Fantasy leikur Bestu-deildarinnar kominn í loftið | Leikmenn missáttir við verð Fantasy leikur Bestu-deildar karla er kominn í loftið og geta spilarar því skráð sig og lið sitt til leiks. Besta-deildin fékk nokkra leikmenn til sín til að sjá hvað þeir munu kosta í leiknum og óhætt er að segja að viðbrögðin hafi verið misgóð. Fótbolti 6. apríl 2023 16:16
Baldur um Breiðablik: „Óskaplega eðlilegt að spá því að þeir verji titilinn“ Baldur Sigurðsson segir að Breiðablik sé langlíklegast til að verða Íslandsmeistari annað árið í röð. Liðinu er spáð 1. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 6. apríl 2023 11:30
Besta-spáin 2023: Langlíklegastir til afreka Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6. apríl 2023 11:01
Baldur um Val: „Á enn eftir að sjá þá verða í baráttunni um titilinn“ Baldur Sigurðsson balla. Liðinu er spáð 2. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 6. apríl 2023 10:30
Besta-spáin 2023: Varist til sigurs Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6. apríl 2023 10:01
Enginn Fantasy leikur fyrir kvennadeildina: „Besta-deild karla kemst ekki í top 30“ Íris Dögg Gunnarsdóttir, markvörður Þróttar í Bestu-deild kvenna og íslenska landsliðsins, er ekki sátt við ákvörðun ÍTF (Íslensks Toppfótbolta) um að hafa aðeins Fantasy leik fyrir Bestu-deild karla en engann fyrir Bestu-deild kvenna. Fótbolti 5. apríl 2023 12:00
Albert um Víking: „Maður á ekki að vanmeta liðið meðan Arnar er við stjórnvölinn“ Albert Ingason hefur áhyggjur fyrir hönd bikarmeistara Víking. Liðinu er spáð 3. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 5. apríl 2023 11:00
Besta-spáin 2023: Lýsingin í partíinu dofnað Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi R. 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5. apríl 2023 10:01
Gísli Eyjólfsson: Maður vill auðvitað alltaf skora Gísli Eyjólfsson, miðjumaður Breiðabliks, var að vonum ánægður með 3-2 sigur síns liðs gegn Víkingum í kvöld eftir að hafa lyft bikarnum fyrir sigur í Meistarakeppni KSÍ. Sport 4. apríl 2023 22:39
Vatnhamar í Víking úr Víkingi Víkingur hefur náð samkomulagi við færeyska félagið Viking í Götu um kaup á varnarmanninum Gunnari Vatnhamar. Fótbolti 4. apríl 2023 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Víkingur 3-2 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 3-2 sigur gegn bikarmeisturum Víkings í leiknum sem markar upphaf knattspyrnusumarsins á Íslandi; Meistarakeppni KSÍ. Breiðablik er því meistari meistaranna. Íslenski boltinn 4. apríl 2023 22:19
Albert um KA: „Margir aðrir sem tóku við keflinu“ Albert Ingason hefur trú á því að KA geti fyllt skarð Nökkva Þeys Þórissonar í sumar. Liðinu er spáð 4. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 4. apríl 2023 11:01
Besta-spáin 2023: Ætla að taka stærsta og erfiðasta skrefið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 4. apríl 2023 10:00
Víkingur að fá miðvörð frá Víkingi Bikarmeistarar Víkings eru að fá miðvörð frá Færeyjum til að fylla skarð Kyles McLagan sem meiddist illa á dögunum og verður ekkert með á tímabilinu. Íslenski boltinn 4. apríl 2023 09:31
U-beygja í leikmannamálum Segja má að nokkur lið Bestu deildar karla í knattspyrnu hafi tekið algjöra U-beygju í leikmannamálum sínum fyrir komandi tímabil. Lið sem hafa áður sótt þekktar stærðir hafa sóst meira í yngri leikmenn og lið sem hafa tekið inn unga leikmenn undanfarin ár hafa sótt þekktar stæðir. Íslenski boltinn 4. apríl 2023 09:01
