Hálkuvörnum sé ekki sinnt nógu vel á „stórhættulegum“ Grindavíkurvegi Öryggisstjóri segir stórhættulega hálku myndast á Grindavíkurvegi vegna uppgufunar frá Seltjörn og orkuverinu í Svartsengi. Hálkuvörnum sé ekki sinnt nógu reglulega til að bregðast við því. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir vetrarþjónustu miðast við umferðarmagn og veðuraðstæður hverju sinni. Innlent 7. janúar 2024 19:17
Grænlensk lægð og bresk hæð beina mildum vindum til landsins Djúp lægð suður af Grænlandi og hæð yfir Bretlandseyjum beina til landsins mildri suðlægri átt, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 7. janúar 2024 08:27
Færri viðvaranir í fyrra en oft áður Samtals voru gefnar út 311 viðvaranir af Veðurstofu Íslands árið 2023. Frá árinu 2018 hafa að meðaltali verið gefnar út 380 viðvaranir árlega og var árið í fyrra því heldur undir meðallagi. Veður 6. janúar 2024 23:14
Norrænt kuldamet slegið í Finnlandi Kuldakast ríður nú yfir norðurhluta Skandinavíu og fór hitastigið á hinum norðlægu landamærum Noregs, Svíþjóðar og Finnlands niður fyrir -40 gráður. Erlent 6. janúar 2024 16:27
Útlit fyrir rólegt veður Það er útlit fyrir rólegt veður á landinu í dag. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Innlent 6. janúar 2024 07:52
Hálkuslys Þegar hálkuslys verða við hús er spurt um ábyrgð eigenda þeirra. Það er engin almenn skráð lagaregla um ábyrgð húseigenda vegna slíkra slysa. Hins vegar á ábyrgur húseigandi að vera vakandi gagnvart veðrabrigðum og slysagildrum. Skoðun 5. janúar 2024 08:00
Víðast lítilsháttar úrkoma í dag og hvessir annað kvöld Veðurstofan gerir ráð fyrir að víða verði fremur hæg suðvestlæg átt í dag með lítilsháttar úrkomu. Úrkoman geti fallið sem snjór, slydda eða rigning þar sem hitastigið er nálægt frostmarki. Veður 5. janúar 2024 07:16
Salthrúgur á tólf stöðum í borginni Hægt er að nálgast salt til hálkuvarna á tólf stöðum í Reykjavík. Frá því er greint í tilkynningu frá Reykjavíkurborg en verulega erfiðar aðstæður hafa skapast síðustu daga í borginni og er mikil hálka á bæði götum og göngustígum borgarinnar. Innlent 4. janúar 2024 17:38
Sala mannbrodda fjórfaldast vegna hálkunnar Sala mannbrodda hjá verslunarkeðju Bónus er fjórföld í þessari viku og vikuna fyrir jól, miðað við síðustu tíu vikur þar á undan. Flughált hefur verið á öllu höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga og fjöldi fólks leitað á bráðamóttöku vegna hálkuslysa. Innlent 4. janúar 2024 13:28
Bætir í úrkomu norðan- og austanlands eftir hádegi Útlit er fyrir hæga austlæga átt í dag með lítilsháttar éljum norðan- og austanlands. Það mun svo bæta í úrkomu þar eftir hádegi, en annars léttskýjað. Veður 4. janúar 2024 07:16
Með kaldari desembermánuðum frá aldamótum Tíðarfar á Íslandi í desember var yfir heildina litið ágætur, lítið var um úrkomu og var hann hægviðrasamur. Þetta var einn kaldasti desembermánuður þessarar aldar. Veður 3. janúar 2024 21:31
Styttir víða upp og rofar til Nú í morgunsárið eru austan fimm til þrettán metrar sekúndu á landinu og einhver rigning eða slydda í mörgum landshlutum. Veður 3. janúar 2024 07:21
Hálkuslysin áberandi á bráðamóttökunni Talsvert álag hefur verði á bráðamóttökunni í dag vegna hálkuslysa. Yfirlæknir segir álag á heilbrigðiskerfinu öllu, en reynt sé eftir fremsta megni að veita öllum þjónustu eins og best verður á kosið. Innlent 2. janúar 2024 18:02
Árið 2023 í myndum: Skjálftar á skjálfta ofan Það var titringur víða í samfélaginu árið 2023. Hatrammar kjaradeilur settu mark sitt á árið og tekist var á um hvalveiðar, útlendingamál og valdheimildir lögreglu, svo eitthvað sé nefnt. Innlent 2. janúar 2024 08:47
Lægð skilar okkur rigningu eða slydda með köflum Lægð er nú stödd skammt suðvestur af Reykjanesskaga og mun hún stýra veðrinu á landinu í dag. Lægðin er þó hvorki djúp né kröpp og hljóðar vindaspáin upp á suðaustan og austan fimm til þrettán metra á sekúndu. Veður 2. janúar 2024 06:50
Víða hvassviðri á fyrsta degi ársins Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustan tíu til átján metrum á sekúndu og rigningu eða slyddu með köflum á þessum fyrsta degi ársins. Veður 1. janúar 2024 08:40
Varar við flughálku víða á morgun Í fyrramálið hlánar á láglendi um land allt og hætt er við að flughált verði víða á vegum á morgun. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við fréttastofu. Veður 31. desember 2023 11:27
Gul viðvörun og misjafnt árámótaveður eftir landshlutum Í dag verður norðaustanátt á landinu, víðast hvar fimm til þrettán metrar á sekúndu, en að átján metrar á sekúndu suðaustanlands. Skýjað með köflum en dálítil él norðaustan- og austantil. Frost eitt til ellefu stig. Veður 31. desember 2023 08:10
Áramótaveðrið lítur þokkalega út Spáð er austanátt með fimm til þrettán metrum á sekúndu en hvassast með suðurströndinni. Skammt vestur og suðvestur af landinu er lægðakerfi sem viðheldur austlægum áttum á landinu í dag og á morgun. Veður 30. desember 2023 07:47
Víða bjartviðri í dag en bætir í vind á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri austlægri eða breytilegri átt í dag þar sem verða stöku él við norður- og austurströndina og snjókoma syðst, en annars víða bjartviðri. Veður 29. desember 2023 07:15
Prýðilegt sprengiveður á gamlárskvöld Siggi Stormur segir það munu veðra vel til sprenginga á gamlárskvöld. Hann mætti í Reykjavík síðdegis þar sem hann fór yfir veðurspá næstu daga. Veður 29. desember 2023 00:05
Einhver snjókoma suðvestantil og kólnandi veður Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustankalda eða strekkingi og lítilsháttar éljum á víð og dreif norðan- og austanlands en dálítilli snjókomu af og til suðvestantil. Veður 28. desember 2023 07:08
Vinna stýrihóps um þjónustuhandbók vetrarþjónustu borið árangur Snjómokstursmenn hafa staðið í ströngu í allan dag eftir mikla snjókomu í höfuðborginni í gærkvöldi. Víðast hvar er orðið greiðfært og skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins segir það stýrihópnum umtalaða um þjónustuhandbók vetrarþjónustunnar að þakka. Innlent 27. desember 2023 22:01
Hálka eða hálkublettir á flestum leiðum Hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum á suðvesturhorni landsins en eitthvað er um snjóþekju eða krapa. Innlent 27. desember 2023 08:01
Ofankoma norðantil og herðir víða frost á landinu Útlit er fyrir að lægðardragið sem gaf snjóinn í gær muni færast smám saman til vesturs um landið sunnanvert í dag. Veður 27. desember 2023 07:03
Aðeins vetrarbúnir bílar fá að fara yfir Hellisheiðina Gul veðurviðvörun er í gildi á Suðurlandi þessum mikla ferðadegi, og akstursskilyrði á svæðinu ekki með besta móti. Mjúk lokun er í gildi á Hellisheiði og fá eingöngu ökumenn á vetrarbúnum bílum að fara yfir heiðina. Innlent 26. desember 2023 11:37
Ferðaveðrið versnar í nótt Gul veðurviðvörun tekur gildi á Suðurlandi klukkan þrjú í nótt. Innlent 25. desember 2023 20:25
Aflétta óvissustigi fyrir norðan en bíða með Vestfirðina Tekin hefur verið ákvörðun um að aflétta óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi. Óvissa í veðurspám fyrir annað kvöld gæti þó sett strik í reikninginn. Áfram er óvissustig á Vestfjörðum. Innlent 25. desember 2023 11:44
Ófært víða á Vestfjörðum en unnið að mokstri Vegir eru vegir víða ófærir á Vestfjörðum en unnið er að mokstri í dag. Þæfingur er á Steingrímsfjarðarheiði og Klettshálsi en víða snjóþekja eða hálka á öðrum leiðum. Innlent 25. desember 2023 11:33
Enn snjóflóðahætta þótt veðrið hafi gengið niður Enn er snjóflóðahætta á Norðurlandi og norðanverðum Vestfjörðum, þó að veðrið hafi gengið niður í nótt eins og búist var við. Kuldinn verður nokkuð mikill. Veður 25. desember 2023 08:05