Sjáðu blaðamannafund Mourinho sem gerði stuðningsmenn Manchester United brjálaða Jose Mourinho mætti á blaðamannafund í gærkvöldi stuttu eftir að horfa á sína menn detta út fyrir spænska liðinu Sevilla í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 14. mars 2018 10:30
Sjáðu mörkin sem sendu United úr Meistaradeildinni og sigurmarkið í Róm Manchester United tapaði fyrir Sevilla á heimavelli í gær og vinnur ekki Meistaradeildina þetta árið. Fótbolti 14. mars 2018 09:00
Mourinho: Höfum engan tíma fyrir dramatík Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var þokkalega ánægður með leik sinna manna í tapi gegn Sevilla í kvöld og sagði að þeir hefðu átt góða kafla inn á milli án þess að stjórna leiknum. Hann segir að það sé enginn tími fyrir einhverja dramatík. Enski boltinn 13. mars 2018 22:20
Mikilvægt útivallarmark skaut Roma áfram Roma er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur í síðari leiknum gegn Shaktar Donetsk, en leikið var í Róm í kvöld. Fótbolti 13. mars 2018 21:30
Varamaðurinn Yedder henti United úr Meistaradeildinni Manchester United er dottið úr leik í Meistardeildar Evrópu, en Sevilla er komið áfram á kostnað United í 8-liða úrslitin eftir leik liðanna á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 2-1 fyrir Spánverjana. Fótbolti 13. mars 2018 21:30
Liverpool með fleiri mörk í Meistaradeildinni en Everton í ensku úrvalsdeildinni Liverpool hefur leikið 19 færri leiki í Evrópu í vetur en Everton hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er samt með fleiri mörk. Enski boltinn 8. mars 2018 22:30
Chiellini barðist við tárin spurður um Astori eftir leik: „Hann lifir áfram í hjörtum okkar“ Georgio Chiellini kveður Davide Astori á morgun þegar að útför hans fer fram. Fótbolti 8. mars 2018 08:00
Pochettino: Við áttum meira skilið Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, var skiljanlega nokkuð dapur á bragði eftir grátlegt tap sinna manna gegn Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7. mars 2018 22:30
Tottenham úr leik eftir háspennu á Wembley │ Sjáðu mörkin Juventus er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan leik gegn Tottenham á Wembley í kvöld. Fótbolti 7. mars 2018 21:45
Basel úr leik þrátt fyrir sigur á Etihad │ Sjáðu mörkin Manchester City fékk Basel í heimsókn í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en City vann fyrri leikinn 4-0 úti í Sviss og var því komið með annan fótinn í átta liða úrslitin. Fótbolti 7. mars 2018 21:30
Sjáðu magnaða stuðningssveit Porto þramma syngjandi um Liverpool í gær Porto er úr leik í Meistaradeildinni eftir markalaust jafntefli á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta þarf ekki að koma mikið á óvart eftir 5-0 sigur Liverpool í fyrr leiknum í Portúgal. Fótbolti 7. mars 2018 10:30
Ronaldo jafnaði met og er að stinga Messi af í Meistaradeildinni Erfitt er að mótmæla því að Cristiano Ronaldo er besti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi. Fótbolti 7. mars 2018 09:30
Jürgen Klopp: Liverpool á heima í Meistaradeildinni Rauði herinn fór auðveldlega í gegnum Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7. mars 2018 08:00
Real í 8-liða úrslit áttunda árið í röð │ Sjáðu mörkin Real Madrid vann fyrri leikinn gegn PSG 3-1 á heimavelli og var í ágætri stöðu fyrir seinni leik liðanna í París í kvöld. Fótbolti 6. mars 2018 21:45
Liverpool áfram eftir markalausan leik á Anfield │ Sjáðu atvikin Liverpool vann fyrri leik einvígisins gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu 5-0 í Portúgal og gat farið nokkuð auðveldlega í gegnum seinni leikinn í kvöld. Fótbolti 6. mars 2018 21:30
Útlitið alltaf svartara og svartara hjá Neymar Nú er HM í Rússlandi líka í smá hættu hjá Neymar eftir að viðtal birtist við lækni brasilíska landsliðsins. Það má nú lítið klikka í endurhæfingunni hjá honum ef hann ætlar að ná sér alveg góðum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Fótbolti 1. mars 2018 14:00
Stjörnuleikmenn PSG hrynja niður í aðdraganda Real Madrid leiksins Það hefur kostað sitt fyrir franska stórliðið Paris Saint Germain að vinna Marseille tvisvar sinnum á síðustu fjórum dögum. Tvær stórstjörnur liðsins hafa meiðst í leikjunum og framundan er seinni leikurinn við Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1. mars 2018 08:00
Breytingar á keppnum UEFA gætu skilað íslensku félögunum meiri pening Evrópska knattspyrnusambandið tilkynnti í gær breytingar á fyrirkomulagi liðsskipan í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildarinnar. Helstu breytingarnar eru þær að fjórar sterkustu deildir Evrópu eru öruggar með fjögur lið inn í Meistaradeildina og litlu liðin þurfa að fara í gegnum fleiri leiki til að ná sæti. Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, telur breytingarnar geta leitt af sér meiri tekjumöguleika fyrir íslensk félög. Fótbolti 28. febrúar 2018 20:00
Heimsótti Messi og þeir fóru saman yfir Íslandsleikinn og HM-plönin Flestir Íslendingar eru orðnir mjög spenntir fyrir fyrsta leik íslenska fótboltalandsliðsins í úrslitakeppni HM sem verður á móti Lionel Messi og félögum í Argentínu 16. júní næstkomandi. Forseti argentínska sambandsins er líka orðinn mjög spenntur. Fótbolti 28. febrúar 2018 09:30
Strax komnar fram vangaveltur um að Barcelona ætli að selja Coutinho Philippe Coutinho er nýkominn til Barcelona en spænskir blaðamann eru strax farnir að skrifa um það að Brasilíumaðurinn sé á förum frá spænska félaginu. Fótbolti 27. febrúar 2018 11:30
Neymar brotinn og missir væntanlega af Real-leiknum Maðurinn sem var keyptur til að koma Paris Saint Germain alla leið í Meistaradeildinni verður nær örugglega ekki með liðinu í seinna leiknum á móti Real Madrid í sextán liða úrslitum keppninnar í ár. Fótbolti 27. febrúar 2018 08:15
Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. Fótbolti 26. febrúar 2018 18:30
Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi Mikil óvissa er um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi. Fótbolti 26. febrúar 2018 08:30
Óskar Hrafn: Leiðinlegur Mourinho er að eyðileggja Manchester United Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki ánægður með Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir slaka frammistöðu liðsins gegn Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 22. febrúar 2018 10:00
Mourinho við blaðamann: „Má ég knúsa þig?“ Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með blaðamann BT Sport er hann spurði stjórann út í frammistöðu Skotans Scott McTominay í Meistaradeildarleik gegn Sevilla í kvöld. Enski boltinn 21. febrúar 2018 22:29
De Gea frábær er United gerði markalaust jafntefli | Sjáðu allt það helsta Sevilla og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í kvöld, en leikurinn var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 21. febrúar 2018 21:30
Aukaspyrnumark Fred tryggði Shaktar sigur | Sjáðu mörkin Shaktar Donetsk kom til baka gegn Roma á heimavelli í fyrri leik og vann 2-1 sigur í leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 21. febrúar 2018 21:30
Pogba á bekknum gegn Sevilla Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, verður varamaður í kvöld í leik liðsins gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. BBC greinir frá þessu á vef sínum. Fótbolti 21. febrúar 2018 17:47
Ætlum að binda Sanchez og vonandi spilar Pogba ekki Það er óhætt að segja að Vincenzo Montella, þjálfari Sevilla, beri mikla virðingu fyrir andstæðingi sínum í Meistaradeildinni í kvöld, Man. Utd. Fótbolti 21. febrúar 2018 09:30
Messi braut loks ísinn gegn Chelsea │ Sjáðu mörkin Chelsea og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en Lionel Messi tókst loksins að skora gegn Chelsea. Áður hafði hann spilað átta leiki gegn liðinu án þess að skora mark. Fótbolti 20. febrúar 2018 22:45
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti