

Stjórn HSÍ samþykkti á dögunum reglubreytingar um myndbandsdómgæslu og var hið svokallaða VAR notað í fyrsta skipti á Ásvöllum í gær.
FH vann ótrúlegan endurkomusigur á ÍBV í Olísdeild karla um helgina. Leikhlé Halldórs Jóhanns Sigfússonar í seinni hálfleik vann leikinn fyrir FH.
Setti spurningamerki við dómgæsluna í kvöld.
Haukarnir jafna Selfoss og FH á toppi deildarinnar.
Afturelding fór með sigur af hólmi gegn KA-mönnum í rafmögnuðum spennuleik í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 28-30 gestunum í vil.
Haukar taka í kvöld á móti toppliði Selfoss í stórleik kvöldsins í Olís deild karla í handbolta en áttundu umferðinni lýkur með þessum leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.30.
Stjarnan vann mikilvægan sigur í botnbaráttunni í Olísdeild karla
FH vann Íslandsmeistara ÍBV með minnsta mun í háspennuleik en liðin mættust í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vetur.
Ásbjörn Friðriksson fór á kostum í liði FH í naumum sigri liðsins gegn ÍBV í Olísdeild karla í handbolta en hann skoraði 12 mörk.
ÍR vann mikilvægan sigur á Fram í botnslag
Valsmenn keyrðu yfir Akureyri í seinni hálfleik liðanna í Höllinni á Akureyri.
Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru báðir dæmdir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ.
Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í Olísdeild karla, mun æfa með þýska liðinu Stuttgart á næstu dögum.
Lokaskotið í Seinni bylgjunni var fjörugt eins og vanalega.
Dramatíkin var alls ráðandi í lok leiks Selfoss og KA í Olísdeild karla. Selfyssingum fannst á sér brotið á síðustu augnablikunum en sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport voru ekki á þeirri skoðun.
Sérfræðingur Seinni bylgjunnar, Sebastian Alexandersson, var leiddur skemmtilega í gildru af félögum sínum í þætti gærkvöldsins.
Dómari leiks Aftureldingar og FH gerði rétt í því að dæma leikaraskap á Tuma Stein Rúnarsson að mati Sebastians Alexanderssonar, sérfræðings Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport.
Það vantaði ekki stemninguna í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Ekki síst þegar liðurinn skemmtilegi "Le Kock Hætt'essu“ fór í loftið í lok þáttar.
Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi.
Agnar var að spila á sínum gamla heimavelli í kvöld.
Nokkrir vafasamir dómar í lokin sem Gunnar þarf að kíkja aftur á.
Jafntefli varð niðurstaðan eftir dramatík í Breiðholti.
Bjarni lítur björtum augum á framhaldið.
Valur tóku tvö stig frá Eyjum.
Valsmenn eru komnir til Vestmannaeyja fyrir leik þeirra gegn Eyjamönnum í Olís-deild karla í kvöld.
Þjálfarinn knái segir fólki að fjölmenna á leiki í Olís-deildinni.
Hart barist í Mosfellsbæ og liðin skiptu stigunum á milli sín.
Eftir jafnan fyrri hálfleik var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda í síðari hálfleik.
Akureyri náði í stig á Seltjarnanesi eftir mikla spennu síðustu sekúndurnar.
Selfoss er eina liðið sem er ósigrað í Olís deild karla og situr á toppi deildarinnar. KA er í baráttunni í neðri hlutanum.