Ryder var látinn fara sem þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Pálmi Rafn Pálmason mun stýra liðinu en Óskar Hrafn Þorvaldsson, nýráðinn ráðgjafi knattspyrnudeildar félagsins, mun ekki taka við liðinu að svo stöddu. Íslenski boltinn 20. júní 2024 12:01
KR lætur Ryder fara KR hefur sagt Gregg Ryder upp. „Ástæða uppsagnar er óviðunandi árangur liðsins það sem af er sumri,“ segir í yfirlýsingu KR. Íslenski boltinn 20. júní 2024 10:38
Sjáðu Viktor Karl halda upp á trúlofunina með sigurmarki Viktor Karl Einarsson tryggði Blikum 2-1 sigur á KA í lokaleik tíundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 20. júní 2024 08:30
„Mér finnst við vera að koma til baka sem lið“ KA situr á botni deildarinnar eftir 10. umferðir í bestu deild karla. Liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Breiðabliki eftir að hafa byrjað síðari hálfleikinn vel og jafnað metin. Hallgrímur Mar, sóknarmaður KA, var svekktur eftir leikinn. Sport 19. júní 2024 21:40
Uppgjörið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 19. júní 2024 21:38
Tilkynning frá Vestra: Rasísk ummæli Fylkismannsins komin á borð KSÍ Knattspyrnudeild Vestra hefur tilkynnt ummæli til KSÍ sem leikmaður liðsins varð fyrir af hálfu andstæðings síns í leik gegn Fylki í gær. Í yfirlýsingu Vestra segir að leikmaðurinn hafi orðið fyrir kynþáttaníði. Íslenski boltinn 19. júní 2024 19:58
Örlög Ryder ráðast á stjórnarfundi síðar í dag Það stefnir í að örlög Greggs Ryder, þjálfara KR í Bestu deild karla, ráðist á stjórnarfundi knattspyrnudeildar KR síðar í dag. Íslenski boltinn 19. júní 2024 14:52
Sjáðu vítadómana sem gerðu Víkinga brjálaða og tryggðu Val stig Fimm leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjö öll mörkin úr þeim hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 19. júní 2024 08:01
Gylfi Þór: Við vorum heppnir að ná í stig Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Gylfi Þór sagði leikinn hafa verið skemmtilegan og jafntelfi sanngjarna niðurstöðu. Fótbolti 18. júní 2024 23:15
Ingvar Jónsson: Að mínu mati ekki vítaspyrna Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var dæmdur brotlegur þegar Valur fékk vítaspyrnu í 2-2 jafntefli liðanna í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Hlíðarenda í kvöld. Ingvar var á því að ekki hafi verið um vítaspyrnu að ræða. Fótbolti 18. júní 2024 22:55
„Liðsvarnarleikurinn okkar er bara ekki nógu góður“ Hafnfirðingar gerðu slæma ferð yfir hraunið til nágranna sinna í Garðabæ. Þar tók Stjarnan á móti FH í leik þar sem bæði lið þurftu sigur til að komast á sigurbraut. Leiknum lauk með sannfærandi 4-2 sigri Stjörnunnar í markaleik. Íslenski boltinn 18. júní 2024 22:46
Uppgjörið: ÍA - KR 2-1 | Heimamenn unnu uppgjör gömlu stórveldanna ÍA vann í kvöld góðan 2-1 sigur gegn KR á heimavelli í Bestu deild karla. Mörkin létu bíða eftir sér en að lokum gerðu skagamenn tvö en gestirnir aðeins eitt. Fyrsti sigur ÍA á KR í efstu deild síðan 2016 raunin. Íslenski boltinn 18. júní 2024 22:37
Uppgjör: Valur - Víkingur 2-2 | Gylfi Þór jafnaði metin úr umdeildri vítaspyrnu Valur og Víkingur skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í toppslag í 11. umferð Bestu deildar karla á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Val stig með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 18. júní 2024 22:30
Óli Valur um markið: „Var eiginlega ekki að hugsa neitt“ Stjarnan vann góðan 4-2 sigur á FH á Samsung vellinum í kvöld. Leikurinn var var í nokkru jafnvægi framan af endaði á algjörri flugelda sýningu þar sem mörkunum var raðað inn. Íslenski boltinn 18. júní 2024 22:15
„Vildi sýna að ég geti skorað í efstu deild“ Skagamenn unnu góðan 2-1 heimasigur á erkifjéndum sínum í KR í Bestu deild karla á Akranesi í kvöld. Skagamenn höfðu ekki unnið KR í efstu deild síðan árið 2016. Viktor Jónsson, framherji ÍA var mjög sáttur í leikslok. Sport 18. júní 2024 22:06
