Heilbrigðismál Árangur lokuskiptaaðgerða svipaður hjá konum og körlum Þrátt fyrir að konur hafi reynst vera með alvarlegri þrengsli í ósæðarloku hjartans en karlar, þá er árangur af lokuskiptaaðgerðum mjög svipaður hjá báðum kynjum og langtímalífslíkur að lokinni aðgerð sömuleiðis. Innlent 20.5.2019 02:01 Þúsundir vita ekki að þær séu arfberar ættgengs brjóstakrabbameinsgens Ung kona sem missti móður sína úr brjóstakrabbameini af völdum Brakkagens ákvað að láta fjarlægja brjóst sín eftir að hafa greinst með genið. Hún var tuttugu og fimm ára þegar hún fór í aðgerðina og hafði þá beðið í fimm ár. Gríðarleg fjölgun hefur orðið á slíkum aðgerðum að sögn brjóstaskurðlæknis. Innlent 19.5.2019 18:04 Þriggja milljarða króna hjúkrunarheimili byggt á Selfossi Íbúar í Árnessýslu hafa beðið nokkuð lengi eftir að framkvæmdir við nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi hefjist en hálfgert neyðarástand skapaðist eftir að dvalar og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri og Blesastöðum á Skeiðum var lokað fyrir nokkrum árum. Innlent 19.5.2019 12:37 Landspítalinn greiddi 16% meira í yfirvinnu vegna manneklu Mannekla í hópi hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum á síðasta ári olli því að laun og launatengd gjöld á spítalanum hækkuðu meira en launavísitala að sögn forstjóra spítalans. Þá réð hækkun á gengi því að lyfseðilsskyld lyf hækkuðu um tæpan fjórðung milli ára. Ársvelta spítalans hækkaði um ríflega sex milljarða króna milli 2017 og 2018. Innlent 17.5.2019 18:00 Tvær kynslóðir af kulnun kveiktu á perunni Persónuleg reynsla og sívaxandi vandi eru meðal ástæðna þess að hópur HR-inga hefur ákveðið að tefla fram nýstárlegri lausn við kulnun. Viðskipti innlent 16.5.2019 16:40 Matvælastofnun minnir á bann við dýraáti dýra vegna smithættu Borgarfjarðarhreppur hefur ákveðið að fá svín til sín til að farga lífrænum úrgangi sem til fellur í bænum og éta heimilissorp í stað þess að aka því rúma 60 kílómetra til förgunar á Fljótsdalshéraði. Innlent 17.5.2019 02:01 Sjúkrahús allra landsmanna Ársfundur Landspítalans verður haldinn í dag. Innlent 17.5.2019 02:01 Tæplega 600 fullorðnir bíða eftir greiningu á ADHD Langur biðlisti er eftir þjónustu ADHD-teymis Landspítalans sem sinnir greiningu og meðferð hjá fullorðnum einstaklingum. Teymisstjóri segir þá sem séu í mestri þörf fyrir greiningu setta í forgang. Innlent 16.5.2019 02:03 Geðheilbrigðisþjónusta aukin í fangelsum landsins Sjúkratryggingar Íslands auglýsa eftir tilboðum vegna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í fangelsum landsins. Umsóknarfrestur rennur út eftir ellefu daga. Forstjóri Sjúkratrygginga segir að verkefnið nái til allra fangelsa landsins og vonar að hægt verði að ganga frá samningum í byrjun sumars. Innlent 15.5.2019 12:02 Almenningur fær ekki réttar upplýsingar um innihald matvæla Mælingar á innihaldsefnum íslenskra matvæla hafa ekki verið framkvæmdar í áratug. Innlent 15.5.2019 02:01 Frjálslyndasta löggjöf um þungunarrof á Norðurlöndum Ný lög um þungunarrof á Íslandi eru þau frjálslyndustu sem nú gilda á Norðurlöndum. Dósent í stjórnmálafræði sem stutt hefur frumvarpið segir athyglisvert hve skýr munur var á afstöðu andstæðinga frumvarpsins eftir kyni. Innlent 14.5.2019 12:00 Greinilegur kynslóðamunur á afstöðu til þungunarrofs Ný lög um þungunarrof voru samþykkt á Alþingi í