Forsetahjónin sóttu krýningarathöfn nýs Japanskeisara Nýr Japanskeisari var krýndur í dag og voru íslensku forsetahjónin viðstödd krýningarathöfnina. Innlent 22. október 2019 19:00
Ekki á hverjum degi sem sagnfræðingur fær að vera viðstaddur krýningarathöfn Japanskeisara Íslensku forsetahjónin munu færa Japanskeisara heillaóskir frá íslensku þjóðinni þegar þau sækja hátíðarkvöldverð, Naruhito til heiðurs. Innlent 22. október 2019 12:44
Telja sig hafa fundið japanskt flugmóðurskip á fimm kílómetra dýpi Rannsakendur fyrirtækisins Vulcan Inc. telja sig hafa fundið annað af fjórum flugmóðurskipum Japana sem Bandaríkjamenn sökktu í orrustunni við Midway í seinni heimsstyrjöldinni. Erlent 20. október 2019 23:40
Guðni og Eliza á leið til Japan vegna krýningar Naruhito tekur við embættinu af föður sínum Akihito sem hefur afsalað sér krúninni. Innlent 17. október 2019 10:45
Fellibylurinn í Japan: Undarlegt að upplifa Tókýó nær mannslausa á meðan óveðrið gekk yfir Á sjötta tug eru látnir eftir að fellibylurinn Hagibis gekk yfir stóran hluta Japans. Íslensk kona sem býr í Tókýó segir það hafa verið sérstakt að upplifa þessa milljóna manna borg nær tóma eftir að yfirvöld settu útgöngubann á, vegna stormsins. Innlent 14. október 2019 19:00
Meiriháttar björgunaraðgerðir halda áfram í Japan Á annað hundruð þúsund lögreglumanna, slökkviliðsmanna, strandgæsluliða og hermanna tekur þátt í leit og björgun eftir fellibylinn Hagibis. Erlent 14. október 2019 09:40
Japanski herinn kallaður út vegna veðurofsans Fellibylurinn Hagibis skall á Japan í gær með gríðarlegri eyðileggingu. 18 hafa týnt lífi og minnst 13 er saknað. Erlent 13. október 2019 07:36
Búa sig undir kraftmesta fellibyl síðustu 60 ára Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis komi að ströndum landsins, en fellibylurinn er sá kraftmesti sem sést hefur í Japan í 60 ár. Gert er ráð fyrir að veðurofsinn skelli á landinu rétt fyrir utan Tókýó síðar í dag. Erlent 12. október 2019 09:45
Búa sig undir að stór fellibylur nái landi Japanir búa sig nú undir að fellibylurinn Hagibis gangi yfir mið- og austurhluta landsins um helgina. Erlent 10. október 2019 08:19
Sterkur fellibylur stefnir að Japan Fellibylurinn er nú fimm að stærð en veikist að líkindum áður en hann kemur að stærstu og fjölmennustu eyju Japans um helgina. Erlent 9. október 2019 16:43
Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun litínjónarafhlaðna John B. Goodenough, M. Stanley Whittingham og Akira Yoshino hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár fyrir þróunina á litínjónarafhlöður. Erlent 9. október 2019 09:59
Fellibylur gæti haft áhrif á kappakstur helgarinnar Fellibylurinn Hagibis stefnir hratt að meginlandi Japan og gæti haft stór áhrif á keppni helgarinnar. Formúla 1 9. október 2019 06:00
Óvissa með framhaldið eftir eldflaugaskot Talið er að Norður-Kórea hafi skotið eldflaug úr einum kafbáta sinna í nótt. Erlent 2. október 2019 18:30
Skutu eldflaug úr kafbáti Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem einræðisríkið gerir tilraunir með slíkar eldflaugar og að þessu sinni var það gert nokkrum dögum áður en viðræður við Bandaríkin um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins hefjast að nýju. Erlent 2. október 2019 10:22
Flugu herþotum yfir umdeildar eyjur Tveimur orrustuþotum var í morgun flogið frá Suður-Kóreu yfir eyjur sem Kóreumenn og Japanir deila um. Erlent 1. október 2019 13:07