Ómar Ingi: Snýst um að sækja þessa tilfinningu HK vann endurkomusigur gegn Fram á Lambhagavellinum í Bestu deild karla í fótbolta fyrr í kvöld. Lokatölur 1-2 þar sem Framarar leiddu í hálfleik. Íslenski boltinn 18. júní 2024 22:00
Uppgjör: Fram - HK 1-2 | Gestirnir komu til baka HK kom til baka eftir að lenda undir gegn Fram í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Hvorugu liði hafði tekist að vinna deildarleik síðan í maí. Íslenski boltinn 18. júní 2024 21:10
Uppgjör: Stjarnan - FH 4-2 | Töfrar Óla Vals komu Stjörnunni á sigurbraut Stjarnan lagði FH 4-2 í 10. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Með sigrinum fór Stjarnan upp fyrir gestina úr Hafnafirði. Íslenski boltinn 18. júní 2024 21:00
Davíð segir Fylkismenn hafa beitt kynþáttaníði: „Rasísk ummæli í garð minna leikmanna“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var sársvekktur eftir 3-2 tap gegn Fylki í kvöld. Niðurstaða leiksins átti hlut að máli en aðrir, verri hlutir vógu þyngra. Hann segir leikmenn Fylkis hafa beitt sína menn kynþáttaníði. Íslenski boltinn 18. júní 2024 20:48
Uppgjörið: Fylkir - Vestri 3-2 | Markmaðurinn reyndist hetjan í mikilvægum sigri Fylkir vann gríðarlega torsóttan en mikilvægan sigur á nýliðum Vestra í fyrsta leik 10. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 18. júní 2024 19:55
Fast skotið á blaðamannafundi Vals og Víkings: „Ég elska að skora á móti Val“ Valur tekur á móti Íslandsmeisturum Víkings í gríðarlega mikilvægum leik í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Nicolaj Hansen, fyrrverandi leikmaður Vals, segist elska að skora á móti sínu gamla félagi. Fótbolti 18. júní 2024 11:31
Neffati um Íslandsævintýrið: Grófur fótbolti í íslensku deildinni Spila leikmenn gróft í Bestu deildinni? Sænski knattspyrnumaðurinn Moutaz Neffati hefur þá tilfinningu eftir lánsdvöl sína hjá KR. Íslenski boltinn 17. júní 2024 12:02
Stórskotalið var á blaðamannafundi Vals Valsmenn voru með skemmtilegan blaðamannafund klukkan 13.00 þar sem hitað var upp fyrir leik Vals og Víkings í Bestu-deildinni. Íslenski boltinn 14. júní 2024 12:30
Breiðablik og Valur með elstu liðin í Bestu deild karla Breiðablik og Valur eru með hæsta meðalaldur liða í Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 13. júní 2024 13:01
„Ég er ekki stoltur af þessu“ Danijel Djuric, leikmaður Víkings, segist hafa lært mikið af atviki sem átti sér stað eftir leik liðsins á Kópavogsvelli þann 30. maí. Hann var í kjölfarið dæmdur í tveggja leikja bann. Íslenski boltinn 13. júní 2024 08:00
Dæmdur í bann fyrir að fleygja „fullum vatnsbrúsa í smettið á trommara“ Danijel Dejan Djuric, leikmaður Víkings í Bestu deild karla, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann og félagið sektað fyrir „vítaverða og hættulega“, „alvarlega og óíþróttamannslega“ hegðun eftir leik gegn Breiðablik á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 11. júní 2024 19:46
Óskar um nýja starfið hjá KR: „Ég er ekki ógn við Gregg Ryder“ Knattspyrnudeild KR greindi frá því í hádeginu að Óskar Hrafn Þorvaldsson hefði verið ráðinn til starfa hjá félaginu. Óskar Hrafn mun verða deildinni innan handar en þó ekki í starfi aðalþjálfara karlaliðs félagsins eins og hefur verið hvíslað um undanfarnar vikur. Óskar sjálfur segist ekki vera ógn við núverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Gregg Ryder. Íslenski boltinn 10. júní 2024 13:20
Óskar Hrafn tekinn til starfa hjá KR Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tekið við störfum hjá Knattspyrnudeild KR. Íslenski boltinn 10. júní 2024 12:53
Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Fótbolti 7. júní 2024 13:31