Fjölmiðlar

Fréttamynd

Kannast ekki við að vera látinn

Jakob R. Möller, einn kunnasti lögmaður landsins, var úrskurðaður látinn af vefmiðlinum Mannlíf. Þar var andlátsfregn af andláti Jakobs Þ. Möller úr Mogganum afrituð en mynd af Jakobi R sett við. Mörgum brá í brún.

Innlent
Fréttamynd

„Í rauninni fyrsti ís­lenski samfélagsmiðillinn“

„Þetta er náttúrulega tuttugu ára saga blaðsins en svo er líka heil kynslóð sem man ekkert eftir þessu blaði,“ segir Þorsteinn J sem er umsjónarmaður þáttanna Séð & heyrt sem hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudagskvöldið.

Lífið
Fréttamynd

Þóra kveður Stöð 2

Þóra Björg Clausen hefur sagt upp störfum sem dagskrárstjóri Stöðvar 2. Hún hefur starfað hjá Sýn í tíu ár og segir ákvörðunina ekki auðvelda. 

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sig­rún Ósk kveður Stöð 2

Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur ákveðið að hætta störfum hjá Stöð 2 eftir sextán ára starf. Hún mun þó áfram vinna að nýrri þáttaröð sem fer í loftið á Stöð 2 eftir páska.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Skip Bayless kærður fyrir kyn­ferðis­lega á­reitni

Hárgreiðslukona sem starfaði hjá Fox Sports á árunum 2012-24 hefur kært Skip Bayless fyrir kynferðislega áreitni. Í kærunni kemur meðal annars fram að Bayless hafi boðist til að greiða henni 1,5 milljón Bandaríkjadala fyrir kynlíf.

Sport
Fréttamynd

Hel­vítis væl alltaf í þessum kalli

Ég er ekki feiminn við að tjá skoðanir mínar á opinberum vettvangi eins og með greinarskrifum í Moggann sem enginn nennir að lesa og hér á Vísi sem er ágætis vettvangur fyrir „viðskiptatengda“ umræðu, enda les enginn facebook vinur minn neitt eða lækar, sem ekki tengist fjölskyldu og ferðalögum.

Skoðun
Fréttamynd

Yazan Tamimi er maður ársins

Yazan Tamimi er maður ársins hjá fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Valið var kunngjört í beinni útsendingu í Kryddsíldinni rétt í þessu. 

Innlent
Fréttamynd

RÚV og litla vanda­málið

Ég man þegar að það var eftirvænting eftir því að sjónvarpsefni kæmi út, ég er ekki að segja að þessi eftirvænting sé ekki til staðar lengur en það er langt síðan að jafn lítið hefur verið talað um íslenskt sjónvarp og innlenda þáttagerð, hvað þá sérstaklega leikið efni.

Skoðun
Fréttamynd

Að bjarga sökkvandi skipi

Heimildin hefur lagt í björgunarleiðangur til að bjarga sökkvandi skipi Mannlífs undir stjórn Reynis Traustasonar. Leiðangurinn hefur þó ekki verið dramalaus og augljóst að mikil átök hafa verið innan hluthafahóps Heimildarinnar.

Innherji
Fréttamynd

Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessa­stöðum til varnar

Skrif ritstjóra Smartlands á mbl.is um klæðaburð Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, á Bessastöðum í gær hafa vakið mikla athygli og umtal meðal netverja. Ljóst er að ekki eru allir hrifnir af skrifum Smartlands sem sumir segja ósmekkleg, lágkúruleg og jafnvel gefið í skyn að þau beri vott um kvenfyrirlitningu. Smartland Mörtu Maríu veigrar sér ekki við að fjalla með fjölbreyttum, og jafnvel gagnrýnum hætti, um tísku og klæðaburð ráðamanna og annarra þjóðþekktra einstaklinga svo athygli hefur vakið.

Lífið