Meistararnir komnir í undanúrslit Vesturdeildarinnar Golden State Warriors vann nítján stiga sigur á Los Angeles Clippers í 8-liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 27. apríl 2019 09:00
John Havlicek látinn Einn besti leikmaður í sögu Boston Celtics lést í gær. Körfubolti 26. apríl 2019 10:00
San Antonio náði í oddaleik San Antonio Spurs náði sér í oddaleik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum Vesturdeidar NBA í nótt. Spurs vann leik næturinnar með 17 stigum. Körfubolti 26. apríl 2019 07:30
Treyja LeBron seldist mest Þótt allt sé í steik hjá Los Angeles Lakers skilaði koma LeBrons James félaginu miklum tekjum. Körfubolti 26. apríl 2019 07:00
Meistararnir misstigu sig aftur gegn Clippers Los Angeles Clippers neitar að gefast upp fyrir NBA-meisturunum. Körfubolti 25. apríl 2019 11:24
Lillard um þristinn: „Hugsaði að þetta væri þægilegt færi“ Damian Lillard skoraði í nótt ótrúlegan flautuþrist sem hefur nú þegar verið nefndur sem eitt af bestu augnablikum í sögu úrslitakeppni NBA. Körfubolti 24. apríl 2019 13:30
Flautuþristur og þristamet frá Lillard Toronto Raptors, Portland Trail Blazers og Philadelphia 76ers tryggðu sæti sín í annari umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver Nuggets tók forystuna gegn San Antonio Spurs. Körfubolti 24. apríl 2019 07:30
Fyrrverandi þjálfari Lakers kærður fyrir kynferðislega áreitni Luke Walton er ásakaður um að hafa áreitt sjónvarpskonu árið 2016. Körfubolti 23. apríl 2019 23:30
Rekinn eftir næstversta árangur sögunnar Fyrsti Evrópubúinn sem stýrt hefur NBA liði var í gærkvöld rekinn eftir mikið vonbrigðatímabil. Körfubolti 23. apríl 2019 09:30
Bucks með sópinn á lofti Milwaukee Bucks sópaði Detroit Pistons í sumarfrí í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah hélt sér á lífi í einvíginu við Houston Rockets. Körfubolti 23. apríl 2019 07:30
Boston komið áfram og meistararnir í góðri stöðu Golden State og Boston Celtics unnu sína leiki í nótt. Körfubolti 22. apríl 2019 11:00
Boston fyrsta liðið í undanúrslit Austurdeildar Boston Celtics varð fyrsta liðið til þess að tryggja sig áfram í aðra umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar þegar liðið lagði Indiana Pacers í fjórða sinn. Körfubolti 21. apríl 2019 19:57
Harden lét skelfilega byrjun ekki á sig fá | Myndbönd Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 21. apríl 2019 09:13
Boston einum sigri frá undanúrslitunum | Myndbönd Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 20. apríl 2019 09:34
Durant óstöðvandi þegar Golden State náði forystunni á nýjan leik | Myndbönd Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 19. apríl 2019 11:00
Boston náði endurkomusigri og leiðir 2-0 Boston Celtics, Milwaukee Bucks og Houston Rockets komust öll í 2-0 í einvígum sínum í 8-liða úrsltium NBA deildanna í körfubolta í nótt. Körfubolti 18. apríl 2019 10:58
Jón Axel setur stefnuna á nýliðaval NBA Grindvíkingurinn tekur sénsinn. Körfubolti 17. apríl 2019 18:36
Westbrook nálægt þrennu en OKC í vandræðum | Myndband Portland Trail Blazers er komið 2-0 yfir í einvíginu gegn Oklahoma City. Körfubolti 17. apríl 2019 07:30
Gæddi sér á snakki eftir endurkomuna sögulegu Stigahæsti leikmaður Los Angeles Clippers fagnaði sigrinum ótrúlega á Golden State Warriors á hófsaman hátt. Körfubolti 16. apríl 2019 23:00
Ævintýraleg endurkoma Clippers gegn meisturunum | Myndband LA Clippers er búið að jafna metin í rimmunni á móti meisturum Golden State. Körfubolti 16. apríl 2019 07:30
Hringurinn þrengist í þjálfaraleit Lakers Los Angeles Lakers leitar logandi ljósi að nýjum þjálfara. Körfubolti 15. apríl 2019 23:00
Gríska fríkið tróð eins og Jordan í stórsigri | Myndband Milwaukee, Houston, Portland og Boston eru öll komin í 1-0. Körfubolti 15. apríl 2019 07:30
Magic með óvæntan útisigur | Curry í aðalhlutverki Lið Orlando Magic kom öllum á óvart og nældi sér í útisigur gegn Toronto Raptors á sama tíma og meistararnir í Golden State unnu Clippers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA. Körfubolti 14. apríl 2019 09:30
Durant ekki í bann Kevin Durant verður ekki í banni gegn Los Angeles Clippers um helgina. Körfubolti 11. apríl 2019 23:30
Svona lítur úrslitakeppni NBA-deildarinnar út í ár Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. Körfubolti 11. apríl 2019 08:00
Af hverju eru þessir leikmenn að hætta í NBA? Detroit Pistons varð í nótt sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en lið Charlotte Hornets og Miami Heat sátu eftir. Í fyrrinótt kvöddu Dirk Nowitzki og Dwyane Wade heimafólkið sitt og í nótt sögðu þeir endanlega bless við NBA-liðina og það með stæl. Körfubolti 11. apríl 2019 07:30
Sjáið dramatískar kveðjustundir Dwyane og Dirk frá því í nótt NBA-goðsagnirnar Dwyane Wade og Dirk Nowitzki spiluðu í nótt síðustu heimaleiki sína með liðunum þar sem þeir hafa eytt öllum og næstum því öllum ferli sínum í NBA-deildinni. Körfubolti 10. apríl 2019 11:30
Magic Johnson hættur hjá Los Angeles Lakers Magic Johnson tilkynnti óvænt í nótt að hann væri hættur sem forseti Los Angeles Lakers en hann var aðeins tvö ár í starfinu. Körfubolti 10. apríl 2019 08:00
Wade með 30 stig í síðasta heimaleiknum og enn er smá von um uppklapp í úrslitakeppninni Miami Heat hélt mikið kveðjukvöld fyrir goðsögnina sína Dwyane Wade í NBA-deildinni í nótt og Wade svaraði með einum besta leik sínum í langan tíma. Dirk Nowitzki átti líka sinn langbesta leik í síðasta heimaleik sínum með Dallas og hálfgert varalið Golden State Warriors var nógu gott til að vinna Pelíkanana. Þrenna frá Russell Westbrook og sigurkarfa Paul George tryggðu Oklahoma City Thunder sigur á Houston Rockets. Körfubolti 10. apríl 2019 07:30
LeBron var „við gæi“ en er núna „ég gæi“ Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James liggur vel við höggi þessa dagana og bandarískir fjölmiðlamenn eru farnir að ganga lengra en áður í gagnrýni sinni á hann. Körfubolti 9. apríl 2019 14:30