Frakkland Nýfrjálshyggjunni er ekki illa við einokun Mont Pelerin-klúbburinn, sem átti eftir að verða eins konar akademía nýfrjálshyggjufólks (neoliberals), tók á stofnfundi sínum 1947 eindregna afstöðu gegn einokun og með samkeppni á frjálsum markaði. Skoðun 25.2.2024 11:30 Fann franskan kærasta skömmu eftir tökur „Mig hafði alltaf dreymt um að flytja til Frakklands, alveg frá því ég var unglingur,“ segir Unnur Sara Eldjárn sem seldi íbúðina sína í Reykjavík og yfirgaf öryggið á Íslandi til að elta drauminn um að búa í Frakklandi fyrir fáeinum árum. Lífið 23.2.2024 08:46 Austur-Kongó og Rúanda á „barmi styrjaldar“ Hundruð þúsunda hafa þurft að flýja undan sífellt harðnandi átökum milli hers Austur-Kongó og M23 uppreisnarmanna í austurhluta Kongó. Uppreisnarmennirnir hafa barist gegn hernum í áratugi, með stuðningi yfirvalda í Rúanda, en líkur á almennu stríði milli Kongó og Rúanda hafa aukist verulega. Erlent 21.2.2024 13:33 Frakkar herða útlendingalög með umdeildri breytingu í Indlandshafi Sem hluti af nýrri útlendingalöggjöf Frakklands munu þeir sem fæðast á eyjaklasanum Mayotte ekki lengur sjálfkrafa vera franskir ríkisborgarar. Íbúar klasans hafa mótmælt á götum úti í þrjár vikur vegna yfirvofandi breytinga. Erlent 12.2.2024 14:07 Camembert og Brie í bráðri útrýmingarhættu Sveppirnir sem eru notaðir til að framleiða camembert og brie eru í hættu á að deyja út vegna stöðlunar í framleiðslu ostanna. Erlent 6.2.2024 06:00 Bílastæðagjald fyrir jepplinga hækkað í 2.700 krónur fyrir klukkustund Eigendur jepplinga þurfa nú að greiða átján evrur fyrir að leggja bifreið sinni í klukkustund í miðborg Parísar. Gjaldið var áður sex evrur en 54,55 prósent íbúa í miðborginni greiddu atkvæði með tillögu um að þrefalda það. Erlent 5.2.2024 07:52 Einn handtekinn eftir hnífaárás í París Karlmaður var handtekinn í París í morgun eftir að hann stakk þrjá á Gare de Lyon lestarstöðinni í París. Á vef AP kemur fram að lögregla hafi handtekið hann stuttu eftir árásina og að hann hafi notað beitt vopn í árásinni sem átti sér stað um klukkan átta í morgun. Erlent 3.2.2024 09:53 Spilar ekki með Kielce meðan rannsókn á nauðgun stendur yfir Benoit Kounkoud spilar ekki með pólska handboltaliðinu Kielce meðan frönsk yfirvöld eru með mál hans til rannsóknar. Handbolti 2.2.2024 17:00 Evrópumeistarinn laus úr haldi lögreglu Benoit Kounkoud, einum af nýkrýndu Evrópumeisturum Frakka í handbolta, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu en rannsókn á máli hans heldur áfram. Hann er sakaður um tilraun til nauðgunar á skemmtistað. Handbolti 1.2.2024 08:31 Handtekinn fyrir nauðgun skömmu eftir að hafa orðið Evrópumeistari Benoit Kounkoud, nýkrýndur Evrópumeistari með franska handboltalandsliðinu, var handtekinn fyrir nauðgun í fyrrinótt. Handbolti 31.1.2024 11:31 Richardson ekki með Frökkum í úrslitaleiknum Frakkar verða án lykilmanns gegn Danmörku í úrslitaleik Evrópumótsins í dag. Handbolti 28.1.2024 11:20 Mótmælendur skvettu súpu á Mónu Lísu Mótmælendur skvettu súpu á málverk Leonardo Da Vinci, Mona Lisa, á Louvre-safninu í París í dag. Erlent 28.1.2024 11:18 Komu í veg fyrir stórslys í Rauðahafi Tekist hefur að slökkva eld sem logaði um borð í fraktskipinu Marlin Luanda eftir að eldflaug Húta hæfði það í Rauðahafinu seint í gærkvöldi. Hætt var á að hann kæmist í tæri við afar eldfiman farm skipsins. Erlent 27.1.2024 23:43 Eitt mála Depardieu um kynferðisbrot fyrnt og fellt niður Saksóknari í Frakklandi hefur látið falla niður kæru um kynferðisbrot gegn leikaranum Gérard Depardieu vegna þess að málið var fyrnt. Erlent 23.1.2024 06:58 Tískuvikan í París: Rihanna sannkallaður senuþjófur Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar að tónlistarkonan, athafnarkonan og stórstjarnan Rihanna mætti óvænt á tískusýningu Dior í París fyrr í dag og stal senunni. Tíska og hönnun 22.1.2024 16:31 Karabatic tók met Guðjóns í sigri Frakka Frakkland hafði betur gegn Króatíu í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM í handbolta en í leiknum bætti Nikola Karabatic ótrúlegt met. Handbolti 18.1.2024 18:45 Búningablæti Frakklandsforseta Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, tilkynnti í vikunni, að hafið væri tilraunaverkefni þar í landi í þá veru, að skólakrakkar klæddust skólabúningum. Telur forsetinn, að skólabúningar geti gert margvíslegt gagn, m.a. dregið úr stéttaskiptingu og aukið virðingu fyrir skólastarfi. Skoðun 18.1.2024 08:01 Kynnti nýja stefnu fyrir síðustu þrjú ár sín í embætti Forseti Frakklands kynnti í gær ýmsar nýjar hugmyndir sem hann vill innleiða síðustu þrjú ár sín í embætti. Á tæplega þriggja tíma blaðamannafundi sagðist hann hlynntur skólabúningum, að hann vildi gera meira til að stöðva eiturlyfjaglæpagengi og að hann vildi koma í veg fyrir lækkandi fæðingartíðni. Erlent 17.1.2024 15:02 Verður yngsti forsætisráðherrann í sögu Frakklands Gabriel Attal hefur verið skipaður nýr forsætisráðherra Frakklands og verður hann jafnframt sá yngsti til að gegna embættinu í sögunni. Hann hefur síðustu mánuði gegnt embætti menntamálaráðherra í ríkisstjórn Macrons forseta. Erlent 9.1.2024 11:45 Segir af sér embætti forsætisráðherra Élisabeth Borne, forsætisráðherra Frakklands, hefur sagt af sér embætti eftir minna en tvö ár í starfi. Erlent 8.1.2024 19:14 Hætta sölu á Pepsí vegna „óásættanlegra verðhækkana“ Franska matvöruverslanakeðjan Carrefour hefur tilkynnt að hún muni hætta að selja Pepsí og aðrar vörur úr smiðju PepsiCo. Ástæðan er sögð sú að vörurnar séu orðnar of dýrar eftir nýjustu verðhækkanirnar. Viðskipti erlent 4.1.2024 14:41 Frönsk leikkona sakar Íslandsvinkonu um kynferðislega áreitni Franska leikkonan Lucie Lucas hefur sakað spænsku leikkonuna Victoriu Abril og samstarfskonu sína til margra ára um kynferðislega áreitni og fullyrt að margir samstarfsmanna hennar hafi sömu sögu að segja. Victoria Abril fór með eitt aðalhluverkanna í mynd Baltasar Kormáks, 101 Reykjavík um aldamótin. Lífið 30.12.2023 23:05 Létust í snjóflóði á skíðum í Ölpunum Bresk kona og sonur hennar eru sögð hafa látist í frönsku Ölpunum þegar snjóflóð féll við Mont Blanc. Erlent 29.12.2023 19:24 Fyrsta konan til að vera metin á 100 milljarða dala Françoise Bettencourt Meyers, erfingi L'Oréal veldisins, er fyrsta konan til að vera metin á yfir 100 milljarða Bandaríkjadala. Bettencourt Meyers, sem er 70 ára, er í 12. sæti á Bloomberg Billionaires Index. Viðskipti erlent 29.12.2023 07:38 Jacques Delors er látinn Franski stjórnmálamaðurinn Jacques Delors, sem gegndi embætti formanns framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á níunda og tíunda áratugnum, er látinn. Hann var 98 ára gamall. Erlent 27.12.2023 18:38 Íþróttahöll toppliðs í Frakkland brann um jólin BCM Gravelines-Dunkerque spilar í efstu deild í franska körfuboltanum en félagið er heimilislaust eftir jólahátíðina. Körfubolti 27.12.2023 10:30 Móðir og fjögur börn fundust myrt í Frakklandi Lögregla í Frakklandi hefur handtekið 33 ára karlmann eftir að kona og fjögur börn fundust látin í húsi skammt frá höfuðborginni París. Erlent 27.12.2023 06:35 Mótmæla áætlunum Macrons um að skipta út gluggum Notre Dame Frakkar eru ævareiðir vegna fyrirhugaðra gluggaskipta í dómkirkjunni Notre Dame í París. Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur lagt það til að steindum gluggunum verði skipt út fyrir nýstárlegri glugga. Erlent 26.12.2023 20:23 Grunaður um morð á fjórum börnum og barnsmóður á jóladag Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn nærri París í nótt eftir að lík fjögurra barna hans og móður þeirra fundust í íbúð skömmu frá höfuðborginni í gær. Lögreglan í Frakklandi rannsakar málið sem morð. Erlent 26.12.2023 11:00 Meint mansalsvél fékk að fara frá Frakklandi Flugvél sem hafði verið kyrrsett í Frakklandi frá því á fimmtudag, vegna gruns um að farþegar hennar væru fórnarlömb mansals, var flogið til Indlands í dag. Erlent 25.12.2023 21:48 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 43 ›
Nýfrjálshyggjunni er ekki illa við einokun Mont Pelerin-klúbburinn, sem átti eftir að verða eins konar akademía nýfrjálshyggjufólks (neoliberals), tók á stofnfundi sínum 1947 eindregna afstöðu gegn einokun og með samkeppni á frjálsum markaði. Skoðun 25.2.2024 11:30
Fann franskan kærasta skömmu eftir tökur „Mig hafði alltaf dreymt um að flytja til Frakklands, alveg frá því ég var unglingur,“ segir Unnur Sara Eldjárn sem seldi íbúðina sína í Reykjavík og yfirgaf öryggið á Íslandi til að elta drauminn um að búa í Frakklandi fyrir fáeinum árum. Lífið 23.2.2024 08:46
Austur-Kongó og Rúanda á „barmi styrjaldar“ Hundruð þúsunda hafa þurft að flýja undan sífellt harðnandi átökum milli hers Austur-Kongó og M23 uppreisnarmanna í austurhluta Kongó. Uppreisnarmennirnir hafa barist gegn hernum í áratugi, með stuðningi yfirvalda í Rúanda, en líkur á almennu stríði milli Kongó og Rúanda hafa aukist verulega. Erlent 21.2.2024 13:33
Frakkar herða útlendingalög með umdeildri breytingu í Indlandshafi Sem hluti af nýrri útlendingalöggjöf Frakklands munu þeir sem fæðast á eyjaklasanum Mayotte ekki lengur sjálfkrafa vera franskir ríkisborgarar. Íbúar klasans hafa mótmælt á götum úti í þrjár vikur vegna yfirvofandi breytinga. Erlent 12.2.2024 14:07
Camembert og Brie í bráðri útrýmingarhættu Sveppirnir sem eru notaðir til að framleiða camembert og brie eru í hættu á að deyja út vegna stöðlunar í framleiðslu ostanna. Erlent 6.2.2024 06:00
Bílastæðagjald fyrir jepplinga hækkað í 2.700 krónur fyrir klukkustund Eigendur jepplinga þurfa nú að greiða átján evrur fyrir að leggja bifreið sinni í klukkustund í miðborg Parísar. Gjaldið var áður sex evrur en 54,55 prósent íbúa í miðborginni greiddu atkvæði með tillögu um að þrefalda það. Erlent 5.2.2024 07:52
Einn handtekinn eftir hnífaárás í París Karlmaður var handtekinn í París í morgun eftir að hann stakk þrjá á Gare de Lyon lestarstöðinni í París. Á vef AP kemur fram að lögregla hafi handtekið hann stuttu eftir árásina og að hann hafi notað beitt vopn í árásinni sem átti sér stað um klukkan átta í morgun. Erlent 3.2.2024 09:53
Spilar ekki með Kielce meðan rannsókn á nauðgun stendur yfir Benoit Kounkoud spilar ekki með pólska handboltaliðinu Kielce meðan frönsk yfirvöld eru með mál hans til rannsóknar. Handbolti 2.2.2024 17:00
Evrópumeistarinn laus úr haldi lögreglu Benoit Kounkoud, einum af nýkrýndu Evrópumeisturum Frakka í handbolta, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu en rannsókn á máli hans heldur áfram. Hann er sakaður um tilraun til nauðgunar á skemmtistað. Handbolti 1.2.2024 08:31
Handtekinn fyrir nauðgun skömmu eftir að hafa orðið Evrópumeistari Benoit Kounkoud, nýkrýndur Evrópumeistari með franska handboltalandsliðinu, var handtekinn fyrir nauðgun í fyrrinótt. Handbolti 31.1.2024 11:31
Richardson ekki með Frökkum í úrslitaleiknum Frakkar verða án lykilmanns gegn Danmörku í úrslitaleik Evrópumótsins í dag. Handbolti 28.1.2024 11:20
Mótmælendur skvettu súpu á Mónu Lísu Mótmælendur skvettu súpu á málverk Leonardo Da Vinci, Mona Lisa, á Louvre-safninu í París í dag. Erlent 28.1.2024 11:18
Komu í veg fyrir stórslys í Rauðahafi Tekist hefur að slökkva eld sem logaði um borð í fraktskipinu Marlin Luanda eftir að eldflaug Húta hæfði það í Rauðahafinu seint í gærkvöldi. Hætt var á að hann kæmist í tæri við afar eldfiman farm skipsins. Erlent 27.1.2024 23:43
Eitt mála Depardieu um kynferðisbrot fyrnt og fellt niður Saksóknari í Frakklandi hefur látið falla niður kæru um kynferðisbrot gegn leikaranum Gérard Depardieu vegna þess að málið var fyrnt. Erlent 23.1.2024 06:58
Tískuvikan í París: Rihanna sannkallaður senuþjófur Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar að tónlistarkonan, athafnarkonan og stórstjarnan Rihanna mætti óvænt á tískusýningu Dior í París fyrr í dag og stal senunni. Tíska og hönnun 22.1.2024 16:31
Karabatic tók met Guðjóns í sigri Frakka Frakkland hafði betur gegn Króatíu í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM í handbolta en í leiknum bætti Nikola Karabatic ótrúlegt met. Handbolti 18.1.2024 18:45
Búningablæti Frakklandsforseta Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, tilkynnti í vikunni, að hafið væri tilraunaverkefni þar í landi í þá veru, að skólakrakkar klæddust skólabúningum. Telur forsetinn, að skólabúningar geti gert margvíslegt gagn, m.a. dregið úr stéttaskiptingu og aukið virðingu fyrir skólastarfi. Skoðun 18.1.2024 08:01
Kynnti nýja stefnu fyrir síðustu þrjú ár sín í embætti Forseti Frakklands kynnti í gær ýmsar nýjar hugmyndir sem hann vill innleiða síðustu þrjú ár sín í embætti. Á tæplega þriggja tíma blaðamannafundi sagðist hann hlynntur skólabúningum, að hann vildi gera meira til að stöðva eiturlyfjaglæpagengi og að hann vildi koma í veg fyrir lækkandi fæðingartíðni. Erlent 17.1.2024 15:02
Verður yngsti forsætisráðherrann í sögu Frakklands Gabriel Attal hefur verið skipaður nýr forsætisráðherra Frakklands og verður hann jafnframt sá yngsti til að gegna embættinu í sögunni. Hann hefur síðustu mánuði gegnt embætti menntamálaráðherra í ríkisstjórn Macrons forseta. Erlent 9.1.2024 11:45
Segir af sér embætti forsætisráðherra Élisabeth Borne, forsætisráðherra Frakklands, hefur sagt af sér embætti eftir minna en tvö ár í starfi. Erlent 8.1.2024 19:14
Hætta sölu á Pepsí vegna „óásættanlegra verðhækkana“ Franska matvöruverslanakeðjan Carrefour hefur tilkynnt að hún muni hætta að selja Pepsí og aðrar vörur úr smiðju PepsiCo. Ástæðan er sögð sú að vörurnar séu orðnar of dýrar eftir nýjustu verðhækkanirnar. Viðskipti erlent 4.1.2024 14:41
Frönsk leikkona sakar Íslandsvinkonu um kynferðislega áreitni Franska leikkonan Lucie Lucas hefur sakað spænsku leikkonuna Victoriu Abril og samstarfskonu sína til margra ára um kynferðislega áreitni og fullyrt að margir samstarfsmanna hennar hafi sömu sögu að segja. Victoria Abril fór með eitt aðalhluverkanna í mynd Baltasar Kormáks, 101 Reykjavík um aldamótin. Lífið 30.12.2023 23:05
Létust í snjóflóði á skíðum í Ölpunum Bresk kona og sonur hennar eru sögð hafa látist í frönsku Ölpunum þegar snjóflóð féll við Mont Blanc. Erlent 29.12.2023 19:24
Fyrsta konan til að vera metin á 100 milljarða dala Françoise Bettencourt Meyers, erfingi L'Oréal veldisins, er fyrsta konan til að vera metin á yfir 100 milljarða Bandaríkjadala. Bettencourt Meyers, sem er 70 ára, er í 12. sæti á Bloomberg Billionaires Index. Viðskipti erlent 29.12.2023 07:38
Jacques Delors er látinn Franski stjórnmálamaðurinn Jacques Delors, sem gegndi embætti formanns framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á níunda og tíunda áratugnum, er látinn. Hann var 98 ára gamall. Erlent 27.12.2023 18:38
Íþróttahöll toppliðs í Frakkland brann um jólin BCM Gravelines-Dunkerque spilar í efstu deild í franska körfuboltanum en félagið er heimilislaust eftir jólahátíðina. Körfubolti 27.12.2023 10:30
Móðir og fjögur börn fundust myrt í Frakklandi Lögregla í Frakklandi hefur handtekið 33 ára karlmann eftir að kona og fjögur börn fundust látin í húsi skammt frá höfuðborginni París. Erlent 27.12.2023 06:35
Mótmæla áætlunum Macrons um að skipta út gluggum Notre Dame Frakkar eru ævareiðir vegna fyrirhugaðra gluggaskipta í dómkirkjunni Notre Dame í París. Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur lagt það til að steindum gluggunum verði skipt út fyrir nýstárlegri glugga. Erlent 26.12.2023 20:23
Grunaður um morð á fjórum börnum og barnsmóður á jóladag Karlmaður á fertugsaldri var handtekinn nærri París í nótt eftir að lík fjögurra barna hans og móður þeirra fundust í íbúð skömmu frá höfuðborginni í gær. Lögreglan í Frakklandi rannsakar málið sem morð. Erlent 26.12.2023 11:00
Meint mansalsvél fékk að fara frá Frakklandi Flugvél sem hafði verið kyrrsett í Frakklandi frá því á fimmtudag, vegna gruns um að farþegar hennar væru fórnarlömb mansals, var flogið til Indlands í dag. Erlent 25.12.2023 21:48