Skotárásir í Bandaríkjunum Öldungadeildarþingmaður Ohio gefur lítið fyrir bænir stjórnvalda "Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Erlent 4.8.2019 14:33 Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. Erlent 4.8.2019 09:41 Tuttugu látnir eftir skotárás í Walmart: Trump segir ekkert geta réttlætt dráp á saklausu fólki Skjáskot úr eftirlitsmyndavélum hafa verið sýnd í fjölmiðlum þar sem árásarmaðurinn sést í svörtum stuttermabol, með heyrnarhlífar og árásarriffil. Erlent 4.8.2019 08:02 21 árs karlmaður grunaður um skotárásina Í það minnsta tuttugu létu lífið í skotárás í verslunarkjarna í El Paso í Texasríki í dag og tuttugu og sex eru slasaðir. Erlent 3.8.2019 22:44 Þrír í haldi eftir skotárás í Walmart Fjöldi fólks er látinn eftir skotárás í verslun Walmart í El Paso í Texas. Erlent 3.8.2019 19:35 Sex ára drengur lést í skotárás í Bandaríkjunum Sex ára gamall strákur var á meðal þeirra þriggja sem féllu í skotárás á matarhátíð í borginni Gilroy í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum í gær. Erlent 29.7.2019 13:52 Þrír látnir í skotárás á matarhátíð í Kaliforníu Þrír eru látnir og fimmtán særðir eftir skotárás á matarhátíð í borginni Gilroy í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum í gær. Erlent 29.7.2019 06:54 Gekk berserksgang í hálfan sólarhring Karlmaður á þrítugsaldri skaut föður sinn, bróðir og tvo aðra til bana í Los Angeles í gær. Erlent 26.7.2019 08:24 Þrettán ára drengur sakfelldur fyrir að hafa reynt að skjóta kennara sinn Þrettán ára nemi í bænum Eldridge í austanverðu Iowa-ríki Bandaríkjanna var sakfelldur í þremur ákæruliðum eftir að hafa beint skotvopni að kennara sínum og gert tilraun til að hleypa af. Erlent 19.7.2019 08:46 Skotinn til bana af lögreglu eftir að hafa kastað eldsprengju í átt að fangelsi Karlmaður vopnaður riffli kastaði íkveikjusprengju í átt að innflytjendafangelsi í Washington-ríki í Bandaríkjunum fyrr í dag. Hann lést eftir að hafa verið skotinn af lögreglunni. Erlent 13.7.2019 22:53 Mál konunnar sem missti fóstur í skotárás fellt niður Marshae Jones hafði áður verið ákærð fyrir manndráp eftir að hún missti fóstur við það að vera skotin í magann. Erlent 3.7.2019 23:25 Leggja til að Columbine-skólinn verði rifinn Þetta skal gert til að koma í veg fyrir "sjúklega hrifningu“ margra á blóðbaðinu sem þar átti sér stað í aprílmánuði 1999. Erlent 7.6.2019 12:03 Hélt að árásarmaðurinn væri góð manneskja Árásarmaðurinn sem skaut tólf til bana á föstudag hafði unnið fyrir borgaryfirvöld um árabil. Erlent 2.6.2019 17:37 Ódæðismaður með hljóðdeyfi martröðin sem byssuandstæðingar höfðu varað við Starfsfólkið sem komst lífs af hefur lýst fyrstu augnablikum árásarinnar sem algjörri ringulreið. Það hafi í fyrstu ekki áttað sig almennilega á því sem væri í gangi og hvers vegna skelfing hafði skyndilega gripið um sig í þjónustumiðstöðunni. Erlent 2.6.2019 09:24 Hátt í sex þúsund látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum í ár Alls hafa 5.822 manns látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum það sem af er árinu 2019 en skotárásin í Virgina Beach í gær var sú 150. í ár. Erlent 1.6.2019 22:44 Nöfn þeirra sem létust í árásinni í Virginia Beach gerð opinber Ellefu borgarstarfsmenn og einn verktaki létust í árásinni. Erlent 1.6.2019 14:40 Tólf létu lífið í skotárásinni í Virginia Beach: Vettvangi árásarinnar „best lýst sem stríðsátökum“ Tólf létu lífið í árásinni. Erlent 1.6.2019 07:48 Ellefu manns myrtir í skotárás í Virginia Beach Að minnsta kosti ellefu manns voru myrtir og sex særðust í skotárás í borginni Virginia Beach í Bandaríkjunum í dag. Erlent 31.5.2019 23:14 Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri. Erlent 19.5.2019 22:32 Unglingar sem skutu skólafélaga í Colorado ákærðir Dómarinn í máli tveggja unglinga sem skutu samnemendur í Highlands Ranch ákvað að réttað yrði á bak við luktar dyr og að leynd myndi hvíla yfir gögnum málsins. Erlent 15.5.2019 21:50 Fundu rúmlega þúsund byssur í glæsihýsi í Los Angeles Það tók þrjátíu lögregluþjóna minnst tólf tíma að finna allar byssurnar og fjarlægja þær. Erlent 9.5.2019 23:01 Einn nemandi látinn eftir skotárásina í Colorado Tveir ungir menn sem eru taldir nemendur við Highlands Ranch-skólann voru handteknir vegna árásarinnar. Einn er látinn og sjö eru sagðir særðir. Erlent 8.5.2019 09:03 Einn látinn eftir skotárásina í Colorado Einn er látinn og átta eru særðir eftir að tveir nemendur í menntaskóla í Colorado skutu á samnemendur sína í gær. Erlent 8.5.2019 06:33 Minnst sjö skotnir í skóla í Colorado Minnst sjö eru særðir eftir að tveir aðilar hleyptu af skotum í skóla í úthverfi Denver fyrr í kvöld. Erlent 7.5.2019 23:04 Skaut táning sem var að leika sér með loftbyssur með vinum sínum Fjölskylda fjórtán ára drengs sem skotinn var af lögregluþjóni í Oklahoma í mars, undirbýr nú lögsókn gegn lögreglunni vegna árásarinnar. Lögsóknin byggir á myndbandi úr vestismyndavél lögregluþjóna sem kallaðir voru til vegna unglinga sem voru að leika sér með loftbyssur í yfirgefnu húsi. Erlent 7.5.2019 21:34 Allir kennarar Flórída geta nú borið vopn Þing ríkisins samþykkti í gær lög þess eðlis og er þeim ætlað að koma í veg fyrir eða draga úr mannskæðum skotárásum í skólum Flórída. Erlent 2.5.2019 14:01 Íslenskur nemandi segir árásarmanninn hafa verið ósáttan við kennara í skólanum Tveir létust og nokkrir særðust í skotárás á svæði háskóla Norður Karólínu í Charlotte í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Íslenskur námsmaður í skólanum segir ofsahræðslu hafa gripið um sig. Árásarmaðurinn hafi verið ósáttur við kennara í skólanum. Innlent 1.5.2019 18:26 Tveir látnir og nokkrir særðir eftir skotárás í háskóla Norður-Karólínu Einn í haldi. Erlent 30.4.2019 23:36 Konan sem lést sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríðina Konan sem lést í skotárásinni í bænahúsi gyðinga í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær er sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríð árásarmannsins í von um að bjarga rabbína bænahússins. Erlent 28.4.2019 18:10 Morðinginn í Kaliforníu sagður innblásinn af fyrri hryðjuverkum Kona er látin og þrír aðrir eru særðir eftir skotárás manns sem virðist hafa lýst sér sem gyðingahatara og hvítum þjóðernissinna. Erlent 28.4.2019 07:59 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 22 ›
Öldungadeildarþingmaður Ohio gefur lítið fyrir bænir stjórnvalda "Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Erlent 4.8.2019 14:33
Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. Erlent 4.8.2019 09:41
Tuttugu látnir eftir skotárás í Walmart: Trump segir ekkert geta réttlætt dráp á saklausu fólki Skjáskot úr eftirlitsmyndavélum hafa verið sýnd í fjölmiðlum þar sem árásarmaðurinn sést í svörtum stuttermabol, með heyrnarhlífar og árásarriffil. Erlent 4.8.2019 08:02
21 árs karlmaður grunaður um skotárásina Í það minnsta tuttugu létu lífið í skotárás í verslunarkjarna í El Paso í Texasríki í dag og tuttugu og sex eru slasaðir. Erlent 3.8.2019 22:44
Þrír í haldi eftir skotárás í Walmart Fjöldi fólks er látinn eftir skotárás í verslun Walmart í El Paso í Texas. Erlent 3.8.2019 19:35
Sex ára drengur lést í skotárás í Bandaríkjunum Sex ára gamall strákur var á meðal þeirra þriggja sem féllu í skotárás á matarhátíð í borginni Gilroy í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum í gær. Erlent 29.7.2019 13:52
Þrír látnir í skotárás á matarhátíð í Kaliforníu Þrír eru látnir og fimmtán særðir eftir skotárás á matarhátíð í borginni Gilroy í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum í gær. Erlent 29.7.2019 06:54
Gekk berserksgang í hálfan sólarhring Karlmaður á þrítugsaldri skaut föður sinn, bróðir og tvo aðra til bana í Los Angeles í gær. Erlent 26.7.2019 08:24
Þrettán ára drengur sakfelldur fyrir að hafa reynt að skjóta kennara sinn Þrettán ára nemi í bænum Eldridge í austanverðu Iowa-ríki Bandaríkjanna var sakfelldur í þremur ákæruliðum eftir að hafa beint skotvopni að kennara sínum og gert tilraun til að hleypa af. Erlent 19.7.2019 08:46
Skotinn til bana af lögreglu eftir að hafa kastað eldsprengju í átt að fangelsi Karlmaður vopnaður riffli kastaði íkveikjusprengju í átt að innflytjendafangelsi í Washington-ríki í Bandaríkjunum fyrr í dag. Hann lést eftir að hafa verið skotinn af lögreglunni. Erlent 13.7.2019 22:53
Mál konunnar sem missti fóstur í skotárás fellt niður Marshae Jones hafði áður verið ákærð fyrir manndráp eftir að hún missti fóstur við það að vera skotin í magann. Erlent 3.7.2019 23:25
Leggja til að Columbine-skólinn verði rifinn Þetta skal gert til að koma í veg fyrir "sjúklega hrifningu“ margra á blóðbaðinu sem þar átti sér stað í aprílmánuði 1999. Erlent 7.6.2019 12:03
Hélt að árásarmaðurinn væri góð manneskja Árásarmaðurinn sem skaut tólf til bana á föstudag hafði unnið fyrir borgaryfirvöld um árabil. Erlent 2.6.2019 17:37
Ódæðismaður með hljóðdeyfi martröðin sem byssuandstæðingar höfðu varað við Starfsfólkið sem komst lífs af hefur lýst fyrstu augnablikum árásarinnar sem algjörri ringulreið. Það hafi í fyrstu ekki áttað sig almennilega á því sem væri í gangi og hvers vegna skelfing hafði skyndilega gripið um sig í þjónustumiðstöðunni. Erlent 2.6.2019 09:24
Hátt í sex þúsund látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum í ár Alls hafa 5.822 manns látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum það sem af er árinu 2019 en skotárásin í Virgina Beach í gær var sú 150. í ár. Erlent 1.6.2019 22:44
Nöfn þeirra sem létust í árásinni í Virginia Beach gerð opinber Ellefu borgarstarfsmenn og einn verktaki létust í árásinni. Erlent 1.6.2019 14:40
Tólf létu lífið í skotárásinni í Virginia Beach: Vettvangi árásarinnar „best lýst sem stríðsátökum“ Tólf létu lífið í árásinni. Erlent 1.6.2019 07:48
Ellefu manns myrtir í skotárás í Virginia Beach Að minnsta kosti ellefu manns voru myrtir og sex særðust í skotárás í borginni Virginia Beach í Bandaríkjunum í dag. Erlent 31.5.2019 23:14
Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri. Erlent 19.5.2019 22:32
Unglingar sem skutu skólafélaga í Colorado ákærðir Dómarinn í máli tveggja unglinga sem skutu samnemendur í Highlands Ranch ákvað að réttað yrði á bak við luktar dyr og að leynd myndi hvíla yfir gögnum málsins. Erlent 15.5.2019 21:50
Fundu rúmlega þúsund byssur í glæsihýsi í Los Angeles Það tók þrjátíu lögregluþjóna minnst tólf tíma að finna allar byssurnar og fjarlægja þær. Erlent 9.5.2019 23:01
Einn nemandi látinn eftir skotárásina í Colorado Tveir ungir menn sem eru taldir nemendur við Highlands Ranch-skólann voru handteknir vegna árásarinnar. Einn er látinn og sjö eru sagðir særðir. Erlent 8.5.2019 09:03
Einn látinn eftir skotárásina í Colorado Einn er látinn og átta eru særðir eftir að tveir nemendur í menntaskóla í Colorado skutu á samnemendur sína í gær. Erlent 8.5.2019 06:33
Minnst sjö skotnir í skóla í Colorado Minnst sjö eru særðir eftir að tveir aðilar hleyptu af skotum í skóla í úthverfi Denver fyrr í kvöld. Erlent 7.5.2019 23:04
Skaut táning sem var að leika sér með loftbyssur með vinum sínum Fjölskylda fjórtán ára drengs sem skotinn var af lögregluþjóni í Oklahoma í mars, undirbýr nú lögsókn gegn lögreglunni vegna árásarinnar. Lögsóknin byggir á myndbandi úr vestismyndavél lögregluþjóna sem kallaðir voru til vegna unglinga sem voru að leika sér með loftbyssur í yfirgefnu húsi. Erlent 7.5.2019 21:34
Allir kennarar Flórída geta nú borið vopn Þing ríkisins samþykkti í gær lög þess eðlis og er þeim ætlað að koma í veg fyrir eða draga úr mannskæðum skotárásum í skólum Flórída. Erlent 2.5.2019 14:01
Íslenskur nemandi segir árásarmanninn hafa verið ósáttan við kennara í skólanum Tveir létust og nokkrir særðust í skotárás á svæði háskóla Norður Karólínu í Charlotte í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Íslenskur námsmaður í skólanum segir ofsahræðslu hafa gripið um sig. Árásarmaðurinn hafi verið ósáttur við kennara í skólanum. Innlent 1.5.2019 18:26
Tveir látnir og nokkrir særðir eftir skotárás í háskóla Norður-Karólínu Einn í haldi. Erlent 30.4.2019 23:36
Konan sem lést sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríðina Konan sem lést í skotárásinni í bænahúsi gyðinga í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær er sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríð árásarmannsins í von um að bjarga rabbína bænahússins. Erlent 28.4.2019 18:10
Morðinginn í Kaliforníu sagður innblásinn af fyrri hryðjuverkum Kona er látin og þrír aðrir eru særðir eftir skotárás manns sem virðist hafa lýst sér sem gyðingahatara og hvítum þjóðernissinna. Erlent 28.4.2019 07:59