Ástkært lið Selfoss jarðað í Seinni bylgjunni: „Algjör hauskúpuleikur“ „Ástkært handknattleikslið okkar, kvennalið Selfoss, var á laugardaginn jarðað í Set-höllinni. Viðstaddir upplifðu erfiðan dag. Aðstandendur senda innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Blóm og kransar hafa verið afþakkaðir.“ Handbolti 24. janúar 2023 16:00
Gísli Þorgeir stoðsendingahæstur á HM Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar á HM í handbolta en Gísli Þorgeir Kristjánsson. Handbolti 24. janúar 2023 15:31
Strákarnir okkar settu nýtt íslenskt markamet á heimsmeistaramótinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei skoða jafnmörg mörk að meðaltali í leik á heimsmeistaramóti og á nýloknu heimsmeistaramóti í Svíþjóð og Póllandi. Handbolti 24. janúar 2023 12:30
Eftirmaður Guðmundar hjá Dönum enn taplaus á HM og jafnaði metið í gær Danska handboltalandsliðið jafnaði í gær magnað HM-met með sigri sínum á Egyptum í lokaleik sínum í milliriðli heimsmeistaramótsins. Eftirmaður Guðmundar Guðmundssonar hefur gert magnaða hluti með liðið. Handbolti 24. janúar 2023 11:01
Sænski þjálfarinn refsar sínum mönnum fyrir að vera valdir menn leiksins Sænski markvörðurinn Andreas Palicka var stórkostlegur á móti Íslandi á dögunum en hann var hins vegar hvergi sjáanlegur í næsta leik Svía sem var á móti Portúgal í lokaumferð milliriðilsins. Handbolti 24. janúar 2023 10:30
Næstversta heimsmeistaramót Íslands undir stjórn Guðmundar Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aðeins einu sinni endaði neðar á heimsmeistaramóti undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. Handbolti 24. janúar 2023 09:30
Allt sem við vitum um næsta stórmót strákanna okkar Það er aldrei langt í næsta verkefni hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og nú þegar er ýmislegt vitað varðandi næsta stórmót þess, sem fram fer í Mekka handboltans. Handbolti 24. janúar 2023 08:00
„Fannst liðið heilt yfir ekkert rosalega sjarmerandi“ „Ég myndi segja að það væri hægt á einhverjum forsendum að hugsa þetta þannig,“sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta og núverandi þjálfari Hauka í Olís deild karla, aðspurður hvort mögulega hefðu væntingar íslensku þjóðarinnar borið íslenska landsliðið ofurliði í Svíþjóð. Handbolti 24. janúar 2023 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur á Ítalíu, Lokasóknin og BLAST Premier Það er boðið upp á þægilegan þriðjudag á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Handbolti 24. janúar 2023 06:01
Norðmenn og Danir hirtu toppsætin: Átta liða úrslitin klár Síðustu leikjunum í milliriðlum HM í handbolta er nú lokið. Í síðustu tveimur leikjum dagsins þá tók Noregur toppsætið milliriðli III með sigri á lærisveinum Alfreðs Gíslasonar. Sama má segja um Danmörku sem vann öruggan sigur á Egyptalandi í slagnum um toppsætið í milliriðli IV. Handbolti 23. janúar 2023 21:15
Ísland endar í tólfta sæti á HM Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. Handbolti 23. janúar 2023 19:15
Króatía keyrði yfir Barein í síðari hálfleik Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein léku einkar vel í fyrri hálfleik gegn Króatíu í síðasta leik liðanna í milliriðli IV á HM í handbolta. Í síðari hálfleik reyndist Króatía mun sterkari aðilinn og vann á endanum 11 marka sigur, lokatölur 43-32. Handbolti 23. janúar 2023 19:02
Bandaríkin lögðu Belgíu í lokaleik liðanna á HM Bandaríska karlalandsliðið í handbolta stimplaði sig út af HM með sigri á Belgíu, 24-22, í lokaleik sínum í milliriðli IV í dag. Handbolti 23. janúar 2023 17:31
Hugsað til barnafjölskyldna: „Það mun einhver græða peninga“ Leikmönnum sænska landsliðsins blöskrar miðaverðið sem greiða þarf til að sjá síðustu leikina á HM karla í handbolta á sunnudaginn. Handbolti 23. janúar 2023 16:32
Gaf andstæðingi hnéspark í punginn HM í handbolta í Svíþjóð og Póllandi heldur áfram að bjóða upp á furðulegar uppákomur. Handbolti 23. janúar 2023 14:02
Björgvin Páll þakkar líka fyrir krítíkina og neikvæðnina Íslenska karlalandsliðið ætlaði sér mikið á heimsmeistaramótinu í handbolta en þarf enn að biða eftir því að komast í hóp átta bestu handboltaþjóða heims. Handbolti 23. janúar 2023 12:00
