Prinsinn snýr heim á púkann Prins Póló og Valdimar halda sameiginlega tónleika á Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Þeir ætla að taka lög hvor annars og útiloka ekki að henda í eitt sameiginlegt súper-lag. Lífið 30. júlí 2018 16:00
Bara Heiða með nýtt Þjóðhátíðarlag: Gæti verið týnd systir þeirra Jónssona "Lagið hefur líklega verið undir þónokkrum áhrifum svefngalsa og koffíndrykkju þegar það fæddist“ Tónlist 30. júlí 2018 15:30
Aron Ingi gefur út lagið NOGO Aron Ingi Davíðsson hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið NOGO en Aron vakti fyrst athygli í samfélagsmiðlahópinum Áttan og fór með eitt aðalhlutverkið í laginu NEINEI. Tónlist 30. júlí 2018 12:30
Nýtt lag með Justin Bieber og DJ Khaled gerir allt vitlaust Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber og DJ Khaled gáfu út nýtt lag saman fyrir helgi og er það unnið í samstarfi við Chance the Rapper og Quavo. Tónlist 30. júlí 2018 10:30
Öðruvísi að spila fyrir eintóma hausa Daði Freyr Pétursson tróð upp steikjandi hita í Jarðböðunum í Mývatnssveit. Hann sá bara hausana á fólkinu sem hann spilaði fyrir enda allir ofan í heitu vatninu. Næsta plata Daða verður smekkfull af góðum gestum. Lífið 30. júlí 2018 06:00
Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. Tónlist 29. júlí 2018 16:18
Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á Húsavík Rapparinn Króli gagnrýnir „blackface“ gervi hljómsveitarinnar The Heffners á Húsavík. Tónlist 29. júlí 2018 10:57
Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. Tónlist 29. júlí 2018 09:26
PewDiePie biðst afsökunar á „ónærgætnu“ gríni um Demi Lovato Stærsta Youtube-stjarna heims, Svíinn Felix Kjellberg, hefur beðist afsökunar á gríni sem hann gerði á kostnað söngkonunnar Demi Lovato. Lífið 28. júlí 2018 18:00
Reykvísk ungmenni flykkjast til Trékyllisvíkur: „Hreppurinn iðar af lífi“ Reykvísk ungmenni flykkjast til Trékyllisvíkar til þess að sjá tónleika Sturla Atlas og Bjarna Frímanns í Árneskirkju yngri. Tónlist 28. júlí 2018 16:15
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. Tónlist 28. júlí 2018 10:08
Telur Laugardal svívirtan meðan á Secret Solstice stendur Laugardalur er að vissu leyti svívirtur meðan á tónlistarhátíðinni Secret Solstice stendur, að mati íbúa í hverfinu. Íbúar flýi heimili sín og vilji hátíðina burt úr dalnum. Innlent 27. júlí 2018 20:30
Dagbjört Rúriks, Gurrý Jóns og Lína Birgitta gefa út lag: „Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara?“ Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, "Gemmér“, á dögunum. Lífið 27. júlí 2018 17:54
Föstudagsplaylisti Arnljóts Sigurðssonar Þúsundþjalasmiðurinn Arnljótur bruggaði grugguga lagasamsuðu fyrir okkur að þessu sinni. Tónlist 27. júlí 2018 12:35
Lygilegur flutningur Ed Sheeran og Andrea Bocelli á laginu Perfect á Wembley Ed Sheeran hefur verið á tónleikaferðalagi um Evrópu síðustu mánuði og hefur sannarlega komið í ljós að þessi rauðhærði og einlægni tónlistamaður er einn allra vinsælasti í heiminum. Tónlist 27. júlí 2018 12:30
Baggalútur gefur út Sorrí með mig Hljómsveitin vinsæla Baggalútur hefur loksins gefið út nýtt lag og greinar þeir félagar frá því á Facebook-síðu sinni. Tónlist 27. júlí 2018 11:30
Með efni úr eigin smiðjum Bæjarhátíð Grundarfjarðar er tvítug í ár og í svæðisútvarpinu hljómar lag Valgeirs Guðjónssonar Í góðu veðri á Grundarfirði í flutningi hans og dóttur hans Vigdísar Völu. Lífið 27. júlí 2018 06:00
Tíminn verður að leiða í ljós hvort tónleikarnir hafi varanleg áhrif á völlinn Grasið á Laugardalsvelli er í góðu standi eftir stórtónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses sem haldnir voru á vellinum á þriðjudagskvöld, að sögn vallarstjóra. Innlent 26. júlí 2018 21:26
Fékk vin og fyrrverandi eiginkonu til að sanna stjórnlausa fíkniefnaneyslu á samningatímabilinu Bubbi Morthens þvertekur fyrir að hafa dróttað að broti gegn lögum með ummælum sínum um samninga hljómsveitanna Utangarðsmanna og Egó við útgáfufyrirtæki Steinars Bergs Ísleifssonar snemma á níunda áratugnum. Innlent 26. júlí 2018 19:32
Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. Tónlist 26. júlí 2018 13:30
Tengja Íslendinga, Baska og Spánverja með tónlist Íslensk, basknesk og spænsk lög munu hljóma í samkomuhúsinu Dalbæ á Snæfjallaströnd, eyðibyggð við norðanvert Ísafjarðardjúp, 28. júlí. Baskavinafélagið og Snjáfjallasetur standa fyrir tónleikunum. Menning 26. júlí 2018 10:00
Við erum náttúrlega nördar af guðs náð Hljómsveitin Umbra Ensemble flytur nýja og forna tónlist í eigin útsetningum í Hannesarholti við Grundarstíg í kvöld. Menning 26. júlí 2018 08:00
Önnur tvenna á leiðinni frá Gauta Emmsjé Gauti sendi frá sér lagalista af komandi plötu á Twitter. Hann segir plötuna koma út í haust og að hann muni fylgja henni eftir með annarri til líkt og hann gerði um árið þegar tvær plötur komu út með skömmu millibili. Lífið 26. júlí 2018 06:00
Svæðið undir níðþungu sviðinu stærsta spurningamerkið Varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir stórtónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli hafa gengið vel og tónleikagesti upp til hópa hafa komið vel fram, þrátt fyrir talsverða ölvun. Innlent 25. júlí 2018 21:21
„Sjáumst aftur fyrr en síðar“ Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. Lífið 25. júlí 2018 07:06
Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. Lífið 24. júlí 2018 22:40
Lét tennurnar óvænt gossa í röðinni á Guns N' Roses Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. Lífið 24. júlí 2018 19:19
Imogen Heap og Guy Sigsworth með tónleika í Háskólabíói Imogen Heap, söngkona og lagahöfundur er væntanleg til landsins. Tónlist 24. júlí 2018 16:02
Mjúk væb norðan frá Grenivík Trausti er fjölhæfur tónlistarmaður frá Grenivík sem gaf út plötu í byrjun mánaðar. Þrátt fyrir að um helmingur laganna hafi glatast lét hann það ekki stöðva sig. Næst á döfinni eru upptökur og fleira. Lífið 24. júlí 2018 06:00
Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. Lífið 24. júlí 2018 06:00