Manchester City skoraði þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum | Sjáið mörkin Manchester City tryggði sér 4-2 sigur á þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en með þessum sigri tryggði liðið sér jafnframt sigur í riðlinum. Fótbolti 8. desember 2015 22:00
Martröð fyrir Kára Árnason og félaga | Sjáið öll átta mörk Real Madrid Real Madrid endaði riðlakeppni Meistaradeildarinnar með flugeldasýningu þegar liðið vann 8-0 sigur á sænska liðinu Malmö á Santiago Bernebau í kvöld. Fótbolti 8. desember 2015 22:00
Manchester United tapaði í Þýskalandi og fer í Evrópudeildina | Sjáið mörkin Manchester United er úr leik í Meistaradeildinni eftir 3-2 tap á móti Wolfsburg í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. United mun því keppa í Evrópudeildinni eftir áramót. Fótbolti 8. desember 2015 21:30
Albert Guðmundsson skoraði aftur í Meistaradeild yngri liða Albert Guðmundsson skoraði sigurmark PSV Eindhoven þegar liðið vann 2-1 sigur á CSKA Moskvu í Meistaradeild yngri liða í dag. Fótbolti 8. desember 2015 18:47
Van Gaal: Mörkin munu koma hjá Martial Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur trú á franska framherjanum Anthony Martial þrátt fyrir að honum hafi gengið illa að skora að undanförnu. Fótbolti 8. desember 2015 08:01
Kári Árnason verður fyrirliði á móti Real Madrid á morgun Íslenski landsliðsmaðurinn Kári Árnason mun leiða sitt lið út á Santiago Bernabeu annað kvöld þegar Malmö mætir Real Madrid í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7. desember 2015 18:12
Dæmdu síðast hjá Manchester United og Arsenal en nú hjá Chelsea Íslenskir dómarar halda áfram að dæma hjá unglingaliðum stóru klúbbanna en nú hefur Gunnar Jarl Jónsson fengið flott verkefni í vikunni. Fótbolti 7. desember 2015 17:15
Rooney og Schneiderlin ekki með Man Utd í Wolfsburg Manchester United verður án Wayne Rooney og Morgan Schneiderlin í leiknum mikilvæga gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 7. desember 2015 13:30
Van Gaal: Ekki nægilega góðir til þess að vinna Meistaradeildina Knattspyrnustjóri Manchester United telur að liðið geti ekki hampað titlinum á þessa ári en að möguleikinn sé til staðar á næsta ári ef hann fái að styrkja liðið í réttum stöðum. Fótbolti 6. desember 2015 19:45
Martraðarárið 2015 hjá Real Madrid Þetta er alls ekki búið að vera gott ár fyrir spænska stórliðið og í rauninni hefur þetta verið sannkallað matraðarár. Fótbolti 4. desember 2015 14:00
Líkir Manchester United leikmanni við Iniesta Rene Meulensteen, fyrrum þjálfari hjá Manchester United fer fögrum orðum um Jesse Lingard sem hefur sprungið út hjá United-liðinu á þessu tímabili. Fótbolti 3. desember 2015 17:00
Messi: Luis Suarez átti líka skilið að vera tilnefndur Argentínumaðurinn Lionel Messi er enn á ný meðal þeirra þriggja sem kom til að greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Fótbolti 1. desember 2015 16:30
Hvert félag í Pepsi-deildinni fær 3,35 milljónir frá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samkvæmt venju úthlutað hluta af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeildinni til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA. KSÍ leggur út fyrir 38 milljónum króna til viðbótar til annarra félaga. Íslenski boltinn 1. desember 2015 09:15
Kostakjör að fá Özil fyrir 40 milljónir punda Arsene Wenger er mjög ánægður með kaupin á þýska landsliðinsmanninum sem skoraði á móti Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni. Enski boltinn 26. nóvember 2015 16:45
Vallarþulurinn hélt að Man. City væri Man. Utd Gærkvöldið var vont á margan hátt fyrir Man. City. Fótbolti 26. nóvember 2015 13:00
Zlatan: Ég upplifði drauminn Zlatan Ibrahimovic var þakklátur eftir hafa spilað gegn æskufélaginu á sínum gamla heimavelli í gær. Fótbolti 26. nóvember 2015 08:45
„Rooney lítur hræðilega út“ Fyrrum United-mennirnir Roy Keane og Paul Scholes eru ekki hrifnir af leik Manchester United þessa dagana. Enski boltinn 26. nóvember 2015 08:21
Óvissa um Joe Hart Markvörðurinn meiddist í tapleik Manchester City í gær en ómögulegt er að segja um hversu lengi hann verður frá. Fótbolti 26. nóvember 2015 08:00
Zlatan skoraði í heimkomunni | Öll úrslit kvöldsins Zlatan Ibrahimovic sneri aftur til Malmö í kvöld þegar heimamenn tóku á móti Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain. Fótbolti 25. nóvember 2015 21:45
Juventus tyllti sér á toppinn Ítalíumeistarar Juventus báru sigurorð af Manchester City, 1-0, á heimavelli sínum í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 25. nóvember 2015 21:45
Ekkert mark á Old Trafford Manchester United tókst ekki að skora þegar Hollandsmeistarar PSV Eindhoven komu í heimsókn á Old Trafford í kvöld. Lokatölur 0-0. Fótbolti 25. nóvember 2015 21:30
Wolfsburg á toppinn með sigri í Moskvu Wolfsburg tyllti sér á topp B-riðils Meistaradeildar Evrópu með 0-2 sigri á CSKA Moskvu á útivelli í dag. Fótbolti 25. nóvember 2015 19:00
Jimenez tryggði Benfica stig í Kasakstan Astana og Benfica skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 25. nóvember 2015 17:03
Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. Fótbolti 25. nóvember 2015 16:30
Müller gerði betur en Messi, Ronaldo og Raul Thomas Müller er yngsti leikmaður sögunnar til að komast í 50 sigra í Meistaradeild Evróopu. Fótbolti 25. nóvember 2015 15:30
Meiðsli Terry vellinum að kenna Jose Mourinho segir að ástand vallarins í Ísrael í gær hafi verið skelfilegt. Fótbolti 25. nóvember 2015 15:00
Svona væri fullkominn leikur fyrir Zlatan í kvöld Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, er þekktur fyrir yfirlýsingar um sjálfan sig og enn ein féll í aðdraganda leiks PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 25. nóvember 2015 11:30
Barcelona, Bayern og Juventus öll með fleiri leikmenn en enska úrvalsdeildin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Fótbolti 25. nóvember 2015 10:56
Með 80 prósent nýtingu í aukaspyrnum Brasilíumaðurinn Willian skoraði eitt marka Chelsea í 4-0 sigri á ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 25. nóvember 2015 09:45
Benitez: Ekkert ósætti við Ronaldo Segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að samband sitt við Cristiano Ronaldo sé í molum. Fótbolti 25. nóvember 2015 09:15
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti