Fuglamaðurinn til liðs við meistarana Cleveland Cavaliers bætti við sig reynslubolta í gær þegar Chris Andersen skrifaði undir eins árs samning við meistarana. Körfubolti 16. júlí 2016 13:30
Ginobili áfram hjá San Antonio þótt Duncan sé hættur Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum hefur argentínski körfuboltamaðurinn Manu Ginóbili skrifað undir nýjan samning við San Antonio Spurs. Körfubolti 15. júlí 2016 07:00
Lykilleikmaður Golden State handtekinn | Ólympíusætið í hættu? Draymond Green var handtekinn á veitingarstað í Michigan um helgina en hann var á dögunum valinn í bandaríska landsliðið í körfubolta fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Körfubolti 11. júlí 2016 23:00
Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. Fótbolti 11. júlí 2016 20:30
Tim Duncan hættur í NBA Tim Duncan hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tim Duncan hélt upp á fertugsafmælið í apríl en hann var að klára sitt 19. tímabil með San Antonio Spurs. Körfubolti 11. júlí 2016 14:30
Tony Parker og félagar komust til Ríó Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst. Körfubolti 11. júlí 2016 13:45
Harden fær risa launahækkun hjá Houston James Harden fékk sinn skammt af gagnrýni á síðasta tímabili en hann hefur samt sem áður fullt traust frá forráðamönnum Houston Rockets. Harden fékk nefnilega veglega launhækkun í nýjum samningi sínum og Houston Rockets sem nær til ársins 2020. Körfubolti 11. júlí 2016 12:00
Sumardeildin í Vegas farin af stað | Myndbönd Forkeppni sumardeildar NBA í Las Vegas hófst í nótt þar sem nýliðar og aðrar vonarstjörnur sýna hvað í þeim býr í fyrsta sinn á NBA sviðinu. Körfubolti 9. júlí 2016 21:00
Pabbi Durants sagði honum að vera eigingjarn "Vertu eigingjarn.“ Þetta voru ráðleggingarnar sem körfuboltamaðurinn Kevin Durant fékk frá pabba sínum, Wayne Pratt, þegar hann velti fyrir sér næstu skrefum á ferlinum. Körfubolti 9. júlí 2016 08:00
Ferli Larry Brown hugsanlega lokið Körfuboltaþjálfarinn Larry Brown er að hætta hjá SMU-háskólanum og margir spá því að þjálfaraferli hans sé nú lokið. Körfubolti 8. júlí 2016 23:15
Skoraði þrjú stig í leik fyrir tveimur árum en fær nú 9,2 milljarða samning Allen Crabbe er nýjasti NBA-körfuboltamaðurinn sem getur farið brosandi í bankann en þeir eru margir sem hafa fengið risasamninga á síðustu dögum. Körfubolti 8. júlí 2016 12:45
Deng gerði risasamning við Lakers Bretinn Luol Deng er búinn að finna sér nýtt félag fyrir næsta vetur. Körfubolti 8. júlí 2016 12:00
Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. Körfubolti 7. júlí 2016 14:00
Wade ætlar til Bulls Körfuboltastjarnan Dwyane Wade tilkynnti í nótt að hann ætlaði sér að spila fyrir Chicago Bulls næsta vetur. Körfubolti 7. júlí 2016 12:30
Curry á vinsælustu treyjuna í NBA-deildinni Rimman svakalega á milli Golden State og Cleveland um NBA-meistaratitilinn hafði góð áhrif á sölu á NBA-varningi. Körfubolti 7. júlí 2016 07:00
Ummerki um Durant fjarlægð á heimavelli Oklahoma | Myndband Það tók NBA-liðið Oklahoma City Thunder innan við sólarhring að afmá öll merki um að Kevin Durant væri leikmaður félagsins. Körfubolti 5. júlí 2016 23:15
Nowitzki klárar ferilinn hjá Dallas Það er nokkuð ljóst að Þjóðverjinn Dirk Nowitzki klárar sinn körfuboltaferil hjá Dallas Mavericks. Körfubolti 5. júlí 2016 20:00
Stórkostlegt rifrildi í Oklahoma um Durant Fjölmargir stuðningsmenn Oklahoma City Thunder eru brjálaðir út í Kevin Durant sem hefur ákveðið að yfirgefa félagið. Körfubolti 5. júlí 2016 14:45
San Antonio nælir í Gasol Samkvæmt bandarískum fjölmiðlum er Spánverjinn Pau Gasol á förum til San Antonio Spurs eftir tveggja ára dvöl hjá Chicago Bulls. Körfubolti 4. júlí 2016 22:39
Rondo á leiðinni til Bulls Rajon Rondo hefur náð samkomulagi við Chicago Bulls um tveggja ára samning. Fyrir hann fær hann 3,4 milljarða króna. Körfubolti 4. júlí 2016 17:00
Kevin Durant fer til Golden State Kevin Durant, einn besti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mun ganga í raðir Golden State Warriors frá Oklahoma City Thunder. Körfubolti 4. júlí 2016 15:49
Íslandsvinurinn Jeremy Lin aftur til New York Leikstjórnandinn Jeremy Lin hefur fundið sér nýtt lið í NBA-deildinni í körfubolta en hann hefur gert þriggja ára samning við Brooklyn Nets. Körfubolti 1. júlí 2016 17:30
Nóg að gera hjá Kevin Durant næstu daga Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er einn allra feitasti bitinn á NBA-markaðnum í sumar og framundan eru fundahöld hjá honum og mörgum af flottustu liðum deildarinnar. Körfubolti 30. júní 2016 16:00
Golden State á þrjá fulltrúa í Ólympíuliði Bandaríkjanna Golden State Warriors, sem tapaði fyrir Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar, á þrjá fulltrúa í 12 manna hópi bandaríska körfuboltalandsliðsins sem tekur þátt á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Körfubolti 27. júní 2016 12:30
Obama vill að JR fari aftur í bol | Myndband JR Smith er búinn að vera ber að ofan síðan Cleveland tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Meira að segja Obama Bandaríkjaforseti er búinn að fá nóg af þessu. Körfubolti 24. júní 2016 23:15
LeBron fer ekki til Ríó Stjörnunum heldur áfram að fækka í bandaríska körfuboltalandsliðinu fyrir ÓL í Ríó. Körfubolti 24. júní 2016 17:30
Simmons valinn númer eitt Philadelphia 76ers valdi Ben Simmons með fyrsta valrétti í nýliðavali NBA-deildarinnar sem fór fram með pompi og prakt í Barclays Center í Brooklyn í gær. Körfubolti 24. júní 2016 10:15
Chicago gefst upp á Derrick Rose Chicago Bulls skipti leikstjórnandanum Derrick Rose til New York Knicks í gær. Körfubolti 23. júní 2016 13:45
Dwayne Wade kemur nakinn fram | Myndir Dwayne Wade er fleira til lista lagt en að spila körfubolta. Körfubolti 22. júní 2016 23:15
Howard kominn á leikmannamarkaðinn NBA-liðið Houston Rockets tilkynnti í gær að Dwight Howard hefði ákveðið að losa sig undan samningi við félagið og henda sér á leikmannamarkaðinn. Körfubolti 22. júní 2016 22:30