
Seinni bylgjan: Tók Bjarni leikhlé bara til þess að pirra Einar?
Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin.
Það vakti athygli í leik ÍR og Gróttu að Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, skildi taka leikhlé þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum og úrslit leiksins ráðin.
Leikur Vals og FH í gærkvöldi var eins dramatískur og leikir verða. Er leiktíminn var liðinn þurfti að grípa til myndbandsdómgæslu.
Það var rosaleg dramatík á Hlíðarenda.
Segir rauða spjaldið líklega rétt en ekki var miðjan rétt framkvæmd.
ÍR vann öruggan fimm marka sigur á Gróttu í Olís-deild karla.
Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari Akureyrar, var mjög svekktur í leikslok eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í dag en liðið situr í neðsta sæti Olís-deildarinnar eftir níu leiki.
Sveinbjörn Pétursson átti stórleik þegar Stjarnan lagði Akureyri í Olís-deild karla í dag.
Leikur Íslandsmeistara ÍBV og KA sem átti að fara fram á morgun í Olís-deild karla hefur verið frestað fram á þriðjudag.
Olísdeild karla hefur sjaldan verið jafn spennandi, aðeins einu stigi munar á liðunum í fyrsta og fimmta sæti deildarinnar. Í neðri hlutanum eru fimm lið jöfn með sex stig.
Friðrik Svavarsson, leikmaður Akureyrar í Olísdeild karla, var úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ.
Einn vinsælasti liðurinn var á sínum stað í Seinni bylgjunni.
Það er óhætt að segja að það sé jöfn toppbarátta í Olís deild karla í handbolta en eftir sigra Hauka og Aftureldingar í gærkvöldi þéttist baráttan á toppnum enn frekar.
Selfoss spilar fyrri leikinn við pólska liðið Azoty-Pulawy í þriðju umferð EHF bikarsins um helgina. Vinni Selfoss einvígið fer liðið í riðlakeppnina fyrst íslenskra liða.
Haukar urðu fyrsta liðið til þess að vinna Selfoss í Olísdeild karla í gær. Sérfræðingar Seinni bygljunnar á Stöð 2 Sport hrósuðu Haukum í hástert fyrir frammistöðuna.
Dagur Sigurðsson var sérfræðingur Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport í gærkvöld og var hann fenginn til þess að taka saman topplista fyrrum liðsfélaga sinna í íslenska landsliðinu sem voru vanmetnir.
Stjórn HSÍ samþykkti á dögunum reglubreytingar um myndbandsdómgæslu og var hið svokallaða VAR notað í fyrsta skipti á Ásvöllum í gær.
FH vann ótrúlegan endurkomusigur á ÍBV í Olísdeild karla um helgina. Leikhlé Halldórs Jóhanns Sigfússonar í seinni hálfleik vann leikinn fyrir FH.
Setti spurningamerki við dómgæsluna í kvöld.
Haukarnir jafna Selfoss og FH á toppi deildarinnar.
Afturelding fór með sigur af hólmi gegn KA-mönnum í rafmögnuðum spennuleik í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 28-30 gestunum í vil.
Haukar taka í kvöld á móti toppliði Selfoss í stórleik kvöldsins í Olís deild karla í handbolta en áttundu umferðinni lýkur með þessum leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst klukkan 19.30.
Stjarnan vann mikilvægan sigur í botnbaráttunni í Olísdeild karla
FH vann Íslandsmeistara ÍBV með minnsta mun í háspennuleik en liðin mættust í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn síðasta vetur.
Ásbjörn Friðriksson fór á kostum í liði FH í naumum sigri liðsins gegn ÍBV í Olísdeild karla í handbolta en hann skoraði 12 mörk.
ÍR vann mikilvægan sigur á Fram í botnslag
Valsmenn keyrðu yfir Akureyri í seinni hálfleik liðanna í Höllinni á Akureyri.
Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru báðir dæmdir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ.
Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í Olísdeild karla, mun æfa með þýska liðinu Stuttgart á næstu dögum.
Lokaskotið í Seinni bylgjunni var fjörugt eins og vanalega.
Dramatíkin var alls ráðandi í lok leiks Selfoss og KA í Olísdeild karla. Selfyssingum fannst á sér brotið á síðustu augnablikunum en sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport voru ekki á þeirri skoðun.