

"Ég er að fara að giftast þessari ofurkonu elska hana mest af öllu,“ segir athafnarmaðurinn Hlynur Jakobsson í færslu á Facebook en hann og Ellý Ármanns ætla að gifta sig 13.júní næsta sumar.
Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir hafa gefið syni sínum nafn.
Rauð veðurviðvörun mun taka gildi í fyrsta sinn hér á landi klukkan 17 á morgun og nær hún til Norðurlands vestra og Stranda.
Tónlistarmaðurinn vinsæli Friðrik Dór Jónsson og eiginkona hans Lísa Hafliðadóttir eignuðust dóttur 13. nóvember síðastliðinn.
Haukur Henriksen, Akureyringur sem stundum er nefndur bílstjóri stóru stjarnanna, sló upp veislu í gær til að fagna þrítugsafmæli sínu. Haukur er vel tengdur í bransann og blés því til veislunnar á miðvikudagskvöldi enda margir af hans nánustu að skemmta um helgar.
Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur.
Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna.
Steinþór Hróar Steinþórsson sjónvarpsmaður og Sigrún Sigurðardóttir snyrti- og förðungarfræðingur eiga von á barni. Steinþór Hróar, sem best er þekktur sem Steindi Jr., greinir frá þessu á Instagram.
"Það er lukka mín í lífinu að vera umkringd fallegum, klárum og góðum karlmönnum. Eitthvað segir mér að molinn í bumbunni verði engin undantekning. Vorboði 2020 verður eitthvað svo extra ljúfur.“
Frumburður Auðuns Blöndal og Rakelar Þormarsdóttur er kominn í heiminn.
Vopnahlésdagsins, 11.11., er jafnan minnst klukkan 11 í Frakklandi við gröf óþekkta hermannsins eða minnismerki um fallna hermenn. Hér hefur franska sendiráðið athöfn við minnismerki um franska sjómenn í Hólavallagarði.
Í Gvendarhúsi í Vestmannaeyjum afhenti húsráðandinn, Sigurgeir Jónsson kennari, þremur afastelpum hverri sitt eintakið af nýrri, myndskreyttri bók fyrir skemmstu.
Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir ráðgjafi í vinnusálfræði og fyrrum ungfrú Ísland og Reynir Grétarsson stofnandi og eignandi Credit Info opinberuðu ástarsamband sitt á Facebook um helgina.
Verslunin Brynja fagnar aldarafmæli í dag. Hún plumar sig á Laugaveginum innan um lundabúðir og kaffihús. Búðargluggar hennar voru í byrjun þeir stærstu í borginni.
„Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“
Sjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir og Vilhjálmur Siggeirsson eiga von á barni en Edda er gengin sex mánuði á leið.
"Nú þegar rétt um fimm mánuðir eru liðnir frá því ég setti tappann í flöskuna, er maður rétt aðeins farinn að átta sig á kostum þess að vera alltaf allsgáður og með kollinn í lagi.“
Hjónin Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, og Ingibjörg Ýr Óskarsdóttir, ljósmóðir, eignuðust dreng í vikunni en Gói greinir frá þessu á Facebook.
Útvarp 101 fagnar eins árs afmæli með hátíðardagskrá sem hefst klukkan sex að morgni 1. nóvember og stendur til klukkan sex að morgni 2. nóvember.
Bæjarstjóri Hafnarfjarðar heimsótti nýfædda stúlku, sem er bæjarbúi Hafnarfjarðar númer 30,000.
Gunnar Nelson segist stoltur af kærustunni eftir fæðinguna.
Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri Wow air, og Gríma Björg Thorarensen eig von á sínu fyrsta barni saman.
Arnar Þór Stefánsson, fyrrverandi næturfréttamaður á RÚV og nú einn eigenda lögmannsstofunnar LEX, hefur sterkar rætur til Húsavíkur. Ætlar að fagna tímamótunum með fjölskyldunni og er alveg eins líklegt að Hamborgarafabrikkan verði fyrir valinu.
23 ár eru nú liðin frá stofnun norska olíusjóðsins.
Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir of John Annerud, frjálsíþróttaþjálfari, gengu í það heilaga á laugardagskvöldið.
Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan.
Liverpool situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir nákvæmlega tíu árum síðan fékk liðið á sig eitt skrautlegasta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.
„Upphaflega fer ég til miðils og það kemur fram á fundinum að það færi mér nú ekki vel að drekka og ég væri með svo flottann persónuleika að ég ætti nú alveg að íhuga að hætta að drekka.“
Séra Davíð Þór Jónsson og Þórunn Gréta Sigurðardóttir gengu í það heilaga í Laugarneskirkju um helgina.
Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) var stofnað þennan dag árið 1929 og fagnar því 90 ára afmæli sínu. Haldið verður upp á tímamótin 26. október með pompi og prakt.