gær. Frá og með september hafa konur fullt ákvörðunarvald um hvort þær ala barn fram að lokum 22. viku meðgöngu. Innlent 14.5.2019 02:02 Offita óléttra kvenna vaxandi vandamál Fjöldi þungaðra kvenna sem greinast með meðgöngusykursýki hefur þrefaldast á fjórum árum. Á sama tíma hefur fjölgað mikið í hópi barnshafandi kvenna í mikilli offitu. Yfirljósmóðir á Landspítalanum hefur miklar áhyggjur af þróuninni og segir mikilvægt að grípa inn í áður en konur verði ófrískar. Innlent 11.5.2019 18:14 Aldrei fleiri lyfjatengd andlát Þrjátíu og níu manns dóu vegna lyfjaeitrunar í fyrra, fleiri en nokkru sinni fyrr á einu ári. Flestir létu lífið vegna morfínskyldra lyfja og eru vísbendingar um að meira sé flutt ólöglega til landsins nú en áður. Þróunin er stórhættuleg að mati lyfjateymis embættis landlæknis. Innlent 10.5.2019 20:12 Fæðingalæknir segir fyrirburamyndir Ingu ósmekklegar og teknar úr samhengi Inga Sæland formaður Flokks fólksins segist vonast til þess að sendingin fresti framgangi þungunarrofsfrumvarps heilbrigðisráðherra. Innlent 9.5.2019 13:09 Gamlingjar ekki eins spenntir fyrir getnaðarvarnarpillu og yngri karlar Rúmur helmingur karlmanna jákvæðir gagnvart getnaðarvarnarpillu. Innlent 9.5.2019 11:05 Segir Landspítalann hafa tekið við slæmu búi eftir einkarekstur Pétur H. Hannesson, yfirlæknir á röntgendeild Landspítala, segir það af og frá að ástæður þess að biðtími eftir þjónustu við krabbameinsleit hafi lengst séu þær að þjónustan hafi flust til Landspítala. Innlent 9.5.2019 02:00 Segir umræðu um þungunarrof á Alþingi engum til sóma Fyrrverandi forsætisráðherra leggur til að fresta afgreiðslu frumvarpsins. Innlent 8.5.2019 20:19 Lágmarksaldur í ófrjósemisaðgerð lækkar Lágmarksaldur til að fara í ófrjósemisaðgerð var lækkaður úr 25 árum í 18 ár með lögum sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Fjöldi karla sem fara í aðgerðina hefur meira en tvöfaldast frá áramótum en læknir segir þá flesta komna yfir þrítugt. Innlent 8.5.2019 12:01 Aðeins fimm daga bið eftir greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Aðeins fimm daga tekur að lesa úr röntgenmyndum í skimun fyrir brjóstakrabbameini. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir það í takt við evrópskar leiðbeiningar þar um. Innlent 8.5.2019 02:01 Bein útsending: Hart tekist á um þungunarrof á Alþingi Óli Björn Kárason, bað um að þriðju umræðu um þungunarrofsfrumvarpið yrði frestað. Innlent 7.5.2019 15:51 Frumvarp um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag Frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag, en með frumvarpinu verður konum heimilt að undirgangast þungunarrof allt fram á 22. viku meðgöngu. Innlent 7.5.2019 13:16 Áfram fylgst náið með brjóstapúðum Ekki er talin þörf á því að grípa til sérstakra aðgerða vegna kvenna sem eru með brjóstapúða sem tengdir hafa verið við sjaldgæft eitilfrumukrabbamein. Enginn dæmi eru um að kona hafi greinst með eitilfrumukrabbamein tengt brjóstapúðum hér á landi. Innlent 7.5.2019 11:06 Tugir þúsunda mislingasmita í Evrópu á árinu Þrettán hafa látist í þremur Evrópulöndum á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Erlent 7.5.2019 10:42 Sjúkrahótelið við Hringbraut tekið í notkun Sjúkrahótelið við Landspítalann á Hringbraut var tekið í notkun í gær og gistu fyrstu fjórir gestirnir á hótelinu í nótt, þrír sjúklingar og einn aðstandandi. Innlent 7.5.2019 02:00 Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár miðað við sama tíma í fyrra og er þetta í fyrsta sinn í mörg ár sem þátttaka dregst ekki saman. Könnun á vegum Krabbameinsfélagsins sýnir að hópur kvenna neiti sér um að fara í skimun vegna kostnaðar Á undanförnum árum hefur heldur dregið úr þátttöku kvenna hér á landi í skimun fyrir krabbameinum og er hún minni en á hinum Norðurlöndunum. Innlent 6.5.2019 17:36 Þungunarrofsfrumvarpið afgreitt úr nefnd í morgun Lagt var til á fundi nefndarinnar að boðaðir yrðu fleiri gestir til að ræða frumvarpið, m.a. landlæknir að nýju, en beiðnirnar nutu ekki stuðnings meirihluta nefndarinnar. Innlent 6.5.2019 15:25 Röntgenlæknar fluttir inn frá Svíþjóð til að stytta biðlistana Landspítali hefur fengið hjálp frá sænskum röntgenlæknum við myndgreiningar á brjóstakrabbameinum til að stytta biðlista spítalans. Nokkur skortur er á röntgenlæknum hér á landi. Innlent 6.5.2019 02:02 Mýta að neyslurými fjölgi neytendum segir hjúkrunarfræðingur hjá Frú Ragnheiði Hjúkrunarfræðingur sem starfar hjá Frú Ragnheiði segir að uppræta þurfi fordóma í garð fólks með fjölþættan neysluvanda. Það sé mýta að skaðaminnkandi hugmyndafræði auki neyslu og að neyslurými fjölgi neytendum. Innlent 5.5.2019 20:37 Andlega veikir fangar gengið berserksgang á Hólmsheiði: "Ég tel að fólkið eigi ekki heima í fangelsi.“ Mikið álag er á starfsfólki og föngum á Hólmsheiði vegna andlega veikra fanga sem þar eru vistaðir. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu vikum þar sem fangarnir hafa gengið berserksgang í fangelsinu. Fangelsismálastjóri er óánægður með ástandið og segir fólkið ekki eiga heima í fangelsi. Innlent 4.5.2019 17:09 « ‹ 166 167 168 169 170 171 172 173 174 … 212 ›
Árangur lokuskiptaaðgerða svipaður hjá konum og körlum Þrátt fyrir að konur hafi reynst vera með alvarlegri þrengsli í ósæðarloku hjartans en karlar, þá er árangur af lokuskiptaaðgerðum mjög svipaður hjá báðum kynjum og langtímalífslíkur að lokinni aðgerð sömuleiðis. Innlent 20.5.2019 02:01
Þúsundir vita ekki að þær séu arfberar ættgengs brjóstakrabbameinsgens Ung kona sem missti móður sína úr brjóstakrabbameini af völdum Brakkagens ákvað að láta fjarlægja brjóst sín eftir að hafa greinst með genið. Hún var tuttugu og fimm ára þegar hún fór í aðgerðina og hafði þá beðið í fimm ár. Gríðarleg fjölgun hefur orðið á slíkum aðgerðum að sögn brjóstaskurðlæknis. Innlent 19.5.2019 18:04
Þriggja milljarða króna hjúkrunarheimili byggt á Selfossi Íbúar í Árnessýslu hafa beðið nokkuð lengi eftir að framkvæmdir við nýtt hjúkrunarheimili á Selfossi hefjist en hálfgert neyðarástand skapaðist eftir að dvalar og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri og Blesastöðum á Skeiðum var lokað fyrir nokkrum árum. Innlent 19.5.2019 12:37
Landspítalinn greiddi 16% meira í yfirvinnu vegna manneklu Mannekla í hópi hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum á síðasta ári olli því að laun og launatengd gjöld á spítalanum hækkuðu meira en launavísitala að sögn forstjóra spítalans. Þá réð hækkun á gengi því að lyfseðilsskyld lyf hækkuðu um tæpan fjórðung milli ára. Ársvelta spítalans hækkaði um ríflega sex milljarða króna milli 2017 og 2018. Innlent 17.5.2019 18:00
Tvær kynslóðir af kulnun kveiktu á perunni Persónuleg reynsla og sívaxandi vandi eru meðal ástæðna þess að hópur HR-inga hefur ákveðið að tefla fram nýstárlegri lausn við kulnun. Viðskipti innlent 16.5.2019 16:40
Matvælastofnun minnir á bann við dýraáti dýra vegna smithættu Borgarfjarðarhreppur hefur ákveðið að fá svín til sín til að farga lífrænum úrgangi sem til fellur í bænum og éta heimilissorp í stað þess að aka því rúma 60 kílómetra til förgunar á Fljótsdalshéraði. Innlent 17.5.2019 02:01
Tæplega 600 fullorðnir bíða eftir greiningu á ADHD Langur biðlisti er eftir þjónustu ADHD-teymis Landspítalans sem sinnir greiningu og meðferð hjá fullorðnum einstaklingum. Teymisstjóri segir þá sem séu í mestri þörf fyrir greiningu setta í forgang. Innlent 16.5.2019 02:03
Geðheilbrigðisþjónusta aukin í fangelsum landsins Sjúkratryggingar Íslands auglýsa eftir tilboðum vegna geðheilbrigðisþjónustu við fanga í fangelsum landsins. Umsóknarfrestur rennur út eftir ellefu daga. Forstjóri Sjúkratrygginga segir að verkefnið nái til allra fangelsa landsins og vonar að hægt verði að ganga frá samningum í byrjun sumars. Innlent 15.5.2019 12:02
Almenningur fær ekki réttar upplýsingar um innihald matvæla Mælingar á innihaldsefnum íslenskra matvæla hafa ekki verið framkvæmdar í áratug. Innlent 15.5.2019 02:01
Frjálslyndasta löggjöf um þungunarrof á Norðurlöndum Ný lög um þungunarrof á Íslandi eru þau frjálslyndustu sem nú gilda á Norðurlöndum. Dósent í stjórnmálafræði sem stutt hefur frumvarpið segir athyglisvert hve skýr munur var á afstöðu andstæðinga frumvarpsins eftir kyni. Innlent 14.5.2019 12:00
Greinilegur kynslóðamunur á afstöðu til þungunarrofs Ný lög um þungunarrof voru samþykkt á Alþingi í gær. Frá og með september hafa konur fullt ákvörðunarvald um hvort þær ala barn fram að lokum 22. viku meðgöngu. Innlent 14.5.2019 02:02
Offita óléttra kvenna vaxandi vandamál Fjöldi þungaðra kvenna sem greinast með meðgöngusykursýki hefur þrefaldast á fjórum árum. Á sama tíma hefur fjölgað mikið í hópi barnshafandi kvenna í mikilli offitu. Yfirljósmóðir á Landspítalanum hefur miklar áhyggjur af þróuninni og segir mikilvægt að grípa inn í áður en konur verði ófrískar. Innlent 11.5.2019 18:14
Aldrei fleiri lyfjatengd andlát Þrjátíu og níu manns dóu vegna lyfjaeitrunar í fyrra, fleiri en nokkru sinni fyrr á einu ári. Flestir létu lífið vegna morfínskyldra lyfja og eru vísbendingar um að meira sé flutt ólöglega til landsins nú en áður. Þróunin er stórhættuleg að mati lyfjateymis embættis landlæknis. Innlent 10.5.2019 20:12
Fæðingalæknir segir fyrirburamyndir Ingu ósmekklegar og teknar úr samhengi Inga Sæland formaður Flokks fólksins segist vonast til þess að sendingin fresti framgangi þungunarrofsfrumvarps heilbrigðisráðherra. Innlent 9.5.2019 13:09
Gamlingjar ekki eins spenntir fyrir getnaðarvarnarpillu og yngri karlar Rúmur helmingur karlmanna jákvæðir gagnvart getnaðarvarnarpillu. Innlent 9.5.2019 11:05
Segir Landspítalann hafa tekið við slæmu búi eftir einkarekstur Pétur H. Hannesson, yfirlæknir á röntgendeild Landspítala, segir það af og frá að ástæður þess að biðtími eftir þjónustu við krabbameinsleit hafi lengst séu þær að þjónustan hafi flust til Landspítala. Innlent 9.5.2019 02:00
Segir umræðu um þungunarrof á Alþingi engum til sóma Fyrrverandi forsætisráðherra leggur til að fresta afgreiðslu frumvarpsins. Innlent 8.5.2019 20:19
Lágmarksaldur í ófrjósemisaðgerð lækkar Lágmarksaldur til að fara í ófrjósemisaðgerð var lækkaður úr 25 árum í 18 ár með lögum sem samþykkt voru á Alþingi í gær. Fjöldi karla sem fara í aðgerðina hefur meira en tvöfaldast frá áramótum en læknir segir þá flesta komna yfir þrítugt. Innlent 8.5.2019 12:01
Aðeins fimm daga bið eftir greiningu hjá Krabbameinsfélaginu Aðeins fimm daga tekur að lesa úr röntgenmyndum í skimun fyrir brjóstakrabbameini. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir það í takt við evrópskar leiðbeiningar þar um. Innlent 8.5.2019 02:01
Bein útsending: Hart tekist á um þungunarrof á Alþingi Óli Björn Kárason, bað um að þriðju umræðu um þungunarrofsfrumvarpið yrði frestað. Innlent 7.5.2019 15:51
Frumvarp um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag Frumvarp heilbrigðisráðherra um þungunarrof gæti orðið að lögum í dag, en með frumvarpinu verður konum heimilt að undirgangast þungunarrof allt fram á 22. viku meðgöngu. Innlent 7.5.2019 13:16
Áfram fylgst náið með brjóstapúðum Ekki er talin þörf á því að grípa til sérstakra aðgerða vegna kvenna sem eru með brjóstapúða sem tengdir hafa verið við sjaldgæft eitilfrumukrabbamein. Enginn dæmi eru um að kona hafi greinst með eitilfrumukrabbamein tengt brjóstapúðum hér á landi. Innlent 7.5.2019 11:06
Tugir þúsunda mislingasmita í Evrópu á árinu Þrettán hafa látist í þremur Evrópulöndum á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Erlent 7.5.2019 10:42
Sjúkrahótelið við Hringbraut tekið í notkun Sjúkrahótelið við Landspítalann á Hringbraut var tekið í notkun í gær og gistu fyrstu fjórir gestirnir á hótelinu í nótt, þrír sjúklingar og einn aðstandandi. Innlent 7.5.2019 02:00
Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár Sextán prósent fleiri konur hafa komið í skimun fyrir leghálskrabbameini í ár miðað við sama tíma í fyrra og er þetta í fyrsta sinn í mörg ár sem þátttaka dregst ekki saman. Könnun á vegum Krabbameinsfélagsins sýnir að hópur kvenna neiti sér um að fara í skimun vegna kostnaðar Á undanförnum árum hefur heldur dregið úr þátttöku kvenna hér á landi í skimun fyrir krabbameinum og er hún minni en á hinum Norðurlöndunum. Innlent 6.5.2019 17:36
Þungunarrofsfrumvarpið afgreitt úr nefnd í morgun Lagt var til á fundi nefndarinnar að boðaðir yrðu fleiri gestir til að ræða frumvarpið, m.a. landlæknir að nýju, en beiðnirnar nutu ekki stuðnings meirihluta nefndarinnar. Innlent 6.5.2019 15:25
Röntgenlæknar fluttir inn frá Svíþjóð til að stytta biðlistana Landspítali hefur fengið hjálp frá sænskum röntgenlæknum við myndgreiningar á brjóstakrabbameinum til að stytta biðlista spítalans. Nokkur skortur er á röntgenlæknum hér á landi. Innlent 6.5.2019 02:02
Mýta að neyslurými fjölgi neytendum segir hjúkrunarfræðingur hjá Frú Ragnheiði Hjúkrunarfræðingur sem starfar hjá Frú Ragnheiði segir að uppræta þurfi fordóma í garð fólks með fjölþættan neysluvanda. Það sé mýta að skaðaminnkandi hugmyndafræði auki neyslu og að neyslurými fjölgi neytendum. Innlent 5.5.2019 20:37
Andlega veikir fangar gengið berserksgang á Hólmsheiði: "Ég tel að fólkið eigi ekki heima í fangelsi.“ Mikið álag er á starfsfólki og föngum á Hólmsheiði vegna andlega veikra fanga sem þar eru vistaðir. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu vikum þar sem fangarnir hafa gengið berserksgang í fangelsinu. Fangelsismálastjóri er óánægður með ástandið og segir fólkið ekki eiga heima í fangelsi. Innlent 4.5.2019 17:09