Frakkland Freistar þess að ná fram réttlæti sautján árum eftir morðið á Elodie Elodie Kulik var á leið heim af veitingastað í janúar árið 2002 þegar henni var rænt, nauðgað og hún loks myrt. Erlent 21.11.2019 23:31 Þunguð kona lést eftir hundsbit Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Erlent 20.11.2019 07:30 Táningsstúlka lést þegar brú hrundi í Frakklandi Brú yfir ána Tarn í bænum Mirepoix-sur-Tarn hrundi í morgun. Erlent 18.11.2019 13:38 Kveikti í sjálfum sér vegna bágrar fjárhagsstöðu Hópur nemenda mótmælti á götum franskra borga vegna stöðu ungs fólks í landinu. Mótmælin voru í því skyni að sýna samstöðu með 22 ára manni sem reyndi að fremja sjálfsvíg á föstudag. Erlent 12.11.2019 23:46 Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Frönsk óeirðalögregla hefur meðal annars beitt piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring. Erlent 12.11.2019 08:45 Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10 Stór jarðskjálfti í Suður-Frakklandi Jarðskjálfti að stærð 5,4 reið yfir á Suður-Frakklandi í morgun. Jarðskjálftinn takmarkaðist við stórt svæði á milli borganna Lyon og Montelimar sem eru í um 150 kílómetra fjarlægð hvor frá annarri. Erlent 11.11.2019 15:46 Biskupar samþykkja greiðslur til þolenda kynferðisofbeldis Franskir biskupar samþykktu í gær áform um að biskupar landsins skyldu bjóða þolendum kynferðisofbeldis í æsku af hálfu kirkjunnar manna peningagjöf úr sjóði sem settur verður upp. Erlent 10.11.2019 11:24 Franskur námsmaður kveikti í sjálfum sér Franskur námsmaður er lífshættulega særður eftir að hann kveikti í sér fyrir utan veitingastað á lóð Háskólans í Lyon í dag. Erlent 9.11.2019 20:57 Hönd skosks ferðamanns fannst í maga hákarls Líkamsleifar skosks ferðamanns, sem ekkert hefur spurst til síðan hann fór að snorkla við strendur frönsku eyjarinnar Réunion um helgina, hafa fundist í maga hákarls. Erlent 7.11.2019 15:47 Ein frægasta andspyrnuhetja Frakka látin Ein helsta andspyrnuhetja Frakklands, Yvette Lundy, er látin, 103 ára að aldri. Erlent 4.11.2019 11:00 Frakkar greiða mestu skattana Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar. Erlent 1.11.2019 02:19 Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Viðskipti erlent 31.10.2019 08:52 Mikil fjölgun dauðsfalla heimilislausra 612 heimilislausir Frakkar létust árið 2018 samkvæmt góðgerðarsamtökunum Morts de la Ruse, sem skrásett hafa dauðsföllin á undanförnum árum. Erlent 31.10.2019 02:37 Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Bílar 30.10.2019 11:03 Hljóp undan miðavörðum á teinunum í París Fjöldi Parísarbúa varð vitni af því á mánudag að maður sem hafði svindlað sér í neðanjarðarlestina reyndi að komast undan miðavörðum með því að hlaupa á teinunum á lestarstöðinni Miromesnil. Erlent 30.10.2019 12:50 Tveir særðir eftir skotárás á mosku í Frakklandi Tveir menn á áttræðisaldri urðu fyrir skotum þegar að vopnaður maður réðst að mosku í franska bænum Bayonne í dag. Erlent 28.10.2019 17:33 Endurreisnarmálverk sem fannst við tiltekt selt fyrir 24 milljónir evra Málverkið Kristur hæddur var í dag selt fyrir meira en 24 milljónir evra á uppboði í París. Málverkið, sem er smátt í sniðum, hafði hangið fyrir ofan eldavél í bænum Compiegne í áraraðir. Erlent 27.10.2019 18:44 Segir endalok al-Baghdadi ekki marka endalok ISIS Varnarmálaráðherra Frakklands, Florence Parly, óskaði Bandarískum yfirvöldum til hamingju með að hafa ráðið niðurlögum hryðjuverkaleiðtogans Abu Bakr al-Baghdadi í nótt. Parly varaði Bandaríkjastjórn þó við því að þótt að lífi al-Baghdadi sé lokið þýði það ekki að svo sé komið fyrir samtökum hans ISIS. Erlent 27.10.2019 16:39 Lítur út eins og sveppur en hagar sér eins og dýr Dýragarður í París mun um helgina opna nýja sýningu þar sem gestir munu geta virt undarlega lífveru fyrir sér. Erlent 17.10.2019 15:02 Viðgerðir á Notre Dame þokast áfram Menningarmálaráðherra Frakka segir að senn verði bráðnaðir vinnupallar fjarlægðir. Erlent 15.10.2019 17:33 Fimm dæmdar fyrir að skipuleggja árás á Notre-Dame Fimm konur hafa fengið þunga dóma fyrir aðild að skipulagningu á hryðjuverkaárás við dómkirkjuna Notre-Dame í París árið 2016. Erlent 15.10.2019 08:48 Íranar segjast hafa handtekið blaðamann í útlegð Blaðamaðurinn hefur búið og starfað í París. Ekki fylgdi sögunni hvar eða hvernig hann var tekinn höndum. Erlent 14.10.2019 16:25 Hinn handtekni reyndist ekki vera morðinginn Maðurinn sem handtekinn var á Glasgow-flugvelli, grunaður um að vera hinn eftirlýsti Xavier Dupont de Ligonnès, reyndist vera saklaus portúgalskur ferðamaður. Erlent 12.10.2019 18:54 Maður sem myrti fjölskyldu sína fannst á flugvelli eftir átta ára leit Xavier Dupont de Legonnès hefur verið eftirlýstur frá árinu 2011. Erlent 12.10.2019 07:56 Frakkar kalla eftir fundi bandalagsins gegn ISIS Yfirvöld Frakklands vilja að haldinn verði fundur meðal þeirra rúmlega 30 ríkja sem mynduðu bandalag gegn Íslamska ríkinu. Erlent 10.10.2019 19:08 Hafnaði tillögu Macron að framkvæmdastjóra Meirihluti Evrópuþingsins hafnaði í hádeginu tillögu Frakklandsforseta um að Sylvie Goulard yrði næsti fulltrúi Frakklands í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Erlent 10.10.2019 13:47 Hundruð loftslagsaðgerðasinna handteknir um allan heim Hundruð aðgerðarsinna, sem eru meðlimir í Extinction Rebellion hreyfingunni, voru handteknir á mótmælum sem fóru fram úti um allan heim. Erlent 7.10.2019 19:12 Macron setur Johnson afarkosti Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur gefið Boris Johnson forsætisráðherra Breta út þessa viku til að endursemja áætlun sína um Brexit frá grunni. Erlent 7.10.2019 08:05 Tugir þúsunda mótmæltu rýmkun laga um tæknifrjóvganir í París Lagafrumvarpið kveður á um að einhleypar konur og lesbísk pör geti gengist undir tæknifrjóvganir. Erlent 6.10.2019 22:10 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 42 ›
Freistar þess að ná fram réttlæti sautján árum eftir morðið á Elodie Elodie Kulik var á leið heim af veitingastað í janúar árið 2002 þegar henni var rænt, nauðgað og hún loks myrt. Erlent 21.11.2019 23:31
Þunguð kona lést eftir hundsbit Kona á þrítugsaldri lést eftir að hafa orðið fyrir árás hunda í norðanverðu Frakklandi. Erlent 20.11.2019 07:30
Táningsstúlka lést þegar brú hrundi í Frakklandi Brú yfir ána Tarn í bænum Mirepoix-sur-Tarn hrundi í morgun. Erlent 18.11.2019 13:38
Kveikti í sjálfum sér vegna bágrar fjárhagsstöðu Hópur nemenda mótmælti á götum franskra borga vegna stöðu ungs fólks í landinu. Mótmælin voru í því skyni að sýna samstöðu með 22 ára manni sem reyndi að fremja sjálfsvíg á föstudag. Erlent 12.11.2019 23:46
Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Frönsk óeirðalögregla hefur meðal annars beitt piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring. Erlent 12.11.2019 08:45
Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10
Stór jarðskjálfti í Suður-Frakklandi Jarðskjálfti að stærð 5,4 reið yfir á Suður-Frakklandi í morgun. Jarðskjálftinn takmarkaðist við stórt svæði á milli borganna Lyon og Montelimar sem eru í um 150 kílómetra fjarlægð hvor frá annarri. Erlent 11.11.2019 15:46
Biskupar samþykkja greiðslur til þolenda kynferðisofbeldis Franskir biskupar samþykktu í gær áform um að biskupar landsins skyldu bjóða þolendum kynferðisofbeldis í æsku af hálfu kirkjunnar manna peningagjöf úr sjóði sem settur verður upp. Erlent 10.11.2019 11:24
Franskur námsmaður kveikti í sjálfum sér Franskur námsmaður er lífshættulega særður eftir að hann kveikti í sér fyrir utan veitingastað á lóð Háskólans í Lyon í dag. Erlent 9.11.2019 20:57
Hönd skosks ferðamanns fannst í maga hákarls Líkamsleifar skosks ferðamanns, sem ekkert hefur spurst til síðan hann fór að snorkla við strendur frönsku eyjarinnar Réunion um helgina, hafa fundist í maga hákarls. Erlent 7.11.2019 15:47
Ein frægasta andspyrnuhetja Frakka látin Ein helsta andspyrnuhetja Frakklands, Yvette Lundy, er látin, 103 ára að aldri. Erlent 4.11.2019 11:00
Frakkar greiða mestu skattana Frakkar hafa haldið efsta sæti á listanum síðan árið 2015 og er hlutfallið nú 48,4 prósent. Ekki langt á eftir koma Belgar og Svíar. Erlent 1.11.2019 02:19
Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Viðskipti erlent 31.10.2019 08:52
Mikil fjölgun dauðsfalla heimilislausra 612 heimilislausir Frakkar létust árið 2018 samkvæmt góðgerðarsamtökunum Morts de la Ruse, sem skrásett hafa dauðsföllin á undanförnum árum. Erlent 31.10.2019 02:37
Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Bílar 30.10.2019 11:03
Hljóp undan miðavörðum á teinunum í París Fjöldi Parísarbúa varð vitni af því á mánudag að maður sem hafði svindlað sér í neðanjarðarlestina reyndi að komast undan miðavörðum með því að hlaupa á teinunum á lestarstöðinni Miromesnil. Erlent 30.10.2019 12:50
Tveir særðir eftir skotárás á mosku í Frakklandi Tveir menn á áttræðisaldri urðu fyrir skotum þegar að vopnaður maður réðst að mosku í franska bænum Bayonne í dag. Erlent 28.10.2019 17:33
Endurreisnarmálverk sem fannst við tiltekt selt fyrir 24 milljónir evra Málverkið Kristur hæddur var í dag selt fyrir meira en 24 milljónir evra á uppboði í París. Málverkið, sem er smátt í sniðum, hafði hangið fyrir ofan eldavél í bænum Compiegne í áraraðir. Erlent 27.10.2019 18:44
Segir endalok al-Baghdadi ekki marka endalok ISIS Varnarmálaráðherra Frakklands, Florence Parly, óskaði Bandarískum yfirvöldum til hamingju með að hafa ráðið niðurlögum hryðjuverkaleiðtogans Abu Bakr al-Baghdadi í nótt. Parly varaði Bandaríkjastjórn þó við því að þótt að lífi al-Baghdadi sé lokið þýði það ekki að svo sé komið fyrir samtökum hans ISIS. Erlent 27.10.2019 16:39
Lítur út eins og sveppur en hagar sér eins og dýr Dýragarður í París mun um helgina opna nýja sýningu þar sem gestir munu geta virt undarlega lífveru fyrir sér. Erlent 17.10.2019 15:02
Viðgerðir á Notre Dame þokast áfram Menningarmálaráðherra Frakka segir að senn verði bráðnaðir vinnupallar fjarlægðir. Erlent 15.10.2019 17:33
Fimm dæmdar fyrir að skipuleggja árás á Notre-Dame Fimm konur hafa fengið þunga dóma fyrir aðild að skipulagningu á hryðjuverkaárás við dómkirkjuna Notre-Dame í París árið 2016. Erlent 15.10.2019 08:48
Íranar segjast hafa handtekið blaðamann í útlegð Blaðamaðurinn hefur búið og starfað í París. Ekki fylgdi sögunni hvar eða hvernig hann var tekinn höndum. Erlent 14.10.2019 16:25
Hinn handtekni reyndist ekki vera morðinginn Maðurinn sem handtekinn var á Glasgow-flugvelli, grunaður um að vera hinn eftirlýsti Xavier Dupont de Ligonnès, reyndist vera saklaus portúgalskur ferðamaður. Erlent 12.10.2019 18:54
Maður sem myrti fjölskyldu sína fannst á flugvelli eftir átta ára leit Xavier Dupont de Legonnès hefur verið eftirlýstur frá árinu 2011. Erlent 12.10.2019 07:56
Frakkar kalla eftir fundi bandalagsins gegn ISIS Yfirvöld Frakklands vilja að haldinn verði fundur meðal þeirra rúmlega 30 ríkja sem mynduðu bandalag gegn Íslamska ríkinu. Erlent 10.10.2019 19:08
Hafnaði tillögu Macron að framkvæmdastjóra Meirihluti Evrópuþingsins hafnaði í hádeginu tillögu Frakklandsforseta um að Sylvie Goulard yrði næsti fulltrúi Frakklands í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Erlent 10.10.2019 13:47
Hundruð loftslagsaðgerðasinna handteknir um allan heim Hundruð aðgerðarsinna, sem eru meðlimir í Extinction Rebellion hreyfingunni, voru handteknir á mótmælum sem fóru fram úti um allan heim. Erlent 7.10.2019 19:12
Macron setur Johnson afarkosti Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur gefið Boris Johnson forsætisráðherra Breta út þessa viku til að endursemja áætlun sína um Brexit frá grunni. Erlent 7.10.2019 08:05
Tugir þúsunda mótmæltu rýmkun laga um tæknifrjóvganir í París Lagafrumvarpið kveður á um að einhleypar konur og lesbísk pör geti gengist undir tæknifrjóvganir. Erlent 6.10.2019 22:10