Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Bent gefur út nýtt Fylkislag

    Tónlistarmaðurinn Ágúst Bent mætti í morgun til þeirra Harmageddon bræðra Frosta og Mána á X-977 og frumflutti þar nýtt stuðningslag Fylkis.

    Lífið
    Fréttamynd

    „Þurfti nánast að slá mig utan undir í morgun“

    „Fólk er mjög áhugasamt og spennt, sem er alveg geggjað, og hópurinn er líka rosalega spenntur en á mjög jákvæðan hátt. Við erum öll einbeitt á verkefnið,“ segir Skagfirðingurinn Bryndís Rut Haraldsdóttir, fyrirliði Tindastóls. Í kvöld spilar liðið sinn fyrsta leik í efstu deild í fótbolta.

    Íslenski boltinn