NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Brandon Marshall hyggst hætta eftir tvö ár

Brandon Marshall, útherfji New York Giants í NFL, hefur gefið það út að hann hyggist leggja skóna á hilluna eftir tvö ár. Hann ætlar að einbeita sér að því að vekja athygli á andlegum veikindum.

Sport
Fréttamynd

NFL-leikmaður glímir við minnistap

Leikmenn í NFL-deildinni eiga það á hættu að glíma við margskonar vandamál er ferli þeirra lýkur þar sem íþróttin er það hörð og fáir labba óskaddaðir út um dyrnar hjá deildinni.

Sport
Fréttamynd

Hernandez svipti sig lífi

Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt.

Sport
Fréttamynd

Datt í það fjórum sinnum í viku

Fyrrum hlaupari Denver Broncos, Montee Ball, er enn að slá sjálfan sig utan undir eftir að hafa sturtað NFL-ferli sínum ofan í klósettið með áfengisdrykkju.

Sport
Fréttamynd

Romo hættur og farinn í sjónvarpið

Einn feitasti bitinn á leikmannamarkaðnum í NFL-deildinni, leikstjórnandinn Tony Romo, kom mörgum á óvart í gær er hann ákvað að leggja skóna á hilluna.

Sport