Ekki boðlegt fyrir landsliðsþjálfara Íslands Guðjón Guðmundsson gerði upp frammistöðu Íslands á HM karla í handbolta í Bítinu á Bylgjunni í morgun og sagði niðurstöðuna mikil vonbrigði, þó að hann hefði alltaf talið það ofmat að ætla liðinu verðlaun. Hann sagði viðbrögð landsliðsþjálfarans í viðtali eftir mótið ekki boðleg. Handbolti 23. janúar 2023 11:27
HM í dag: Mótið gert upp og einkunnir gefnar Strákarnir okkar hafa lokið leik á HM 2023 í Svíþjóð. Árangur liðsins stóðst hvorki væntingar liðsins né þjóðarinnar. Handbolti 23. janúar 2023 11:01
Íslensku strákarnir sendu sænska liðstjórann hlaupandi á hótelið í miðjum leik Íslensku strákarnir voru ekki til mikilla vandræða fyrir leikmenn sænska landsliðsins á þessu heimsmeistaramóti en þeir létu í það minnsta sænska liðsstjórann svitna í leik liðanna á föstudaginn. Handbolti 23. janúar 2023 10:30
Mæðgur spiluðu saman í efstu deild og voru tvær markahæstar í liðinu Mæðgurnar Kristín Guðmundsdóttir og Embla Steindórsdóttir spiluðu saman með HK í Olís deild kvenna í handbolta í leik á móti Val um helgina. Handbolti 23. janúar 2023 10:01
Dagur Sig vildi ekki sjá það að Bjarki fengi hrós fyrir mótið Bjarki Már Elísson hefur fengið hrós fyrir frammistöðu sína á heimsmeistaramótinu. Einn færasti þjálfari landsins er ekki sammála því að hann fái slíkt hrós. Handbolti 23. janúar 2023 09:01
Sjáðu kveðjustund strákanna okkar í Scandinavium Strákarnir okkar björguðu andlitinu í seinni hálfleik á móti Brasilíu og fengu söng að launum í leikslok. Handbolti 23. janúar 2023 08:45
„Það segir sig sjálft að Guðmundur er ekki á réttri leið með þetta lið“ Theódór Ingi Pálmason var gestur í nýjasta Handkastinu þar sem umræðuefnið var uppgjör á heimsmeistaramótinu í handbolta sem endaði hjá íslenska landsliðinu í gær. Handbolti 23. janúar 2023 08:02
Koss að leiðarlokum: Myndir frá kveðjustund strákanna okkar í gær Sjötti og síðasti leikur Íslands á HM í handbolta endaði með fjögurra marka sigri í Gautaborg í gær en kom ekki í veg fyrir að íslenska liðið er úr leik á mótinu. Handbolti 23. janúar 2023 07:16
„Ótrúleg vonbrigði að hafa ekki náð lengra“ „Góð tilfinning að vinna í dag. Við vissum svo sem fyrir leik að við værum á leiðinni heim og það var ekkert að fara breytast,“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir fjögurra marka sigur Íslands á Brasilíu fyrr í kvöld. Handbolti 22. janúar 2023 23:31
Skýrsla Stefáns: Átján skelfilegum mínútum frá þessu Það lá fyrir að Ísland myndi ekki komast í 8-liða úrslitin fyrir leikinn gegn Brasilíu. Lokaleikurinn í milliriðlinum og aðeins undir í hvaða sæti liðið endar á mótinu. Það gæti skipt máli upp á að komast í undankeppni fyrir næstu Ólympíuleika. Handbolti 22. janúar 2023 22:00
Frakkar ósigraðir í átta liða úrslit Frakkland og Spánn mættust í toppslag milliriðils eitt á HM í handbolta. Frakkar unnu leikinn 28-26 og þar með riðilinn. Fyrir leik höfðu bæði lið unnið alla sína leiki á mótinu og því varð eitthvað undan að láta. Handbolti 22. janúar 2023 21:41
Svíar í átta liða úrslit með fullt hús stiga Svíþjóð vann Portúgal í síðasta leik milliriðils tvö og er þar með komið í átta liða úrslit HM í handbolta með fullt hús stiga. Handbolti 22. janúar 2023 21:10
„Hundfúlir að fara ekki lengra“ „Fyrir leikinn vissum við að við værum úr leik þannig að auðvitað vildum við enda þetta með sigri. Sérstaklega fyrir fólkið okkar í stúkunni sem er mætt að horfa á, og hvetja, okkur. Það er stuðningurinn sem stendur upp úr á þessu móti,“ sagði Bjarki Már Elísson eftir sigur Íslands í síðasta leik milliriðils á HM í handbolta. Handbolti 22. janúar 2023 20:15
„Ef og hefði, sá og mundi og allur sá pakki“ Gísli Þorgeir Kristjánsson var ánægður með síðari hálfleik íslenska landsliðsins í dag þegar það sneri leiknum gegn Brasilíu við. Hann er hins vegar á því að liðið hafi hent frá sér möguleikanum að fara lengra í síðari hálfleik á móti Ungverjum. Handbolti 22. janúar 2023 20:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti