Heilbrigðismál Eftirspurn eftir kynleiðréttingaraðgerðum hefur tífaldast á tíu árum Eftirspurn eftir leiðréttingu á kyni hér á landi hefur tífaldast á 10 árum að sögn lýtalæknis sem sérhæfir sig í kynleiðréttingaraðgerðum. Hann segir marga sem greinast með kynáttunarvanda einnig vera á einhverfurófi eða með ADHD. Innlent 19.5.2020 20:14 Fjöldi mála þokast áfram á Alþingi Alþingi greiddi atkvæði um fjölmörg mál í dag. Þeirra á meðal frumvarp heilbrigðisráðherra um neyslurými að lokinni annarri umræðu. Innlent 19.5.2020 19:30 Bein útsending: Streita, heilsa og félagslegt samhengi - Hvernig höfum við áhrif? Rannveig Sigurvinsdóttir, lektor við sálfræðisdeild HR, fjallar um streitu, heilsu og félagslegt samhengi í þriðjudagsfyrirlestri Háskólans í Reykjavík og Vísis. Fyrirlesturinn hefst klukkan tólf. Innlent 19.5.2020 11:15 Mælir með því að fólk haldi sig við reglubundna bólfélaga Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir er frekar á því að Íslendingar, sem og aðrir, eigi að halda sig við sína reglubundnu bólfélaga um þessar mundir. Innlent 18.5.2020 15:00 Svona var sjötugasti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14 í dag. Innlent 18.5.2020 13:39 Fimm dagar í röð án nýs smits Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn hér á landi, fimmta daginn í röð, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. Staðfest smit eru því, líkt og í gær, 1.802. Þá eru virk smit á landinu nú sex, líkt og í gær. Innlent 18.5.2020 13:05 Ísland á meðal þjóða sem vilja óháða og alþjóðlega rannsókn á uppruna veirunnar og viðbrögðum við henni Fleiri en hundrað ríki hafa lagt fram tillögu um að uppruni kórónuveirunnar verði rannsakaður, sem og viðbrögð ríkja heims við farsóttinni. Innlent 18.5.2020 12:24 Læra mjög hratt hvernig eigi að glíma við Kawasaki-líka sjúkdóminn í kjölfar „skrambans“ veirunnar Læknar víða um heim fylgjast grannt með framgangi sjúkdóms sem svipar til Kawasaki-sjúkdómsins og læra mjög hratt hvernig best sé að bregðast við einkennum hans Innlent 18.5.2020 11:32 Íslendingur kom að sögulegum aðskilnaði síamstvíbura Íslenskur barnasvæfingarlæknir kom að umönnun samtengdra stvíbura sem tókst að skilja að í vel heppnaðri aðgerð í lok síðasta árs. Tvíburasysturnar eiga framtíðina fyrir sér en innan við fjórðungur lifir aðgerðina af. Innlent 16.5.2020 07:01 Læknarit gagnrýnir Trump harðlega fyrir viðbrögð hans við faraldrinum Ritstjórn breska læknaritsins Lancet sakar Donald Trump Bandaríkjaforseta um „mótsagnarkend og sundurlaus“ viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum og að hafa ýtt sóttvarnayfirvöldum til hliðar. Hún hvetur Bandaríkjamenn til að kjósa sér forseta sem skilur að flokkapólitík ætti ekki að stjórna lýðheilsumálum. Erlent 15.5.2020 23:56 Slakað á heimsóknabanni á sjúkrahúsinu á Akureyri eftir helgi Heimsóknir verða leyfðar með vissum takmörkunum á legudeildum sjúkrahússins á Akureyri frá og með mánudegi. Landspítalinn tilkynnti fyrr í dag að slakað yrði á takmörkunum á kvennadeild eftir helgi. Innlent 15.5.2020 23:08 Svona var 69. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 15.5.2020 13:46 Aftur greindist enginn með kórónuveiruna Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Innlent 15.5.2020 12:55 Þrefalt fleiri leituðu til Píeta vegna sjálfsvígshugsana í apríl: Fleiri foreldrar leita til samtakanna Fjöldi þeirra sem leita til Píeta samtakanna vegna sjálfsvígshugsana er þrefalt meiri í apríl mánuði í ár en í sama mánuði í fyrra. Þá leita fleiri áhyggjufullir foreldrar til samtakanna vegna barna sinna. Innlent 14.5.2020 20:04 Kórónuveiran mögulega komin til að vera Svo gæti farið að nýja kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, sé komin til að vera. Þetta sagði einn af yfirmönnum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) á blaðamannafundi í gærkvöldi. Erlent 14.5.2020 06:54 Enginn lengur á Landspítalanum með Covid-19 Vatnaskil urðu í kórónuveirufaraldrinum á Íslandi í dag en nú liggur enginn sjúklingur lengur inni á Landspítalanum með Covid-19, sjúkdóminn sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Engu að síður en níu sjúklingar enn á sjúkrahúsinu sem eru jafna sig á alvarlegum veikindum. Innlent 13.5.2020 18:25 Svona var 68. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 13.5.2020 12:55 Segir hugmyndirnar „nokkuð í þeim anda“ sem hann hafi verið að hugsa Sóttvarnalæknir segir þær hugmyndir sem kynntar voru um skimun við komuna til landsins í stað sóttkvíar „nokkuð í þeim anda sem hann hafi verið að hugsa.“ Innlent 12.5.2020 15:52 Rekstrarhalli Landspítalans nemur rúmum átta hundruð milljónum króna Halli á rekstri Landspítalans á fyrstu þremur mánuðum ársins nemur rúmum átta hundruð milljónum króna. Mestu munar þar um aukinn launakostnað sem fer rúmum sex hundruð milljónum fram úr áætlun í janúar, febrúar og mars. Innlent 12.5.2020 13:14 Hefja mótefnamælingar fyrir einstaklinga sem telja sig hafa fengið Covid-19 Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans er byrjuð að mæla mótefni gegn kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19 fyrir þá einstaklinga sem telja sig hafa fengið sjúkdóminn. Innlent 12.5.2020 11:49 Dagur hjúkrunar – takk hjúkrunarfræðingar Í dag, 12. maí höldum við upp á Alþjóðlegan dag hjúkrunar, en þá fögnum við og beinum ljósinu að óeigingjörnu starfi hjúkrunarfræðinga um allan heim. Skoðun 12.5.2020 08:00 Svona var 67. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 11.5.2020 13:15 Hæpin auglýsing Sígarettumyndin af Bubba í auglýsingu Borgarleikhússins á söngleiknum Níu líf hefur fengið vægast sagt mikla athygli - en fyrirmyndin er gömul ljósmynd úr tímaritinu Samúel. Skoðun 11.5.2020 13:01 Meðalbiðtími eftir skurðaðgerð nærri sex mánuðir Um fjögur þúsund manns eru á biðlista hjá Landspítala eftir ýmsum aðgerðum og meðalbiðtíminn er 5,6 mánuðir. Um þúsund manns bíða eftir skurðaðgerð á augasteini og aðrir þúsund eftir bæklunarskurðaðgerð. Innlent 9.5.2020 20:30 Tengja dauðsfall fimm ára drengs við nýja barnasjúkdóminn Fimm ára gamall bandarískur drengur lést nýverið í New York af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem læknar hafa fylgst með að undanförnu vegna mögulegra tenginga við Covid-19 og kórónuveiruna. Erlent 9.5.2020 13:34 Kvíði og ótti vegna óvissunnar Margrét Gauja Magnúsdóttir er ein þeirra sem er ekki lengur með covid-19 en slær þó niður með reglulegu millibili með tilheyrandi flökurleika, hausverk og hita. Innlent 8.5.2020 22:02 „Þú ferð ekki á Esjuna á degi tvö þótt þú hafir gert það áður en þú veiktist“ Fjölmargir sem veikst hafa hastarlega af Covid-19 eru lengi að ná sér og glíma jafnvel við eftirköst sjúkdómsins. Innlent 7.5.2020 21:30 Dauðans angist og gjörgæslumartraðir eftir Covid-19 Reykjalundur hefur síðustu þrjár vikurnar sinnt fólki sem lá á gjörgæsludeild Landspítalans. Það hefur þurft á sálrænni aðstoð að halda eftir átakanlega lífsreynslu. Innlent 7.5.2020 13:38 Telja að um 90.000 heilbrigðisstarfsmenn hafi veikst í faraldrinum Að minnsta kosti 90.000 heilbrigðistarfsmenn hafa smitast af Covid-19-sjúkdómnum í kórónuveirufaraldrinum um allan heim. Fjöldinn gæti þó verið allt að tvöfalt meiri, að mati Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Víða hefur heilbrigðisstarfsfólk skort hlífðarbúnað. Erlent 6.5.2020 13:46 Svona var 65. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 6.5.2020 13:15 « ‹ 124 125 126 127 128 129 130 131 132 … 212 ›
