
Einvalalið tónlistarmanna kemur að Karlsvöku
Minning orgelleikarans Karls J. Sighvatssonar verður heiðruð með tónleikum í Hörpu 12. september.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Minning orgelleikarans Karls J. Sighvatssonar verður heiðruð með tónleikum í Hörpu 12. september.
Ásgeir Trausti spilar á þaki listasafnsins ARoS í kvöld.
Futuregrapher frumsýnir nýtt myndband
Hljómsveitin Eva lauk upptökum á sinni fyrstu breiðskífu á dögunum. Til að fjármagna það sem eftir er heldur sveitin pop-up tónleika um allar trissur.
Kate Bush hélt tónleika í London í vikunni en Friðrik Karlsson leikur á gítar í hljómsveit Bush.
Tónlistarkonan Ólöf Arnalds er þessa dagana að kynna sína fjórðu sólóplötu, Palme, sem kemur út í Bretlandi í dag á vegum útgáfufyrirtækisins One Little Indian.
Nýr þáttur á RÚV
Hjón til 36 ára
Tónlistarkonan hefur sent frá sér glænýtt tónlistarmyndband, þar sem hún fer um víðan völl í því.
Íslenska þungarokkshljómsveitin Momentum hefur skrifað undir samning við norska plötufyrirtækið Dark Essence Records og er ný plata á leiðinni.
Felix fær til liðs við sig frábæra tónlistarmenn og leikur lög af nýrri plötu.
Hljómsveitin Rökkurró hefur auglýst eftir fólki til þess að endurhljóðblanda nýjasta lagið sitt.
Segir að Kanye og hans teymi hafi reynt að snuða sig
Fufanu gefa út í dag nýtt myndband við fyrsta lagið af tilvonandi plötu þeirra sem er langt komin í vinnslu.
Ísleifur Þórhallsson segir von á fleiri stórstjörnum til Íslands.
Eina sem skyggði á þéttan flutning Justins voru örlitlir hnökrar í hljóðkerfi Kórsins.
Tónleikar Justin Timberlake í Kórnum verða á vefsíðu Yahoo fram að kvöldi.
Þetta þurfa tónleikagestir að vera með á hreinu.
Björk: Biophilia Live sýnd á kvikmyndahátíðinni í London.
Ragna/r Jónsson er nýjasti meðlimur Reykjavíkurdætra. Rappið hefur lengi spilað stóra rullu í lífi hennar, en það gera hefðbundin kynhlutverk ekki.
Þungarokkararnir í Sólstöfum spila frumsamið efni við Hrafninn flýgur á RIFF.
"Okkur ber ekki skylda til að halda áfram, þetta ætti eingöngu og alltaf að vera gaman.“
Ágreiningurinn var afar grimmur á köflum
Samstarfsverkefni Skúla Sverrissonar, Anthony Burr og söngkonunnar Yungchen Lhamo verður flutt í Mengi í kvöld.
Wictoria Joanna Ginter hafði fengið sig fullsadda af fréttaflutningi af ástandinu á Gasa og ákvað því að taka málin í sínar hendur og halda styrktartónleika.
Þetta er í fyrsta skipti sem The Knife kemur fram á Íslandi.
Biðlar til aðdáenda um að skilja skjáinn eftir heima
Björk: Biophilia Live verður sýnd í Bíó Paradís þann 6. september.
Gagnrýnd fyrir að ýta undir kynþáttastaðalímyndir
Um 35% plötusnúða sem troða upp í miðbæ Reykjavíkur í ágúst eru konur en 65% karlar. Hlutfall kvenna er einnig lágt erlendis en plötusnúðurinn Sunna Ben telur skorta fyrirmyndir og hvatningu fyrir konur.