HM 2018 í Rússlandi Landsliðsþjálfari Argentínu segir vinnubrögð FIFA furðuleg Lionel Messi var dæmdur í umdeilt fjögurra leikja bann fyrir að úthúða aðstoðardómara. Fótbolti 29.3.2017 09:31 Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Fyrirliðinn tók metið af Rúnari Kristinssyni í Dyflinni í gær. Fótbolti 29.3.2017 07:18 Brassar langfyrstir að tryggja sér sæti á HM og settu met Brasilía er ekki búið að tapa í þrettán leikjum í röð í undankeppni Suður-Ameríku. Fótbolti 29.3.2017 06:58 Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. Fótbolti 28.3.2017 22:39 Hörður Björgvin: Ætlaði fyrst að setja boltann í markmannshornið Hörður Björgvin Magnússon var að vonum alsæll eftir að hafa tryggt Íslandi fyrsta sigurinn á Írlandi með sínu fyrsta landsliðsmarki. Hann skoraði þá með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 28.3.2017 22:53 Messi-lausir Argentínumenn töpuðu í þunna loftinu í Bólivíu Argentínumenn eru komnir í vandræði í undankeppni HM 2018 eftir 2-0 ósigur fyrir Bólivíumönnum í kvöld. Fótbolti 28.3.2017 22:31 Myndbandsdómari kom mikið við sögu í sigri Spánverja á Frökkum Myndbandstækni var beitt til að leiðrétta tvær rangar ákvarðanir í vináttulandsleik Frakklands og Spánar í París í kvöld. Fótbolti 28.3.2017 22:19 Heimir: Man ekki eftir opnu færi hjá þeim Landsliðsþjálfarinn var sáttur með frammistöðuna gegn Írlandi. Fótbolti 28.3.2017 21:39 Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. Fótbolti 28.3.2017 15:33 Átta breytingar á byrjunarliðinu Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn gegn Írlandi í kvöld. Fótbolti 28.3.2017 17:27 Messi dæmdur í fjögurra leikja bann Argentínumenn verða án Lionel Messi í næstu fjórum leikjum sínum í undankeppni HM 2018. Messi var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann. Fótbolti 28.3.2017 14:57 Landsliðsstrákarnir skoðuðu höfuðstöðvar Google Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur vináttulandsleik gegn Írum í Dublin í dag. Strákarnir flugu frá Albaníu til Írlands daginn eftir að liðið vann mikilvægan sigur á Kósóvó í undankeppni HM. Fótbolti 28.3.2017 12:33 Kári Stefáns hefur ekki haft samband við ofurmömmu íslenska fótboltans Bjarney Þórunn Jóhannesdóttir, móðir fjögurra landsliðsmanna í fótbolta var í Akraborginni og ræddi þá við Hjört Hjartarson um strákana sína sem hafa allir fjórir skorað fyrir íslenska A-landsliðið. Fótbolti 28.3.2017 09:16 Samherji Jóhanns Berg fyrirliði Íra í kvöld Robbie Brady leiðir írska landsliðið út á Aviva-völlinn í Dublin þegar það mætir því íslenska í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 27.3.2017 22:20 Roy Keane skoraði tvö þegar við mættum Írum síðast Ísland og Írland mætast í kvöld í Dublin í vináttulandsleik en það er orðið langt síðan þessar þjóðir mættust á knattspyrnuvellinum. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 27.3.2017 21:36 Sýndi kólumbískum blaðamönnum fingurinn James Rodríguez, fyrirliði kólumbíska landsliðsins í fótbolta, varð á í messunni á dögunum. Fótbolti 27.3.2017 20:26 Gullit heitur fyrir hollenska landsliðinu Ruud Gullit hefur lýst yfir áhuga á að þjálfa hollenska landsliðið í fótbolta. Fótbolti 27.3.2017 16:25 Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. Fótbolti 27.3.2017 12:49 Ronaldo orðinn fjórði markahæsti Evrópumaðurinn í landsleikjum Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í sigri Portúgal á Ungverjalandi og er aðeins einu marki frá Miroslav Klose. Fótbolti 27.3.2017 09:34 Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Danny Blind var látinn taka pokann sinn eftir 2-0 tap á móti Búlgaríu. Fótbolti 27.3.2017 07:19 Óskar Hrafn: Guð hjálpi landsliðinu ef Gylfi Sigurðsson meiðist Óskar Hrafn Þorvaldsson, knattspyrnusérfræðingur íþróttadeildar 365, rýnir í stöðuna á íslenska liðinu eftir leikinn gegn Kósóvó. Óskar segir að ekki sé hægt að kvarta yfir árangri liðsins en blikur séu á lofti með leik liðsins. Fótbolti 26.3.2017 20:56 Martraðabyrjun í fyrsta leik Noregs undir stjórn Lars Þjálfaratíð Lars Lagerback byrjaði heldur illa en það tók norska liðið aðeins mínútu að fá á sig fyrsta markið í 0-2 tapi gegn Norður-Írlandi í kvöld. Fótbolti 24.3.2017 16:00 Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu Fótbolti 26.3.2017 19:35 Þýskaland áfram með fullt hús stiga | Sjáðu mörkin Þýskaland er með fullt hús stiga áfram í C-riðli undankeppni HM 2018 í Rússlandi eftir 4-1 sigur í Aserbaijan í dag en mark Asera var fyrsta markið sem Þýskaland fær á sig í undankeppninni. Fótbolti 24.3.2017 15:52 Defoe ekki lengi að láta til sín taka í sigri Englands | Sjáðu mörkin Jermaine Defoe sneri aftur í enska landsliðið í dag eftir þriggja og hálfs árs fjarveru og skoraði annað marka Englands í 2-0 sigri á Litháen á Wembley í dag. Fótbolti 24.3.2017 15:56 Segir að landsliðsferli Rooney sé ekki lokið Southgate segir að það sé ekkert því til fyrirstöðu að kalla Wayne Rooney aftur inn í landsliðshóp Englendinga og að hann hafi enn nóg fram að færa til liðsins. Fótbolti 26.3.2017 14:11 Landsliðsþjálfari Hollands íhugar að segja upp eftir óvænt tap Það er mikil pressa á Danny Blind, þjálfara hollenska landsliðsins, eftir 0-2 tap gegn Búlgaríu í gær en það stefnir allt í að Holland missi af öðru stórmótinu í röð. Fótbolti 26.3.2017 11:44 Arnór kemur inn í landsliðið fyrir leikinn gegn Írlandi Arnór Smárason kemur til móts við íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í dag fyrir æfingarleik liðsins gegn Írlandi á þriðjudaginn en Arnór sem á 21 leik að baki fyrir íslenska landsliðið kemur í stað þriggja lykilmanna sem taka ekki þátt í leiknum. Fótbolti 26.3.2017 11:22 Kínverska landsliðið fagnaði sigri með víkingaklappi | Myndband Kínverska landsliðið í knattspyrnu greip í kunnugleg fagnaðarlæti eftir sigur gegn Suður-Kóreu á föstudaginn en tæplega 40.000 stuðningsmenn tóku víkingaklappið eftir að sigurinn var í höfn. Fótbolti 25.3.2017 16:57 Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Hollenska landsliðið tapaði óvænt stigum gegn Búlgaríu á útivelli í kvöld en eftir leikinn er Holland sex stigum frá Frökkum í efsta sæti eftir fimm umferðir. Fótbolti 24.3.2017 15:44 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 93 ›
Landsliðsþjálfari Argentínu segir vinnubrögð FIFA furðuleg Lionel Messi var dæmdur í umdeilt fjögurra leikja bann fyrir að úthúða aðstoðardómara. Fótbolti 29.3.2017 09:31
Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Fyrirliðinn tók metið af Rúnari Kristinssyni í Dyflinni í gær. Fótbolti 29.3.2017 07:18
Brassar langfyrstir að tryggja sér sæti á HM og settu met Brasilía er ekki búið að tapa í þrettán leikjum í röð í undankeppni Suður-Ameríku. Fótbolti 29.3.2017 06:58
Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. Fótbolti 28.3.2017 22:39
Hörður Björgvin: Ætlaði fyrst að setja boltann í markmannshornið Hörður Björgvin Magnússon var að vonum alsæll eftir að hafa tryggt Íslandi fyrsta sigurinn á Írlandi með sínu fyrsta landsliðsmarki. Hann skoraði þá með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. Fótbolti 28.3.2017 22:53
Messi-lausir Argentínumenn töpuðu í þunna loftinu í Bólivíu Argentínumenn eru komnir í vandræði í undankeppni HM 2018 eftir 2-0 ósigur fyrir Bólivíumönnum í kvöld. Fótbolti 28.3.2017 22:31
Myndbandsdómari kom mikið við sögu í sigri Spánverja á Frökkum Myndbandstækni var beitt til að leiðrétta tvær rangar ákvarðanir í vináttulandsleik Frakklands og Spánar í París í kvöld. Fótbolti 28.3.2017 22:19
Heimir: Man ekki eftir opnu færi hjá þeim Landsliðsþjálfarinn var sáttur með frammistöðuna gegn Írlandi. Fótbolti 28.3.2017 21:39
Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. Fótbolti 28.3.2017 15:33
Átta breytingar á byrjunarliðinu Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn gegn Írlandi í kvöld. Fótbolti 28.3.2017 17:27
Messi dæmdur í fjögurra leikja bann Argentínumenn verða án Lionel Messi í næstu fjórum leikjum sínum í undankeppni HM 2018. Messi var í dag dæmdur í fjögurra leikja bann. Fótbolti 28.3.2017 14:57
Landsliðsstrákarnir skoðuðu höfuðstöðvar Google Íslenska karlalandsliðið í fótbolta leikur vináttulandsleik gegn Írum í Dublin í dag. Strákarnir flugu frá Albaníu til Írlands daginn eftir að liðið vann mikilvægan sigur á Kósóvó í undankeppni HM. Fótbolti 28.3.2017 12:33
Kári Stefáns hefur ekki haft samband við ofurmömmu íslenska fótboltans Bjarney Þórunn Jóhannesdóttir, móðir fjögurra landsliðsmanna í fótbolta var í Akraborginni og ræddi þá við Hjört Hjartarson um strákana sína sem hafa allir fjórir skorað fyrir íslenska A-landsliðið. Fótbolti 28.3.2017 09:16
Samherji Jóhanns Berg fyrirliði Íra í kvöld Robbie Brady leiðir írska landsliðið út á Aviva-völlinn í Dublin þegar það mætir því íslenska í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 27.3.2017 22:20
Roy Keane skoraði tvö þegar við mættum Írum síðast Ísland og Írland mætast í kvöld í Dublin í vináttulandsleik en það er orðið langt síðan þessar þjóðir mættust á knattspyrnuvellinum. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 27.3.2017 21:36
Sýndi kólumbískum blaðamönnum fingurinn James Rodríguez, fyrirliði kólumbíska landsliðsins í fótbolta, varð á í messunni á dögunum. Fótbolti 27.3.2017 20:26
Gullit heitur fyrir hollenska landsliðinu Ruud Gullit hefur lýst yfir áhuga á að þjálfa hollenska landsliðið í fótbolta. Fótbolti 27.3.2017 16:25
Louis van Gaal til bjargar Hollendingum Hollendingar eru enn að ná sér eftir að hafa tapað tvisvar fyrir Íslendingum í undankeppni EM 2016 en landsliðið er nú í hættu á að missa af öðru stórmótinu í röð. Fótbolti 27.3.2017 12:49
Ronaldo orðinn fjórði markahæsti Evrópumaðurinn í landsleikjum Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í sigri Portúgal á Ungverjalandi og er aðeins einu marki frá Miroslav Klose. Fótbolti 27.3.2017 09:34
Daley Blind stoltur af pabba sínum sem var rekinn Danny Blind var látinn taka pokann sinn eftir 2-0 tap á móti Búlgaríu. Fótbolti 27.3.2017 07:19
Óskar Hrafn: Guð hjálpi landsliðinu ef Gylfi Sigurðsson meiðist Óskar Hrafn Þorvaldsson, knattspyrnusérfræðingur íþróttadeildar 365, rýnir í stöðuna á íslenska liðinu eftir leikinn gegn Kósóvó. Óskar segir að ekki sé hægt að kvarta yfir árangri liðsins en blikur séu á lofti með leik liðsins. Fótbolti 26.3.2017 20:56
Martraðabyrjun í fyrsta leik Noregs undir stjórn Lars Þjálfaratíð Lars Lagerback byrjaði heldur illa en það tók norska liðið aðeins mínútu að fá á sig fyrsta markið í 0-2 tapi gegn Norður-Írlandi í kvöld. Fótbolti 24.3.2017 16:00
Blind rekinn eftir tapið í Búlgaríu Hollenska knattspyrnusambandið staðfesti rétt í þessu að ákveðið hefði verið að segja upp samningi Danny Blind sem þjálfara hollenska landsliðsins í knattspyrnu Fótbolti 26.3.2017 19:35
Þýskaland áfram með fullt hús stiga | Sjáðu mörkin Þýskaland er með fullt hús stiga áfram í C-riðli undankeppni HM 2018 í Rússlandi eftir 4-1 sigur í Aserbaijan í dag en mark Asera var fyrsta markið sem Þýskaland fær á sig í undankeppninni. Fótbolti 24.3.2017 15:52
Defoe ekki lengi að láta til sín taka í sigri Englands | Sjáðu mörkin Jermaine Defoe sneri aftur í enska landsliðið í dag eftir þriggja og hálfs árs fjarveru og skoraði annað marka Englands í 2-0 sigri á Litháen á Wembley í dag. Fótbolti 24.3.2017 15:56
Segir að landsliðsferli Rooney sé ekki lokið Southgate segir að það sé ekkert því til fyrirstöðu að kalla Wayne Rooney aftur inn í landsliðshóp Englendinga og að hann hafi enn nóg fram að færa til liðsins. Fótbolti 26.3.2017 14:11
Landsliðsþjálfari Hollands íhugar að segja upp eftir óvænt tap Það er mikil pressa á Danny Blind, þjálfara hollenska landsliðsins, eftir 0-2 tap gegn Búlgaríu í gær en það stefnir allt í að Holland missi af öðru stórmótinu í röð. Fótbolti 26.3.2017 11:44
Arnór kemur inn í landsliðið fyrir leikinn gegn Írlandi Arnór Smárason kemur til móts við íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í dag fyrir æfingarleik liðsins gegn Írlandi á þriðjudaginn en Arnór sem á 21 leik að baki fyrir íslenska landsliðið kemur í stað þriggja lykilmanna sem taka ekki þátt í leiknum. Fótbolti 26.3.2017 11:22
Kínverska landsliðið fagnaði sigri með víkingaklappi | Myndband Kínverska landsliðið í knattspyrnu greip í kunnugleg fagnaðarlæti eftir sigur gegn Suður-Kóreu á föstudaginn en tæplega 40.000 stuðningsmenn tóku víkingaklappið eftir að sigurinn var í höfn. Fótbolti 25.3.2017 16:57
Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Hollenska landsliðið tapaði óvænt stigum gegn Búlgaríu á útivelli í kvöld en eftir leikinn er Holland sex stigum frá Frökkum í efsta sæti eftir fimm umferðir. Fótbolti 24.3.2017 15:44
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent