CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Sara ánægð með æfingarnar með BKG

Íslenska CrossFit fólkið Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson eru bæði í hópi þekktasta CrossFit fólks heims. Þrátt fyrir ólíka stíla og þjálfunaraðferðir þá vilja þau æfa reglulega saman.

Sport
Fréttamynd

Hetjuleg framganga Katrínar Tönju í nýrri heimildarmynd

Heimildarmyndin „The Hold“ er kannski stutt en hún lýsir vel þeim mikla andlega styrk sem íslenska silfurkonan frá síðustu heimsleikum í CrossFit býr yfir. Katrín Tanja Davíðsdóttir sýndi það og sannaði margoft á þessu ótrúlega ári að hún er með bæði sterkan haus og öflugan líkama.

Sport
Fréttamynd

Fá að bjóða upp á úti­æfingar eftir allt saman

CrossFit-stöðvum er heimilt að verða með útiæfingar fyrir iðkendur sína samkvæmt núgildandi samkomutakmörkunum. Yfirþjálfari hjá CrossFit Kötlu hefur fengið þetta staðfest, en lögregla gerði stöðinni að loka um helgina og sagði útiæfingar óheimilar.

Innlent