Yfirmenn Fukushima-kjarnorkuversins sýknaðir Þeir voru ákærðir fyrir að hafa ekki undirbúið kjarnorkuverið fyrir flóðbylgju eins og þá sem skall á árið 2011. Erlent 19. september 2019 10:16
Láta snjóa yfir áhorfendur í hitanum Skipuleggjendur ÓL í Japan á næsta ári eru þessa dagana að prófa alls konar hluti til þess að létta áhorfendum á leikunum lífið næsta sumar. Það nýjasta er að láta snjóa yfir áhorfendur. Sport 13. september 2019 15:00
Vill að Japanir hætti nýtingu kjarnorku Nýr umhverfisráðherra Japans vill að kjarnaofnum landsins verði lokað til að koma megi í veg fyrir að stórslys á borð við það sem varð í Fukushima árið 2011 endurtaki sig. Erlent 12. september 2019 08:15
Munu þurfa að losa geislavirkt vatn frá Fukushima út í Kyrrahafið Yoshiaki Harada, umhverfisráðherra Japans, segir að umsjónaraðili kjarnorkuversins í Fukushima, sem eyðilagðist í kjölfar jarðskjálfta og flóðbylgju árið 2011, muni innan þriggja ára þurfa að losa geislavirkt vatn út í Kyrrahafið. Erlent 10. september 2019 11:49
Mikil röskun á samgöngum í Tókýó vegna fellibylsins Faxai Rúmlega 900 þúsund heimili í Japan eru nú án rafmagns eftir að fellibylurinn Faxai skall á Japan í grennd við stórborgina Tókýó. Erlent 9. september 2019 08:16
Stór samningur Japans og Bandaríkjanna Bandaríkjamenn og Japanir hafa náð samkomulagi um stóran viðskiptasamning um landbúnaðarafurðir. Leysir þetta bæði efnahagsleg vandamál beggja ríkja og styrkir samstöðu ríkjanna í viðskiptastríðinu gegn Kína. Erlent 26. ágúst 2019 08:30
Notaðar snyrtivörur seljast vel í Japan Það er vöxtur í sölu á notuðum snyrtivörum í Japan. Þeim getur fylgt óþrifnaður, en margir ungir Japanir eru tilbúnir að sætta sig við það til að spara pening og fá aðgang að fínustu merkjunum. Lífið 22. ágúst 2019 06:30
Einn látinn í óveðri í Japan Einn er látinn eftir að stormurinn Krosa náði landi í Japan í gær. Þá hafa 49 til viðbótar slasast vegna áhrifa óveðursins. Erlent 16. ágúst 2019 08:08
Dæmdar úr keppni fyrir að leiða hvora aðra í mark Jessica Learmonth og Georgia Taylor-Brown komu fyrstar í mark í þríþrautarmóti í Tókýó í Japan en þær fengu þó ekki fyrstu verðlaun heldur voru þær báðar dæmdar úr keppni. Sport 15. ágúst 2019 11:00
Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Hinako Shibuno vann sigur á Opna breska meistaramótinu sem var fyrsta mótið sem hún keppir á utan Japans. Golf 4. ágúst 2019 18:15
Suður-Kórea ekki lengur á „hvítum lista“ Japans Japan hefur ákveðið að fjarlægja Suður-Kóreu af lista sínum yfir viðskiptafélaga sem er treystandi. Erlent 2. ágúst 2019 12:15
Fagna ósættinu Einræðisstjórn Norður-Kóreu sem á afleitt samband við bæði Suður-Kóreu og Japan virðist ánægð með deilur ríkjanna tveggja. Erlent 30. júlí 2019 06:00
Störfum líklega fækkað um 12.500 í niðurskurði Nissan Mikils niðurskurðar er að vænta hjá bílaframleiðandanum Nissan en talið er að störf um 12.500 manns séu í hættu. Uppgjör eftir fyrsta ársfjórðung leit illa út og ekki er útlit fyrir að hagur Nissan vænkist nokkuð á næstunni Viðskipti erlent 25. júlí 2019 19:27
Eitt ár í Ólympíuleikana í Tókýó: Svona líta endurunnu verðlaunapeningarnir út Sumarólympíuleikarnir 2020 eða 32. Ólympíuleikarnir frá upphafi munu fara fram í Tókýó í Japan frá 24. júlí til 9. ágúst á næsta ári. Í dag er því nákvæmlega eitt ár þar til að leikarnir hefjast. Sport 24. júlí 2019 09:00
Rússar harma að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Suður-kóresk stjórnvöld segja að rússneski herinn hafi sagt tæknilegan galla hafa valdið því að herflugvél rauf lofthelgina í gær. Erlent 24. júlí 2019 07:27