Pakistan

Fréttamynd

Dökkar horfur vegna Kasmírárásar

Indverjar segjast hafa ráðist á þjálfunarbúðir hryðjuverkasamtakanna JeM í Pakistan og fellt 350 eftir árás JeM í Pulwama. Pakistanar segja það tilbúning og hyggjast svara árásinni.

Erlent
Fréttamynd

Þjóðarsportið í hættu vegna Kasmírdeilu

Indverjar vilja ekki spila við Pakistana á HM í krikket. Vilja raunar ekki sjá þá taka þátt vegna meints skeytingarleysis Pakistana í garð hryðjuverkastarfsemi. Indverjar ætla einnig að skera á rennsli vatns til Pakistans.

Erlent
Fréttamynd

Ástsæll Top Chef-keppandi látinn

Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein.

Erlent
Fréttamynd

Mætti með stúlkuna á allsherjarþingið

Forsætisráðherra Nýja-Sjálands braut blað í sögunni í gær þegar hún varð fyrsti þjóðarleiðtoginn til að fara á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna með nýfætt barn sitt með í för.

Erlent
Fréttamynd

Nawaz Sharif sleppt úr fangelsi

Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, verður sleppt úr fangelsi einungis tveimur mánuðum eftir að hann byrjaði að afplána tíu ára fangelsisdóm fyrir spillingu.

Erlent
Fréttamynd

Pakistanar óttast upprisu ISIS

Yfirmaður hryðjuverkadeildar lögreglunnar segir ISIS-liða vera einhverja stærstu ógn sem steðji að Pakistan um þessar mundir.

Erlent
Fréttamynd

Úr krikket í forsætisráðuneytið

Imran Khan reynir nú að hamra saman ríkisstjórn í Pakistan eftir stórsigur í þingkosningum. Andstaða við Bandaríkin gæti valdið áhyggjum og loforð hans sögð óraunhæf. Ásakanir um kosningasvindl enn á lofti.

Erlent
Fréttamynd

Stormasamri kosningabaráttu nú lokið

Þingkosningar í Pakistan í gær. Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI) fékk flest þingsæti. Kosningabaráttan hefur verið skotmark ýmissa hryðjuverkasamtaka og hafa hundruð farist í mánuðinum.

Erlent