Eftirspurn eftir kynleiðréttingaraðgerðum hefur tífaldast á tíu árum Eftirspurn eftir leiðréttingu á kyni hér á landi hefur tífaldast á 10 árum að sögn lýtalæknis sem sérhæfir sig í kynleiðréttingaraðgerðum. Hann segir marga sem greinast með kynáttunarvanda einnig vera á einhverfurófi eða með ADHD. Innlent 19.5.2020 20:14
Fjöldi mála þokast áfram á Alþingi Alþingi greiddi atkvæði um fjölmörg mál í dag. Þeirra á meðal frumvarp heilbrigðisráðherra um neyslurými að lokinni annarri umræðu. Innlent 19.5.2020 19:30
Bein útsending: Streita, heilsa og félagslegt samhengi - Hvernig höfum við áhrif? Rannveig Sigurvinsdóttir, lektor við sálfræðisdeild HR, fjallar um streitu, heilsu og félagslegt samhengi í þriðjudagsfyrirlestri Háskólans í Reykjavík og Vísis. Fyrirlesturinn hefst klukkan tólf. Innlent 19.5.2020 11:15
Mælir með því að fólk haldi sig við reglubundna bólfélaga Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir er frekar á því að Íslendingar, sem og aðrir, eigi að halda sig við sína reglubundnu bólfélaga um þessar mundir. Innlent 18.5.2020 15:00
Svona var sjötugasti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14 í dag. Innlent 18.5.2020 13:39
Fimm dagar í röð án nýs smits Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn hér á landi, fimmta daginn í röð, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is. Staðfest smit eru því, líkt og í gær, 1.802. Þá eru virk smit á landinu nú sex, líkt og í gær. Innlent 18.5.2020 13:05
Ísland á meðal þjóða sem vilja óháða og alþjóðlega rannsókn á uppruna veirunnar og viðbrögðum við henni Fleiri en hundrað ríki hafa lagt fram tillögu um að uppruni kórónuveirunnar verði rannsakaður, sem og viðbrögð ríkja heims við farsóttinni. Innlent 18.5.2020 12:24
Læra mjög hratt hvernig eigi að glíma við Kawasaki-líka sjúkdóminn í kjölfar „skrambans“ veirunnar Læknar víða um heim fylgjast grannt með framgangi sjúkdóms sem svipar til Kawasaki-sjúkdómsins og læra mjög hratt hvernig best sé að bregðast við einkennum hans Innlent 18.5.2020 11:32
Íslendingur kom að sögulegum aðskilnaði síamstvíbura Íslenskur barnasvæfingarlæknir kom að umönnun samtengdra stvíbura sem tókst að skilja að í vel heppnaðri aðgerð í lok síðasta árs. Tvíburasysturnar eiga framtíðina fyrir sér en innan við fjórðungur lifir aðgerðina af. Innlent 16.5.2020 07:01
Læknarit gagnrýnir Trump harðlega fyrir viðbrögð hans við faraldrinum Ritstjórn breska læknaritsins Lancet sakar Donald Trump Bandaríkjaforseta um „mótsagnarkend og sundurlaus“ viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum og að hafa ýtt sóttvarnayfirvöldum til hliðar. Hún hvetur Bandaríkjamenn til að kjósa sér forseta sem skilur að flokkapólitík ætti ekki að stjórna lýðheilsumálum. Erlent 15.5.2020 23:56
Slakað á heimsóknabanni á sjúkrahúsinu á Akureyri eftir helgi Heimsóknir verða leyfðar með vissum takmörkunum á legudeildum sjúkrahússins á Akureyri frá og með mánudegi. Landspítalinn tilkynnti fyrr í dag að slakað yrði á takmörkunum á kvennadeild eftir helgi. Innlent 15.5.2020 23:08
Svona var 69. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 15.5.2020 13:46
Aftur greindist enginn með kórónuveiruna Enginn greindist með kórónuveiruna hér á landi síðasta sólarhringinn samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Innlent 15.5.2020 12:55
Þrefalt fleiri leituðu til Píeta vegna sjálfsvígshugsana í apríl: Fleiri foreldrar leita til samtakanna Fjöldi þeirra sem leita til Píeta samtakanna vegna sjálfsvígshugsana er þrefalt meiri í apríl mánuði í ár en í sama mánuði í fyrra. Þá leita fleiri áhyggjufullir foreldrar til samtakanna vegna barna sinna. Innlent 14.5.2020 20:04
Kórónuveiran mögulega komin til að vera Svo gæti farið að nýja kórónuveiran, sem veldur sjúkdómnum Covid-19, sé komin til að vera. Þetta sagði einn af yfirmönnum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) á blaðamannafundi í gærkvöldi. Erlent 14.5.2020 06:54
Enginn lengur á Landspítalanum með Covid-19 Vatnaskil urðu í kórónuveirufaraldrinum á Íslandi í dag en nú liggur enginn sjúklingur lengur inni á Landspítalanum með Covid-19, sjúkdóminn sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Engu að síður en níu sjúklingar enn á sjúkrahúsinu sem eru jafna sig á alvarlegum veikindum. Innlent 13.5.2020 18:25
Svona var 68. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 13.5.2020 12:55
Segir hugmyndirnar „nokkuð í þeim anda“ sem hann hafi verið að hugsa Sóttvarnalæknir segir þær hugmyndir sem kynntar voru um skimun við komuna til landsins í stað sóttkvíar „nokkuð í þeim anda sem hann hafi verið að hugsa.“ Innlent 12.5.2020 15:52
Rekstrarhalli Landspítalans nemur rúmum átta hundruð milljónum króna Halli á rekstri Landspítalans á fyrstu þremur mánuðum ársins nemur rúmum átta hundruð milljónum króna. Mestu munar þar um aukinn launakostnað sem fer rúmum sex hundruð milljónum fram úr áætlun í janúar, febrúar og mars. Innlent 12.5.2020 13:14
Hefja mótefnamælingar fyrir einstaklinga sem telja sig hafa fengið Covid-19 Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans er byrjuð að mæla mótefni gegn kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19 fyrir þá einstaklinga sem telja sig hafa fengið sjúkdóminn. Innlent 12.5.2020 11:49
Dagur hjúkrunar – takk hjúkrunarfræðingar Í dag, 12. maí höldum við upp á Alþjóðlegan dag hjúkrunar, en þá fögnum við og beinum ljósinu að óeigingjörnu starfi hjúkrunarfræðinga um allan heim. Skoðun 12.5.2020 08:00
Svona var 67. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Innlent 11.5.2020 13:15
Hæpin auglýsing Sígarettumyndin af Bubba í auglýsingu Borgarleikhússins á söngleiknum Níu líf hefur fengið vægast sagt mikla athygli - en fyrirmyndin er gömul ljósmynd úr tímaritinu Samúel. Skoðun 11.5.2020 13:01
Meðalbiðtími eftir skurðaðgerð nærri sex mánuðir Um fjögur þúsund manns eru á biðlista hjá Landspítala eftir ýmsum aðgerðum og meðalbiðtíminn er 5,6 mánuðir. Um þúsund manns bíða eftir skurðaðgerð á augasteini og aðrir þúsund eftir bæklunarskurðaðgerð. Innlent 9.5.2020 20:30
Tengja dauðsfall fimm ára drengs við nýja barnasjúkdóminn Fimm ára gamall bandarískur drengur lést nýverið í New York af völdum nýs og sjaldgæfs barnasjúkdóms sem læknar hafa fylgst með að undanförnu vegna mögulegra tenginga við Covid-19 og kórónuveiruna. Erlent 9.5.2020 13:34
Kvíði og ótti vegna óvissunnar Margrét Gauja Magnúsdóttir er ein þeirra sem er ekki lengur með covid-19 en slær þó niður með reglulegu millibili með tilheyrandi flökurleika, hausverk og hita. Innlent 8.5.2020 22:02
„Þú ferð ekki á Esjuna á degi tvö þótt þú hafir gert það áður en þú veiktist“ Fjölmargir sem veikst hafa hastarlega af Covid-19 eru lengi að ná sér og glíma jafnvel við eftirköst sjúkdómsins. Innlent 7.5.2020 21:30
Dauðans angist og gjörgæslumartraðir eftir Covid-19 Reykjalundur hefur síðustu þrjár vikurnar sinnt fólki sem lá á gjörgæsludeild Landspítalans. Það hefur þurft á sálrænni aðstoð að halda eftir átakanlega lífsreynslu. Innlent 7.5.2020 13:38
Telja að um 90.000 heilbrigðisstarfsmenn hafi veikst í faraldrinum Að minnsta kosti 90.000 heilbrigðistarfsmenn hafa smitast af Covid-19-sjúkdómnum í kórónuveirufaraldrinum um allan heim. Fjöldinn gæti þó verið allt að tvöfalt meiri, að mati Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga (ICN). Víða hefur heilbrigðisstarfsfólk skort hlífðarbúnað. Erlent 6.5.2020 13:46
Svona var 65. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 6.5.2020 13:15