Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. Sport 6. febrúar 2017 15:45
Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. Sport 6. febrúar 2017 13:45
Maturinn á Super Bowl: Íslendingar slöfruðu í sig heilu fjöllunum af vængjum Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. Lífið 6. febrúar 2017 13:31
Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. Lífið 6. febrúar 2017 11:15
Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. Sport 6. febrúar 2017 11:00
Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. Fótbolti 6. febrúar 2017 10:30
Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. Lífið 6. febrúar 2017 08:21
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. Sport 6. febrúar 2017 03:41
Könnun: Hvaða lið vinnur Super Bowl? Eftir rúmlega klukkustund hefst leikur New England Patriots og Atlanto Falcons að hefjast á NRG-vellinum í Houston. Sport 5. febrúar 2017 22:15
Hefndarför Bradys lýkur í Houston Einn stærsti íþróttaviðburður heims fer fram í Houston á morgun. Þá fer Super Bowl-leikurinn fram þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons bítast um meistaratitilinn í NFL-deildinni. Búist er við hörkuleik tveggja frábærra liða. Sport 4. febrúar 2017 10:00
Madden-tölvuleikurinn spáir Patriots sigri í Super Bowl Það er orðinn hluti af Super Bowl-vikunni að láta tölvuleikinn Madden NFL spá fyrir um úrslit leiksins. Sport 2. febrúar 2017 23:30
Smá stærðarmunur í þessu viðtali | Myndir Simone Biles er risastórt nafn í íþróttaheiminum en hún sjálf er verður seint talin vera há í loftinu. Sport 1. febrúar 2017 08:00
Tómas Lemarquis og Brett Favre að auglýsa kjúklingavængi Leikarinn Tómas Lemarquis og NFL goðsögnin Brett Favre koma fram í sjónvarpsauglýsingu frá kjúklingastaðnum Buffalo Wild Wings. Lífið 23. janúar 2017 13:30
NFL : Fálkarnir og Föðurlandsvinirnir mætast í Super Bowl í ár | Met hjá Tom Brady Það verða lið Atlanta Falcons og New England Patriots sem mætast í úrslitaleik ameríska fótboltans, Super Bowl, eftir tvær vikur en þau unnu bæði úrslitaleiki deilda sinna í nótt. Atlanta Falcons verður fulltrúi Þjóðardeildarinnar en New England Patriots er fulltrúi Ameríkudeildarinnar. Sport 23. janúar 2017 08:30
NFL: Green Bay Packers vann Dallas í stórkostlegum leik Green Bay Packers og Pittsburgh Steelers tryggðu sér bæði sæti í úrslitum sinna deilda í NFL-deildinni í nótt og þar með er ljóst hvaða lið spila til úrslita í bæði Ameríkudeildinni og Þjóðardeildinni í ár. Sport 16. janúar 2017 08:48
Hægt verður að sjá Superbowl frá sjónarhorni leikmanns Leikurinn um Ofurskálina, úrslitaleikur ameríska fótboltans, fer fram 5. febrúar næstkomandi á NRG vellinum í Houston. Sport 15. janúar 2017 20:15
Yngsti aðalþjálfarinn í sögu NFL-deildarinnar LA Rams gekk frá ráðningu hins þrítuga Sean McVay á dögunum. Hann er aðeins þrítugur. Sport 13. janúar 2017 22:30
„Með flugi 101 frá Jesú Kristi sjálfum“ Ótrúlegt snertimark í frábærri lýsingu Tómasar Þórs Þórðarsonar á Stöð 2 Sport. Sport 9. janúar 2017 11:00
Rodgers ótrúlegur í yfirburðasigri Packers | Myndbönd Green Bay Packers og Pittsburgh Steelers unnu örugga sigra í gær og komust áfram í næstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar. Sport 9. janúar 2017 08:00
NFL: Osweiler svaraði gagnrýnendum sínum | Seattle örugglega áfram Houston Texans og Seattle Seahawks unnu bæði góða heimasigra í nótt þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst með tveimur "Wild card“ leikjunum Sport 8. janúar 2017 12:49
Dæmdur í eins árs bann Randy Gregory, varnarmaður Dallas, verður ekki með liðinu í úrslitakeppni NFL-deildarinnar þar sem hann hefur verið dæmdur í langt bann. Sport 6. janúar 2017 23:30
Gladdi átta ára dreng sem hafði verið keyrt á Tröllið í NFL-deildinni, J.J. Watt, hefur margsannað að hann er gull af manni og sannaði það enn eina ferðina í gær. Sport 5. janúar 2017 23:30
Dak hefur ekki tíma fyrir kærustu Nýliðaleikstjórnandi Dallas Cowboys, Dak Prescott, er á allra vörum eftir ótrúlegt tímabil. Drengurinn er líka afar viðkunnalegur og hefur aðeins breytt ímynd félagsins. Sport 5. janúar 2017 22:45
Skilur ekkert í því af hverju hann var handtekinn Adam "Pacman“ Jones, vandræðagemsinn hjá Cincinnati Bengals, klórar sér í hausnum yfir því af hverju hann hafi verið handtekinn í vikunni. Sport 5. janúar 2017 17:15
Brady drekkur ekki Gatorade Það er ekki óalgeng sjón í NFL-deildinni að sjá leikmenn hella í sig Gatorade eða vatnsglasi. Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, fer aftur á móti sínar eigin leiðir. Sport 4. janúar 2017 23:30
Klikkaði á síðasta sparkinu sínu og missti af 57 milljóna króna bónus Adam Vinatieri er einn frægasti og besti sparkarinn í sögu ameríska fótboltans en þessi 44 ára gamli maður er enn að spila í NFL-deildinni þrátt fyrir að vera kominn langt inn á fimmtugsaldurinn. Sport 4. janúar 2017 21:30
Hrækti á hjúkrunarkonu Eftir að hafa haldið sig á mottunni í þrjú ár bætti vandræðagemsinn Adam "Pacman“ Jones, leikmaður Cincinnati Benglas, upp fyrir tapaðan tíma með því að brjóta ítrekað af sér er hann var handtekinn í gær. Sport 4. janúar 2017 16:00
Reif gullkeðjuna af andstæðingi sínum | Myndband Sérstakt atvik átti sér stað í leik Denver og Oakland í NFL-deildinni er varnarmaður Denver reif gullkeðju af hálsi sóknarmanns Oakland. Sport 2. janúar 2017 23:30
Nóg af lausum þjálfarastöðum í NFL-deildinni Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og liðin biðu ekki boðanna og byrjuðu að reka þjálfara strax í nótt. Sport 2. janúar 2017 21:30