
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 19-20 | Haukar mörðu nýliðana
Heimir Óli Heimisson tryggði meistarakandídötum Hauka afar nauman sigur á nýliðum Gróttu, 20-19, á Seltjarnarnesi í kvöld þegar Olís-deildin fór af stað.
Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.
Heimir Óli Heimisson tryggði meistarakandídötum Hauka afar nauman sigur á nýliðum Gróttu, 20-19, á Seltjarnarnesi í kvöld þegar Olís-deildin fór af stað.
Það var háspennuleikur á Seltjarnarnesi þar sem nýliðar Gróttu sýndu mikinn karakter og gáfu Haukum alvöru leik sem endaði með 19-20 sigri gestanna.
„Þetta snýst bara um í byrjun að ná í stigin og það gerðum við í kvöld,“ sagði Gunnar Magnússon, nýr þjálfari Aftureldingar, eftir tveggja marka sigur á Þór Akureyri í Mosfellsbæ í kvöld, 24-22.
ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik.
„Þetta var alls ekki létt og ljúft,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik.
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta verða farnir að gjörþekkja portúgalska landsliðið þegar liðin mætast á HM í Egyptalandi.
Þór leikur í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild karla undir „eigin merkjum“ síðan 2006. Þá lék fyrirliði fótboltalandsliðsins með Þórsurum.
Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem munu berjast um deildarmeistaratitilinn.
Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og fer nú yfir liðin sem við teljum að muni enda í 4.-6. sæti.
Ragnheiður Sveinsdóttir verður á meiðslalistanum næstu mánuðina. Handbolti.is greinir frá þessu.
Birkir Benediktsson mun að öllum líkindum ekkert spila með Aftureldingu í Olís-deild karla í handbolta í vetur vegna alvarlegra meiðsla.
Þjálfari íslensku handboltamannanna Viggós Kristjánssonar og Elvars Ásgeirssonar má ekkert koma nálægt sínum lærisveinum á næstunni.
Hitað verður upp fyrir tímabilið sem framundan er í Olís-deildum karla og kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld.
Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um heimavallarrétt í úrslitakeppninni.
Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og byrjar á fallbaráttunni.
Hitað verður veglega upp fyrir komandi leiktíð í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta á Stöð 2 Sport í kvöld. Þar spila líka toppliðin í Pepsi Max-deild kvenna.
Handknattleikssamband Íslands hefur kynnt nýtt átak hjá sér þar sem á að styðja betur við bakið á handboltakonum landsins.
Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og nú er komið að liðunum sem berjast um síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í úrslitakeppninni.
Þórsarar geta ekki fengið Serbann Vuk Perovic þar sem þeir eru búnir að fylla kvótann af leikmönnum utan evrópska efnahagssvæðisins.
Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís- og Grill 66-deildunum í handbolta var afhjúpuð í dag.
Handknattleikssamband Íslands, Olís og Sýn hafa framlengt samning sína um handboltann til næstu þriggja ára.
Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla og byrjar á fallbaráttunni.
Framkonur og Valskarlar verða Íslandsmeistarar í handbolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í deildinni.
Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári.
Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var sáttur með sigur sinna manna á Val er liðin mættust í Meistarakeppni HSÍ að Hlíðarenda í kvöld. Lokatölur 26-24 ÍBV í vil.
Bikarmeistarar ÍBV höfðu betur gegn deildarmeisturum Vals í Meistarakeppni HSÍ.
Fram tapaði nokkuð óvænt fyrir KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ í dag. Lauk leiknum með sjö marka sigri Akureyringa, lokatölur 30-23. Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram, hrósaði liði KA/Þór í hástert að leik loknum.
KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Fram í Meistaraeppni HSÍ með sjö marka mun í dag. Lokatölur í Safamýri - heimavelli Fram - 30-23 KA/Þór í vil.
Sigvaldi Guðjónsson skoraði fimm mörk í 34-25 sigri Kielce á Wybrzeze Gdansk í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta.
Það verða nóg af beinum útsendingum á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag.