Ásaka dómara um óheilindi og hlutdrægni Nottingham Forest tók til samfélagsmiðla eftir leik gegn Everton og ásakaði Stuart Atwell, myndbandsdómara leiksins, um hlutdrægni í ákvarðanatöku. Félagið hefur ekki lagt fram formlega kvörtun eða kæru en íhugar valkosti sína vandlega. Enski boltinn 21. apríl 2024 23:00
„Hefði hann klippt táneglurnar værum við ekki að ræða þessa vítaspyrnukeppni“ Coventry var hársbreidd, bókstaflega, frá því að vinna Manchester United á Wembley í dag í undanúrslitum FA bikarsins. Enski boltinn 21. apríl 2024 22:31
„Annað skiptið sem fullkomlega löglegt mark gegn Víkingum er dæmt af“ Halldór Árnason var svekktur eftir 4-1 tap Breiðabliks gegn Víkingi, þá sérstaklega í ljósi þess að mark var dæmt af Breiðabliki, sem hefði átt að standa að mati Halldórs. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 22:15
„Margt búið að ganga á bakvið tjöldin“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga sagði frammistöðu hans liðs hafa verið heilsteypta gegn Blikum í dag. Hann sagði að ýmislegt væri búið að ganga á bakvið tjöldin í Víkinni sem fólk vissi ekki af. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 21:48
Jón Þór um Akranesvöllinn: „Hann verður frábær í sumar, eða eins frábær og hann verður“ Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var ánægður þegar hann mætti í viðtal eftir 5-1 sigur ÍA gegn Fylki í Akraneshöllinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 21:35
„Leið eins og ég væri að svífa um völlinn“ Ari Sigurpálsson átti frábæran leik fyrir Víkinga gegn Breiðablik í kvöld. Ari skoraði tvö mörk, skilaði góðri varnarvinnu og olli varnarmönnum Blika hugarangri með hraða sínum. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 21:27
Uppgjör, viðtöl og myndir: Víkingur R. - Breiðablik 4-1 | Meistararnir sýndu styrk sinn Víkingar eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Breiðablik á heimavelli sínum í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 21:10
Aftur tryggði Bellingham sigur á lokamínútum El Clásico Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu vellinum í Madríd klukkan 19:00. Fótbolti 21. apríl 2024 21:00
Sverrir og félagar töpuðu toppslagnum Midtjylland tapaði toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar 2-1 fyrir Brøndby í afar mikilvægum leik. Fótbolti 21. apríl 2024 18:21
Tók vítaspyrnuna sjálfur en skaut í markrammann Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í dag. Brynjólfur Darri Willumsson fiskaði vítaspyrnu og tók hana sjálfur en skaut í stöngina. Aðrir voru öllu rólegri. Fótbolti 21. apríl 2024 17:54
„Geðveikt fyrir félagið að fá fyrsta sigurinn núna og brjóta ísinn“ Andri Rúnar Bjarnason, leikmaður Vestra, var í skýjunum eftir að Vestri náði í sinn fyrsta sigur í sögunni í efstu deild. Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 17:45
„Sem fyrrum sóknarmaður er ég mjög sáttur með varnarleikinn“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Þór/KA í fyrsta leik Bestu deildar kvenna í dag. Fótbolti 21. apríl 2024 17:36
B-deildarliðið hársbreidd frá því að fara alla leið B-deildarliðið Coventry City var hársbreidd frá því að fella risann Manchester United í undanúrslitum FA bikarsins. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli og framlenging dugði ekki til að skilja liðin að. United fór áfram eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 21. apríl 2024 17:33
Liverpool jafnar efsta sætið að stigum Liverpool hefur átt í vandræðum að undanförnu. Hvernig gengur þeim er þeir heimsækja Fulham til Lundúna klukkan 15:30? Enski boltinn 21. apríl 2024 17:26
„Maður getur ekki tekið annað en jákvæðni og gleði út úr þessu“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, gat ekki annað en verið ánægður eftir fyrsta sigur Vestra í efstu deild er liðið vann 1-0 útisigur gegn KA. Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma og úr varð mikill fögnuður. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 16:58