„Þá þurfum við að spyrja okkur hvort við séum virkilega að auglýsa báðar deildir“ „Auglýsingin er skemmtileg, það er alveg á hreinu en þegar við horfum á þetta með kynjagleraugunum sjáum við að það hallar verulega á konur í þessari auglýsingu,“ segir Rebekka Sverrisdóttir, varaforseti Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna um nýja auglýsingu Bestu deildar karla og kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 4. apríl 2023 08:01
Alexander Helgi mættur í Kópavoginn á nýjan leik Íslandsmeistarar Breiðabliks halda áfram að sanka að sér leikmönnum. Alexander Helgi Sigurðarson hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið og mun spila með Blikum í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 3. apríl 2023 18:00
Keflavík að landa framherja frá KR Keflvíkingar eru langt komnir í viðræðum við KR-inga um að fá framherjann Stefan Alexander Ljubicic. Íslenski boltinn 3. apríl 2023 16:03
Baldur um KR: „Mín tilfinning er að þeir geti orðið meistarar“ Baldur Sigurðsson er bjartsýnn fyrir hönd KR í sumar. Liðinu er spáð 5. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 3. apríl 2023 11:00
Besta-spáin 2023: Norskir vindar blása í Vesturbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3. apríl 2023 10:01
FH áfrýjar dómi Aga- og úrskurðarnefndar í máli Morten Beck Knattspyrnudeild FH ætlar sér að áfrýja dómi Aga- og úrskurðarnefndar í máli Mortens Beck Guldsmed til Áfrýjunardómstóls KSÍ. Fótbolti 31. mars 2023 20:36
Albert um Stjörnuna: „Of mörg spurningamerki“ Albert Ingason segir erfitt að meta stöðu Stjörnunnar í dag. Liðinu er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 31. mars 2023 11:01
Besta-spáin 2023: Sveiflujöfnun óskast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 31. mars 2023 10:01
Fylgist með þessum í Bestu deildinni í sumar Rúm vika er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmönnum ætti fólk að fylgjast sérstaklega með í sumar? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að hafa auga með. Íslenski boltinn 31. mars 2023 09:01
FH dæmt í félagaskiptabann ef félagið borgar Morten Beck ekki Ef FH greiðir Morten Beck Guldsmed ekki það sem hann telur sig eiga inni hjá félaginu innan þrjátíu daga verður það dæmt í félagaskiptabann. FH fékk einnig 150 þúsund króna sekt. Íslenski boltinn 30. mars 2023 11:45
Albert um FH: „Held að Heimir sé ekki alveg sannfærður um varnarleikinn“ Albert Ingason telur að þrátt fyrir endurkomu Heimis Guðjónssonar séu væntingar FH fyrir þetta tímabil nokkuð hóflegar. Liðinu er spáð 7. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 30. mars 2023 11:00
Besta-spáin 2023: Endurkoma frelsarans í Fjörðinn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 30. mars 2023 10:00
Elskar Ísland og karakter Íslendinga Miloš Milojević þjálfaði á sínum tíma Víking og Breiðablik hér á landi en er í dag þjálfari Rauðu Stjörnunnar í heimalandi sínu Serbíu. Hann segist ánægður með að menn muni enn eftir sér hér á landi og segist elska bæði Ísland og karakterinn sem Íslendingar búa yfir. Íslenski boltinn 29. mars 2023 18:00
Baldur um ÍBV: „Vísbendingar um góð kaup“ Baldur Sigurðsson segir jákvæð teikn á lofti hjá ÍBV eftir gott undirbúningstímabil. Liðinu er spáð 8. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 29. mars 2023 11:00
Besta-spáin 2023: Fagurt og grænt á Eyjunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 29. mars 2023 10:00