
Nám og bolti í borginni eilífu
Eitt mesta efni í íslenskum körfubolta spilar körfubolta í Róm á Ítalíu. Hann segir borgina heillandi, matinn frábæran og liðið hans komst nýlega í úrslitakeppni bestu unglingaliða Evrópu.
Eitt mesta efni í íslenskum körfubolta spilar körfubolta í Róm á Ítalíu. Hann segir borgina heillandi, matinn frábæran og liðið hans komst nýlega í úrslitakeppni bestu unglingaliða Evrópu.
Þór Þorlákshöfn lagði ÍR 114-101 í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld í Herz Hellinum í Breiðholti.
Magnús Þór Gunnarsson stóð sig ágætlega á gamla heimavellinum en þurfti að sætta sig við tap.
Borgnesingar gengu ekki aðeins frá samningi við Magnús Þór Gunnarsson í gær því þeir framlengindu einnig samning við unga leikmenn sem hafa vakið athygli í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Skallagríms.
Magnús Þór Gunnarsson samdi í gær við Skallagrím og mun klára tímabilið með Borgnesingum í Domninos-deild karla í körfubolta. Með þessu sameinast tvær af bestu þriggja stiga skyttum úrvalsdeildar karla frá upphafi en fyrir hjá liðinu er Páll Axel Vilbergsson.
Borgnesingar bæta við sig öflugri skyttu fyrir átökin í botnbaráttunni.
Nýliðar Tindastóls halda sínu striki í toppbaráttunni.
Leikur Njarðvíkur og KR var hörkuleikru en KR-ingar sýndu mátt sinn í fjórða leikhluta og eru enn taplausir.
Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík í kvöld þegar Njarðvíkurliðið fær topplið KR í heimsókn í 12. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta.
Grindvíkingar unnu ótrúlega mikilvægan sigur á Haukum, 94-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Röstinni, suður með sjó.
Þrjú af fjórum liðum sem hafa unnið alla leiki sína fyrir áramót hafa tapað fyrsta leik á nýju ári.
Daði Lár Jónsson spilar með Stjörnunni á seinni hluta tímabilsins.
KR á þrjá leikmenn í úrvalsliði karla í fyrri hluta Domino's-deildarinnar.
Magnús Þór Gunnarsson hefur spilað sinn síðasta leik með Grindavík.
Emil Þór Jóhannsson spilar með Fjölni í seinni hluta Dominos-deildarinnar í körfubolta.
Fréttablaðið skoðaði sambandið á milli spilatíma og aldurs leikmanna hjá liðunum tólf í fyrri umferð Dominos-deildar karla í körfubolta.
Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins í gærkvöldi en hann spilar með spænska stórliðinu Unicaja Malaga.
Finnur Jónsson, fyrrum leikmaður Skallagríms, hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Skallagríms í Dominos-deild karla en þetta kemur fram á heimasíðu Skallagríms og heimasíðu KR.
Pétur Ingvarsson mun ekki stýra liði Skallagríms í seinni hluta Dominos-deildar karla í körfubolta en hann hefur komist að samkomulagi um að hætta að þjálfa liðið.
Grindvíkingar hafa gert stórar breytingar á bæði karla- og kvennaliði félagsins fyrir seinni hluta Dominos-deildanna.
Hörður Tulinius, mikill áhugamaður um körfuboltatölfræði og meðlimur í ritstjórn körfuboltavefsíðunnar karfan.is, eyddi jólafríinu sínu í að reikna út allskonar tölfræði um liðin tólf sem skipa Dominos-deild karla í körfubolta.
Reykjanesbæjarliðin Njarðvík og Keflavík skiptu bæði um bandarískan leikmann um áramótin og nú er komið í ljós hvaða leikmenn spila með liðunum í Dominos-deildinni eftir áramót.
Kristján Berg er best þekktur sem Fiskikóngurinn en hann hefur brugðið sér í hlutverk plötusnúðar á heimaleikjum Stjörnunnar í Dominos deild karla í körfubolta í vetur.
Systkinin Tómas Heiðar Tómasson og Bergþóra Holton Tómasdóttir eru bestu þriggja stiga skytturnar í Dominos-deildunum í körfubolta en engir leikmenn hafa hitt betur úr langskotunum í fyrri hlutanum.
Þakkagjörðarhátið með öllu tilheyrandi í Hólminum.
Karlalið KR vann 95 prósent deildarleikja á árinu en var samt ekki með hæsta sigurhlutfall íslenskra körfuboltaliða í deildarleikjum ársins. Snæfellskonur settu nýtt met á árinu 2014 með því að vinna 27 af 28 deildarleikjum sínum.
Keflvíkingar unnu tíu stiga sigur á Haukum, 85-75, í lokaleik fyrri umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en sigurinn skilar Keflavíkurliðinu í fimmta sæti deildarinnar.
ÍR-ingurinn Hamid Dicko upplifði ótrúlegan fyrsta leikhluta í tapinu gegn Stjörnunni í kvöld.
Grindvíkingar eru að lifna við í karlakörfuboltanum eftir erfitt gengi á fyrri hluta tímabilsins en Grindavíkurliðið fangaði sínum öðrum sigri í röð í kvöld þegar liðið vann 11 stiga heimasigur á Snæfelli, 98-87.
Dustin Salisbery lék sinn síðasta leik með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir unnu 28 stiga stórsigur á Þór úr Þorlákshöfn, 96-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí.