Reykjavík Kviknaði í pappa í húsþaki á Seljavegi Eldur kom upp í pappa í þaki húss á Seljavegi nú á sjöunda tímanum. Innlent 4.5.2020 18:46 Lýstu upp Perluna til heiðurs heilbrigðisstarfsfólki Höfuðborgarbúar voru hvattir til að líta upp á miðnætti í gærkvöldi, þegar risakastarar vörpuðu þakklætissúlum fyrir heilbrigðisstarfsmenn til himins. Innlent 4.5.2020 18:00 Kolaportið opnar dyrnar 16. maí Kolaportið hefur tilkynnt að opnað verði fyrir viðskiptavini þann 16. maí. Viðskipti innlent 4.5.2020 15:51 Flórgoðapar dvaldi við Tjörnina í fyrsta sinn Stakur flórgoði sást við Tjörnina í Reykjavík 28. apríl í fyrra og annar fugl bættist fljótlega við. Innlent 4.5.2020 10:19 Staðfest að kona smitaðist á Eir Skjólstæðingur á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfestir sóttvarnalæknir en grunur kom upp um smitið í gær og var konan þá flutt af hjúkrunarheimilinu á Landspítalann. Innlent 2.5.2020 17:44 Tvö „N“ tekin af ríkislögreglustjóra Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Ríkislögreglustjóri segir það gert til þess að framfylgja lögum sem gilda um embættið. Innlent 2.5.2020 08:00 Hótaði nágranna sínum með eggvopni Ungur maður var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu í nótt eftir að hann hótaði nágranna sínum með eggvopni í Breiðholti. Innlent 2.5.2020 07:17 Fjarskafallegur Laugardalsvöllur stendur að öllum líkindum auður í allt sumar Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir Laugardalsvöll í góðu standi en engir viðburðir verða á vellinum næsta mánuðina. Fótbolti 1.5.2020 23:01 Grunur um kórónuveirusmit kom upp á Eir Aldraður skjólstæðingur á endurhæfingardeild hjúkrunarheimilisins Eirar í Reykjavík var fluttur á Landspítalann vegna gruns um kórónuveirusmit í dag. Niðurstaða úr sýnatöku var óljós en sýni úr einstaklingum sem komu nálægt manneskjunni reyndust neikvæð. Innlent 1.5.2020 22:36 Tvö tilfelli samkomubannsbrots á veitingahúsum Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í Reykjavík í gærkvöldi og nótt vegna brots á samkomubanni. Á báðum v»eitingastöðunum voru um 30 manns þegar lögreglu bar að garði. Innlent 1.5.2020 07:26 Forsendubrestur af hálfu Reykjavíkur í flugvallarmálinu Eftirfarandi erindi sá ég mig knúna til að senda á stjórn samgöngunefndar Alþingis. Þar með upplýsi ég að undirskriftir borgarstjóra eru ekki pappírsins virði. Skoðun 1.5.2020 06:00 Þorsteinn Gunnarsson ráðinn borgarritari Þorsteinn var metinn hæfastur allra umsækjenda af ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var af borgarráði í febrúar 2020. Innlent 30.4.2020 16:34 Koma örmagna kajakræðurum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn af Kjalarnesi eru nú á leið á vettvang út á Kollafjörð eftir að tveir örmagna kajakræðarar óskuðu eftir aðstoð. Innlent 29.4.2020 21:37 Ungmenni geta ekki beðið Reykjavíkurborg þarf að grípa til aðgerða vegna ungs fólks sem annars myndi vera án atvinnu í sumar. Skoðun 29.4.2020 17:06 Drekinn seldi tugi ólöglegra níkótínvökva Aðstandendur söluturnsins Drekans á Njálsgötu seldu alls 60 tegundir ólöglegra áfyllinga á rafrettur. Viðskipti innlent 29.4.2020 11:04 Klóraði nágranna sinn sem bað um minni læti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók minnst þrjá ofurölvi aðila í tveimur útköllum í nótt. Innlent 29.4.2020 06:42 Ekki nota núverandi ástand til að minnka aðgengi að miðbænum Flokkur fólksins leggur til að borgarstjóri og skipulagsyfirvöld noti ekki viðkvæmt ástand vegna COVID-19 veirunnar til að þrýsta málum í gegn sem eru jafnvel í óþökk fjölda borgarbúa. Skoðun 28.4.2020 17:26 Áfram verulegur samdráttur í umferð en merki um að hún sé að aukast aftur Um fimmtungssamdráttur var áfram á umferð á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar tvær vikur. Betri mynd er sögð fást af áhrifum kórónuveirufaraldursins á umferð á milli ára eftir þessa viku þegar páskar trufla ekki samanburðinn. Vegagerðin telur sig sjá merki um að umferðin sé tekin að þyngjast aftur. Innlent 28.4.2020 16:30 Eftirför endaði utanvegar Til eftirfarar kom þegar lögregluþjónar reyndu að stöðva ökumann bifhjóls á tíunda tímanum í gær. Innlent 28.4.2020 06:40 Framtíð Lækjarbrekku óljós eftir lokun Veitingastaðnum Lækjarbrekku á Bankastræti hefur verið lokað. Eigendur staðarins greina frá því á vefsíðu Lækjarbrekku að vonast sé til þess að lokunin sé einungis tímabundin. Það verði þó að koma í ljós. Viðskipti innlent 27.4.2020 16:53 Ráðhúsið rýmt vegna reyks í borgarráðsherberginu Slökkvilið var kallað út um tíuleytið í morgun vegna reyks í borgarráðsherberginu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Innlent 27.4.2020 10:32 Rafmagnslaust í hluta Vesturbæjar Rafmagnsleysið má rekja til háspennubilunar en unnið er að bilanagreiningu og viðgerð. Innlent 27.4.2020 10:03 „Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. Innlent 26.4.2020 11:52 Par grunað um líkamsárás Par var handtekið í gærkvöldi vegna gruns um að það hafi ráðist á konu í Breiðholti. Parið var vistað í fangageymslu lögreglu vegna rannsóknar málsins. Áverkar þolandans eru talin minniháttar. Innlent 26.4.2020 07:29 Borgarstjóri vill ræða götulokanir til að tryggja tveggja metra regluna Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Innlent 25.4.2020 22:05 Brutu sjöfalt gler og náðu skartgripum fyrir hátt í tvær og hálfa milljón: „Þetta er ömurlegt í alla staði“ Alvarlegum ofbeldisbrotum hefur fjölgað síðustu mánuði að sögn lögreglu. Þá var innbrot í skartgripaverslun í nótt og skartgripir fyrir allt að tveimur og hálfri milljón teknir. Eigandi verslunarinnar segir málið ömurlegt í alla staði. Innlent 25.4.2020 19:00 Café Paris lokað og fransk-ítalskur staður fyllir í skarðið Veitingastaðurinn og kaffihúsið Café Paris á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis mun hverfa úr veitingaflóru Reykjavíkurborgar í lok maí. Í staðinn mun opna veitingastaður sem leggur áherslu á mat undir frönskum og ítölskum áhrifum. Viðskipti innlent 25.4.2020 15:49 Miðbærinn nánast mannlaus Það var heldur lítið um að vera í miðbænum í nótt þegar Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var þar á ferð. Lífið 25.4.2020 09:42 Var með hníf í bílnum sér til varnar Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Innlent 25.4.2020 07:26 Kannabisræktun þar sem eldurinn kom upp við Hverfisgötu Kannabisræktun var í risi húss við Hverfisgötu þar sem eldur kom upp um miðjan apríl. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 24.4.2020 21:00 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
Kviknaði í pappa í húsþaki á Seljavegi Eldur kom upp í pappa í þaki húss á Seljavegi nú á sjöunda tímanum. Innlent 4.5.2020 18:46
Lýstu upp Perluna til heiðurs heilbrigðisstarfsfólki Höfuðborgarbúar voru hvattir til að líta upp á miðnætti í gærkvöldi, þegar risakastarar vörpuðu þakklætissúlum fyrir heilbrigðisstarfsmenn til himins. Innlent 4.5.2020 18:00
Kolaportið opnar dyrnar 16. maí Kolaportið hefur tilkynnt að opnað verði fyrir viðskiptavini þann 16. maí. Viðskipti innlent 4.5.2020 15:51
Flórgoðapar dvaldi við Tjörnina í fyrsta sinn Stakur flórgoði sást við Tjörnina í Reykjavík 28. apríl í fyrra og annar fugl bættist fljótlega við. Innlent 4.5.2020 10:19
Staðfest að kona smitaðist á Eir Skjólstæðingur á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfestir sóttvarnalæknir en grunur kom upp um smitið í gær og var konan þá flutt af hjúkrunarheimilinu á Landspítalann. Innlent 2.5.2020 17:44
Tvö „N“ tekin af ríkislögreglustjóra Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Ríkislögreglustjóri segir það gert til þess að framfylgja lögum sem gilda um embættið. Innlent 2.5.2020 08:00
Hótaði nágranna sínum með eggvopni Ungur maður var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu í nótt eftir að hann hótaði nágranna sínum með eggvopni í Breiðholti. Innlent 2.5.2020 07:17
Fjarskafallegur Laugardalsvöllur stendur að öllum líkindum auður í allt sumar Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir Laugardalsvöll í góðu standi en engir viðburðir verða á vellinum næsta mánuðina. Fótbolti 1.5.2020 23:01
Grunur um kórónuveirusmit kom upp á Eir Aldraður skjólstæðingur á endurhæfingardeild hjúkrunarheimilisins Eirar í Reykjavík var fluttur á Landspítalann vegna gruns um kórónuveirusmit í dag. Niðurstaða úr sýnatöku var óljós en sýni úr einstaklingum sem komu nálægt manneskjunni reyndust neikvæð. Innlent 1.5.2020 22:36
Tvö tilfelli samkomubannsbrots á veitingahúsum Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingahúsum í Reykjavík í gærkvöldi og nótt vegna brots á samkomubanni. Á báðum v»eitingastöðunum voru um 30 manns þegar lögreglu bar að garði. Innlent 1.5.2020 07:26
Forsendubrestur af hálfu Reykjavíkur í flugvallarmálinu Eftirfarandi erindi sá ég mig knúna til að senda á stjórn samgöngunefndar Alþingis. Þar með upplýsi ég að undirskriftir borgarstjóra eru ekki pappírsins virði. Skoðun 1.5.2020 06:00
Þorsteinn Gunnarsson ráðinn borgarritari Þorsteinn var metinn hæfastur allra umsækjenda af ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var af borgarráði í febrúar 2020. Innlent 30.4.2020 16:34
Koma örmagna kajakræðurum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn af Kjalarnesi eru nú á leið á vettvang út á Kollafjörð eftir að tveir örmagna kajakræðarar óskuðu eftir aðstoð. Innlent 29.4.2020 21:37
Ungmenni geta ekki beðið Reykjavíkurborg þarf að grípa til aðgerða vegna ungs fólks sem annars myndi vera án atvinnu í sumar. Skoðun 29.4.2020 17:06
Drekinn seldi tugi ólöglegra níkótínvökva Aðstandendur söluturnsins Drekans á Njálsgötu seldu alls 60 tegundir ólöglegra áfyllinga á rafrettur. Viðskipti innlent 29.4.2020 11:04
Klóraði nágranna sinn sem bað um minni læti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók minnst þrjá ofurölvi aðila í tveimur útköllum í nótt. Innlent 29.4.2020 06:42
Ekki nota núverandi ástand til að minnka aðgengi að miðbænum Flokkur fólksins leggur til að borgarstjóri og skipulagsyfirvöld noti ekki viðkvæmt ástand vegna COVID-19 veirunnar til að þrýsta málum í gegn sem eru jafnvel í óþökk fjölda borgarbúa. Skoðun 28.4.2020 17:26
Áfram verulegur samdráttur í umferð en merki um að hún sé að aukast aftur Um fimmtungssamdráttur var áfram á umferð á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar tvær vikur. Betri mynd er sögð fást af áhrifum kórónuveirufaraldursins á umferð á milli ára eftir þessa viku þegar páskar trufla ekki samanburðinn. Vegagerðin telur sig sjá merki um að umferðin sé tekin að þyngjast aftur. Innlent 28.4.2020 16:30
Eftirför endaði utanvegar Til eftirfarar kom þegar lögregluþjónar reyndu að stöðva ökumann bifhjóls á tíunda tímanum í gær. Innlent 28.4.2020 06:40
Framtíð Lækjarbrekku óljós eftir lokun Veitingastaðnum Lækjarbrekku á Bankastræti hefur verið lokað. Eigendur staðarins greina frá því á vefsíðu Lækjarbrekku að vonast sé til þess að lokunin sé einungis tímabundin. Það verði þó að koma í ljós. Viðskipti innlent 27.4.2020 16:53
Ráðhúsið rýmt vegna reyks í borgarráðsherberginu Slökkvilið var kallað út um tíuleytið í morgun vegna reyks í borgarráðsherberginu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Innlent 27.4.2020 10:32
Rafmagnslaust í hluta Vesturbæjar Rafmagnsleysið má rekja til háspennubilunar en unnið er að bilanagreiningu og viðgerð. Innlent 27.4.2020 10:03
„Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. Innlent 26.4.2020 11:52
Par grunað um líkamsárás Par var handtekið í gærkvöldi vegna gruns um að það hafi ráðist á konu í Breiðholti. Parið var vistað í fangageymslu lögreglu vegna rannsóknar málsins. Áverkar þolandans eru talin minniháttar. Innlent 26.4.2020 07:29
Borgarstjóri vill ræða götulokanir til að tryggja tveggja metra regluna Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Innlent 25.4.2020 22:05
Brutu sjöfalt gler og náðu skartgripum fyrir hátt í tvær og hálfa milljón: „Þetta er ömurlegt í alla staði“ Alvarlegum ofbeldisbrotum hefur fjölgað síðustu mánuði að sögn lögreglu. Þá var innbrot í skartgripaverslun í nótt og skartgripir fyrir allt að tveimur og hálfri milljón teknir. Eigandi verslunarinnar segir málið ömurlegt í alla staði. Innlent 25.4.2020 19:00
Café Paris lokað og fransk-ítalskur staður fyllir í skarðið Veitingastaðurinn og kaffihúsið Café Paris á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis mun hverfa úr veitingaflóru Reykjavíkurborgar í lok maí. Í staðinn mun opna veitingastaður sem leggur áherslu á mat undir frönskum og ítölskum áhrifum. Viðskipti innlent 25.4.2020 15:49
Miðbærinn nánast mannlaus Það var heldur lítið um að vera í miðbænum í nótt þegar Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis var þar á ferð. Lífið 25.4.2020 09:42
Var með hníf í bílnum sér til varnar Innbrot var framið í skartgripaverslun í miðbæ Reykjavíkur í nótt. Tilkynning barst lögreglunni laust upp úr klukkan 4 í nótt og voru tveir menn handteknir stuttu eftir í næstu götu við verslunina. Innlent 25.4.2020 07:26
Kannabisræktun þar sem eldurinn kom upp við Hverfisgötu Kannabisræktun var í risi húss við Hverfisgötu þar sem eldur kom upp um miðjan apríl. Talið er að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagni. Innlent 24.4.2020 21:00