Uppgjörið og viðtöl: Valur - Þór/KA 3-1 | Amanda með tvö og titilvörnin byrjar vel Íslandsmeistarar Vals byrja vel í Bestu deild kvenna í fótbolta en liðið vann 3-1 sigur á Þór/KA í opnunarleik mótsins. Amanda Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörk Íslandsmótsins en Jasmín Erla Ingadóttir var bæði með mark og stoðsendingu í fyrsta deildarleik með Val. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 16:54
Uppgjörið: ÍA - Fylkir 5-1 | Risasigur gegn tíu Fylkismönnum ÍA vann 5-1 stórsigur gegn Fylki í 3. umferð Bestu deildar karla. Fylkismenn misstu mann af velli undir lok fyrri hálfleiks í stöðunni 1-0. ÍA komst þá fimm mörkum yfir en Fylkismenn klóruðu aðeins í bakkann undir lokin. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 16:16
Palace menn fóru mjög illa með West Ham Crystal Palace vann óvæntan stórsigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag og Aston Villa kom til baka á móti Bournemouth. Enski boltinn 21. apríl 2024 16:02
Uppgjör og viðtöl: KA - Vestri 0-1 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Vestri er komið á blað í efstu deild eftir 1-0 sigur á KA á Akureyri í dag en Jeppe Gertsen skoraði eina mark leiksins á þriðju mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 15:55
Skelfilegar fjórar mínútur hjá Kristianstad í Íslendingaslag Ísland átti fjóra af 22 byrjunarliðsmönnum þegar Rosengård vann 3-1 útisigur á Kristianstad í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 21. apríl 2024 14:50
Everton vann og er nú fimm stigum frá fallsæti Everton vann gríðarlega mikilvægan botnbaráttuslag á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 21. apríl 2024 14:37
Andri Lucas aðeins nokkrar mínútur að halda upp á nýja samninginn Íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen var á skotskónum með Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Mark hans dugði þó ekki til Fótbolti 21. apríl 2024 13:59
„Í sólbaði í Kólumbíu í janúar þá leið mér ekkert sérstaklega vel“ Ólafur Kristjánsson er mættur í kvennaboltann og sérfræðingar Bestu markanna bíða spenntar eftir því að sjá hvort prófessorinn kunni kvennafræðin jafnvel og karlafræðin. Þetta er náttúrulega áfram bara fótbolti og þar hefur Ólafur sýnt að hann er meistaraþjálfari. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 13:32
Skellur fyrir KR: Jóhannes fótbrotinn Jóhannes Kristinn Bjarnason, leikmaður KR, er með brotið bein í fæti eftir leik liðsins við Fram í gær. Hann verður frá í tólf vikur. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 13:09
Sá sem bjargaði starfi Sir Alex gæti ýtt Ten Hag nær dyrunum Í augum margra er það nánast formsatriði fyrir Manchester United að tryggja sér sæti í úrslitaleik enska bikarsins enda mætir liðið b-deildarliði í undanúrslitaleiknum á Wembley í dag. Spekingur BBC sér óvænt úrslit skrifuð í skýin. Enski boltinn 21. apríl 2024 12:46
Hildur með stoðsendingu i endurkomusigri Íslendingaliðið Fortuna Sittard lenti í smá vandræðum á móti botnliði hollenska deildarinnar en náði að bjarga sér í seinni hálfleiknum. Fótbolti 21. apríl 2024 12:10
Besta-spáin 2024: Dreymir um þann fjórða í röð Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 12:00
Engin rúta í Víkina í kvöld: „Held að það hafi bara verið þetta eina skipti“ Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, Víkingur og Breiðablik, eigast við í stórleik dagsins í Bestu deild karla klukkan 19:15. Heilmargt hefur gengið á í viðureignum liðanna síðustu ár og má búast við mikilli skemmtun. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 11:45
„Sumir eru í golfi en ég er bara í þessu“ Ólafur Pétursson er einn af þessum mönnum á bakvið tjöldin sem tranar sér ekki fram við hvert tilefni. Hann hefur hins vegar átt sinn þinn þátt í velgengni Breiðabliks. Íslenski boltinn 21. apríl 2024 11:00
„Rosalega mikið af hæfileikaríkum leikmönnum í þessum hóp“ Jóhannes Karl Guðjónsson framlengdi samning sinn sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta í vikunni. Hann var orðaður við störf í Skandinavíu í vetur en er spenntari fyrir komandi verkefnum í Laugardalnum. Fótbolti 21. apríl 2024 10:31