Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Íslenska atriðið vinsælast á samfélagsmiðlum

Framlag Íslands í Eurovision 2019 í Tel Aviv í Ísrael, "Hatrið mun sigra“ í flutningi hljómsveitarinnar Hatari var það lag sem mest var talað um á samfélagsmiðlum á meðan að á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision stóð yfir.

Lífið
Fréttamynd

Hatari í úrslit

Hatari komst í kvöld áfram í úrslit í Eurovision árið 2019 og var lagið Hatrið mun sigra eitt af þeim tíu lögum sem heyrast á laugardagskvöldið í Expo-höllinni í Tel Aviv.

Lífið
Fréttamynd

Landsmenn tísta um Eurovision

Nú er Eurovision 2019 hafið í ísraelsku borginni Tel Aviv. Fyrra undanúrslitakvöldið fer fram í kvöld og er framlag Íslands, Hatari sem flytur lagið Hatrið mun sigra það 13. í röðinni í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Sagan á bak við fataval Andreans

Fataval Andreans Sigurgeirssonar, eins þriggja dansara í Eurovision-atriði Íslands, á appelsínugula dreglinum í Tel Aviv í vikunni hefur vakið töluverða athygli.

Lífið
Fréttamynd

Lögin sem ógna Hatara í kvöld

Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision í kvöld og á morgun og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum.

Lífið
Fréttamynd

Taka níutíu mínútna hugleiðslutíma fyrir hvern flutning

"Eins og fram hefur komið viljum við ekki blanda okkar persónulegum skoðunum inn í málið en við styðjum að sjálfsögðu einkarekna fjölmiðla,“ segir Matthías Tryggvi Haraldsson fyrir kvöldið stóra en Hatari stígur á sviðið í Expo-höllinni á fyrra undankvöldinu í Eurovision í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Kasólétt en komin út til að styðja Hatara

Ronja Mogensen, kærasta Klemens Hannigan, er komin út til Tel Avív til að sjá undanúrslitin í dag. Hún á að eiga annað barn þeirra eftir rúman mánuð og hlakkar til að eyða frídegi Klemens með honum.

Lífið
Fréttamynd

Einsdæmi í Eurovision-sögu Íslendinga

Nú er einn sólarhringur þar til að Hatari stígur á svið í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Söngvarar sveitarinnar gáfu færi á viðtölum á appelsínugula dreglinum í borginni í gær.

Lífið
Fréttamynd

Æfingin gekk vel hjá Hatara

Hatari flutti lagið Hatrið mun sigra á æfingu fyrir dómararennslið í Expo-höllinni í Tel Aviv rétt í þessu og gekk það mjög vel.

Lífið
Fréttamynd

Fá helminginn af atkvæðunum í dag

Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í Tel Aviv í ár, stígur á svið í kvöld og flytur íslenska framlagið, Hatrið mun sigra, á svokölluðu dómararennsli.

Lífið