
Umfjöllun og viðtöl: KA 25-25 ÍR | Flautumark tryggði KA jafntefli
Tarik Kasumovic tryggði KA stig gegn ÍR með flautumarki í kvöld.
Tarik Kasumovic tryggði KA stig gegn ÍR með flautumarki í kvöld.
ÍR-ingar voru hundfúlir eftir að hafa misst unninn leik niður í jafntefli á lokasekúndunum í KA-heimilinu í kvöld og fékk þjálfari liðsins að líta rauða spjaldið í leikslok.
Það fór fram hörku leikur í Origo höllinni í dag þegar Afturelding náðu sér í frábæran sigur á Valsmönnum með 28 mörkum gegn 25.
Haukarnir eru komnir á toppinn ásamt Selfyssingum.
Selfoss skaust á toppinn með sigri á Val í Iðu í kvöld.
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, jafnaði metin á lokasekúndu leiksins tryggði Eyjamönnum stig í Mosfellsbænum eftir að Afturelding hafði leitt nánast allan leikinn.
Selfoss og Valur mætast í stórleik í 5. umferð Olís-deildar karla í kvöld.
Sjáðu allt það skrítnasta frá helginni í Olís-deildinni.
Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport.
Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir.
Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi.
Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar.
Logi Geirsson gerðist dómari úr myndveri og gaf rautt og blátt til skiptist.
Haukar unnu sinn þriðja sigur í röð í Olísdeild karla í handbolta þegar liðið lagði Gróttu úti á Nesi, 22-31. Haukar eru því komnir með sjö stig að loknum fimm leikjum en Grótta hefur þrjú stig.
Fram vann í dag góðan sigur á Akureyri þegar liðin mættust í Safamýrinni í 5.umferð Olís deildar karla. Leiknum lauk með eins marks sigri, 26-25 í hörkuleik.
Stjarnan vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla í handknattleik þegar liðið vann stórsigur á KA í Garðabæ í dag. Lokatölur urðu 31-21 i leik þar sem Stjarnan náði níu marka forystu í fyrri háfleik og leit aldrei um öxl eftir það.
Selfoss vann öflugan sigur í Vestmannaeyjum í gær er Selfyssingar unnu tveggja marka sigur, 27-25, á fjórföldum meisturum ÍBV.
Eyjamenn leiddu nær allan leikinn í Suðurlandsslagnum í Eyjum en gestirnir frá Selfossi tóku sigurinn undir lokin
Línumaðurinn Pétur Júníusson þarf að leggja skóna á hilluna langt fyrir leikmannaaldur fram.
Einn vinsælasti liðurinn í Seinni bylgjunni, Le KocK Hætt'essu, var á sínum stað er þátturinn fór fram í gærkvöldi.
Forráðamenn Gróttu vonast til þess að fá undanþágu frá HSÍ til að getað leikið sinn fyrsta leik í Olís-deildinni á heimavelli á sunnudag.
Þriðja umferðin í Olís-deild kvenna var spiluð um helgina og þar var eitthvað um óvænt úrslit en Fram meðal annars rótburstaði Stjörnuna, 47-24.
Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær er síðustu umferðir í Olís-deildum karla og kvenna voru gerðar upp.
Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Tómas Þór Þórðarson, Jóhann Gunnar Einarsson og Gunnar Berg Viktorsson fóru yfir umferðina í Olís-deildunum.
Frábær síðari hálfleikur skilaði Gróttu tveimur stigum.
„Ég er náttúrulega gríðarlega stoltur af strákunum fyrir að hafa klárað þetta. Þetta var alveg ótrúlega góður sigur hjá okkur,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Gróttu eftir sigur sinna manna gegn KA á Akureyri í kvöld.
KA og Grótta mætast í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn er næst síðasti leikur fjórðu umferð deildarinnar. Leikið er á Akureyri og rennur allur ágóði leiksins í góðan sjóð.
Valsmenn unnu sannfærandi 28-22 sigur á ÍR í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handbolta í dag. Jafnt var með liðunum í hálfleik.
Bjarni Fritzson var mjög óánægður með spilamennsku lærisveina sinna í ÍR sem töpuðu fyrir Val í Olísdeild karla í kvöld. Eftir að jafnt var í hálfleik endaði leikurinn með sex marka sigri Vals.
Fjórtán mörk Egils Magnússonar dugðu ekki í Krikanum.