
DeRozan með flugeldasýningu í Kanada
Hinn magnaði leikmaður Toronto Raptors, DeMar DeRozan, setti félagsmet í nótt er hann skoraði 52 stig í framlengdum sigri á Milwaukee.
Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.
Hinn magnaði leikmaður Toronto Raptors, DeMar DeRozan, setti félagsmet í nótt er hann skoraði 52 stig í framlengdum sigri á Milwaukee.
Kyrie Irving var enn og aftur stigahæstur í sigri Boston Celtics en í nótt skoraði hann 28 stig og leiddi lið sitt til sigurs gegn Brooklyn Nets.
Steph Curry snéri aftur á völlin með látum þegar Golden State Warriors mætti Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta.
Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, mun að öllum líkindum spila gegn Memphis Grizzlies í nótt.
Charlotte Hornets vann óvæntan sigur á Golden State Warriors í nótt 111-100 en Dwight Howard skoraði 29 stig í leiknum.
Boston sýndi ótrúlega seiglu í nótt er liðið kom til baka gegn Houston eftir að hafa verið 26 stigum undir í leiknum. Boston vann leikinn með einu stigi.
Leikkonan Laura Dern er kominn með nýjan mann upp á arminn.
Íþróttavefsíðan Bleacher Report spáir því að Tryggvi Snær Hlinason verði valinn númer 56 í nýliðavali NBA-deildarinnar í körfubolta á næsta ári.
Rajon Rando gaf hvorki fleiri né færri en 25 stoðsendingar þegar New Orleans Pelicans bar sigurorð af Brooklyn Nets, 128-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
Það er sigling á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni yfir hátíðirnar en í nótt vann liðið sinn sjötta sigur í röð er það mætti Toronto.
Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs, segir að þær íþróttastjörnur sem láti ekki gott af sér leiða séu hálfvitar.
Sex leikja sigurganga Toronto Raptors tók enda í nótt er liðið lenti í klónum á Dallas Mavericks.
Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather skoraði á Kobe Bryant í körfuboltaeinvígi.
Boston Celtics tapaði í nótt toppsæti Austurdeildar NBA til Toronto Raptors.
Meistararnir í Golden State höfðu unnið síðustu 11 leiki sína í röð þegar Naggarnir komu í heimsókn og stálu sigrinum. Þetta var annar útisigur Nuggets í röð.
Golden State Warriors skaust á topp Vesturdeildarinnar í NBA með sigri á Los Angeles Lakers, 113-106, í nótt. Þetta var ellefti sigur liðsins í röð.
Það er búið að birta myndband af NBA-stjörnunni Isaiah Thomas þar sem hann er nýbúinn að fá fréttir af því að honum hafi verið skipt frá Boston til Cleveland.
Kentavious Caldwell-Pope, bakvörður LA Lakers, þarf að dúsa í steininum yfir jólin en fær engu að síður að mæta á æfingar hjá Lakers og spila heimaleiki liðsins.
Það muna eflaust margir eftir NBA-dómaranum Tim Donaghy sem var stungið í steininn er upp komst að hann veðjaði á leiki sem hann var að dæma í deildinni.
LeBron James var sem fyrr öflugur í enn einum sigri Cleveland Cavaliers.
Evan Turner, leikmaður Portland Trail Blazers, hefur líklega brugðið talsvert þegar það var allt í einu kominn trukkur ofan í sundlaugina hans.
LA Lakers batt enda á fjórtán leikja sigurgöngu Houston Rockets í NBA-deildinni í nótt.
Það voru sögulegar sættir á milli goðsagnanna Magic Johnson og Isiah Thomas í þætti á NBA TV í gær.
LeBron James var með 39 stig en það var ekki nóg gegn Milwaukee Bucks.
Kobe Bryant var heiðraður fyrir glæsilegan feril sinn með Los Angeles Lakers fyrir leik liðsins gegn Golden State Warriors í nótt.
Kevin Durant spillti veislunni fyrir LA Lakers þegar meistararnir í Golden State Warriors höfðu betur gegn þeim gulklæddu.
LeBron James náði í nótt sinni fjórðu þreföldu tvennu í síðustu fimm leikjum Cleveland.
Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, segir að hann ætli ekki að krefjast þess að leikmenn verði inn í búningsklefa í hálfleik þegar þeir mæta Los Angeles Lakers á morgun.
LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, komst yfir Larry Bird á listanum yfir þrefaldar tvennur í sigri liðsins á Utah Jazz í nótt.
Boston Celtics komst aftur á sigurbraut í NBA körfuboltanum í nótt þegar liðið bar sigurorð á Memphis Grizzlies.