Silfur-Bréf Um meintan rasisma í Danmörku "Ég er ekki sammála því að Dansk folkeparti sé popúlistaflokkur og enn síður því að þetta séu rasistar eða fasistar. Flokkurinn er einfaldlega á móti því að það sé verið að flytja inn bistandklienta," skrifar Þorbjörn Gíslason í Danmörku... Skoðun 13.10.2005 18:45 Ísland örum skorið? "Það er t.d. skemmtilegt að eitt stærsta miðlunarlón Íslands, Þingvallavatn, er ekki merkt inn en það þjónar sennilega ekki tilganginum," skrifar Sigurður Magnús Garðarsson sem kvartar undan gagnrýnislausri umræðu um virkjanamál Skoðun 13.10.2005 15:27 120 millur, bravó! "Þarna voru öll helstu fjöðmiðlafífl þjóðarinnar sameinuð í ósmekklegri uppákomu sem þau bjuggu til sjálfum sér til upphefðar og fengu til liðs þá sem af hégóma eða hagsmunaástæðum töldu sig þurfa að auglýsa manngæsku sína," skrifar Sigurður H. Jónsson Skoðun 13.10.2005 15:23 Um Vestmanneyjagöng "Í dag er ríkið að leggja til um 500 milljónir í samgöngur til Vestmannaeyja og með því að endurnýja Herjólf þá er líklegt að sú tala mundi hækka. Í reiknilíkani sem Ægisdyr unnu í samvinnu við Íslandsbanka er eingöngu lagt til að ríkið haldi áfram að setja þessa upphæð í samgöngur til Eyja," skrifar Egill Arnar Arngrímsson... Skoðun 13.10.2005 15:21 Hagræn áhrif á orðanotkun "Sannleikurinn er sá að listafólk er eini hópurinn í okkar ágæta samfélagi sem hefur þurft og þarf enn að sitja undir orðanotkun sem gefur í skyn að lífsstarf þeirra sé atvinnubótavinna eða einhvers konar betl," skrifar Arnþór Jónsson í framhaldi af spjalli við Ágúst Einarsson... Skoðun 13.10.2005 15:20 Er Kristján "fræg stjarna"? "Ég skil ekki aðdáun samlanda minna á Kristjáni Jóhannssyni, hvorki á söngli hans og drambi, né sperringslegu yfirlæti hans sem mér virðist versna með hverju árinu sem líður," segir Gunnar Örn Hannesson í stuttri grein um stórt egó Skoðun 13.10.2005 15:06 Knoll og Tott "Vil ég vita hvort ekki sé hægt að stoppa þessa lögbrjóta t.d. með því að fá lögbann á aðgerðir íslenska ríkisins í Írak. Eða hvert getur maður farið til að stöðva lögbrjóta sem eru þetta háttsettir í kerfinu?" skrifar Sævar Óli Helgason Skoðun 13.10.2005 15:04 Lýðræði undir byssukjöftum "Við skulum ekki gleypa við því þegar heimspressan reynir að níða Arafat niður og sverta nafn hans að honum gengnum," skrifar Ingólfur Steinsson Skoðun 13.10.2005 15:02 RÚV og Sinfó Arnþór Jónsson skrifar um þessar tvær menningarstofnanir og segir að í því sambandi sé RÚV fyrst og fremst í hlutverki þiggjandans Skoðun 13.10.2005 15:00 Ísland í dag - í gær "Ekki varstu svo óheppinn að hafa séð Ísland í dag í gær þar sem Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Þórhallur Gunnarsson ætluðu nú aldeilis að auka áhorfið og taka Þórólf Árnason borgarstjóra af lífi í beinni útsendingu?" spyr Karl Ferdinand Thorarensen Skoðun 13.10.2005 14:55 Spurningar um fréttamennsku G. Pétur Matthíasson skrifar um íslenskar og erlendar fréttir af loftslagsbreytingum í framhaldi af pistli sem birtist hér á síðunni og umræðu í Silfri Egils Skoðun 13.10.2005 14:55 Afgan Baldur Andrésson skrifar um vopnaða íslenska liðsaflann í Afganistan og segir að tilhugsunin um íslenska óbreytta borgara með vélbyssur sé brjálæði Skoðun 13.10.2005 14:55 Lagasetningar gegn rokki og róli "Fylgispekt er ekki beinlínis sá eiginleiki sem ég myndi vilja innræta upprennandi þegnum þessa lands. Þjóðin er að kafna úr fylgispekt, við erum svo upptekin af því að kóa með Íslandi," skrifar Eiríkur Örn Norðdahl... Skoðun 13.10.2005 14:54 Á Hannesar- eða Halldórsvaktinni "Flestir hafa nú séð í gegnum ámáttlegar tilraunir HHG að gera verknað sinn jafngildan því sem HKL gerði í sögum sínum, en ég sé ekki betur en að þú trúir honum. Það er mikill munur á því sem HKL og HHG gerðu," skrifar Gauti Kristmannsson... Skoðun 29.10.2004 00:01 Óhneykslaður og allstaðar "Ólafur Teitur vill fyrir alla muni sjá okkur halda sönsum, líka okkur þau sem sitjum í öðrum þáttum en hann sjálfur stjórnar. En það er ekki auðvelt fyrir menn að stjórna tveimur sjónvarpsþáttum samtímis," skrifar Hallgrímur Helgason... Skoðun 13.10.2005 14:52 Jón Baldvin og fjölmiðlalög Valdimar Guðjónsson veitir því eftirtekt að orð Jóns Baldvins um stórfyrirtæki og fjölmiðla ríma ekki við forseta og Samfylkingu... Skoðun 13.10.2005 14:51 Ákaflega jákvætt skref "Það að sé hægt að nálgast þáttinn á vefnum er bara tærasta snilld," skrifar Sigfús Þ. Sigmundsson og lofar gæðin á vefsjónvarpinu... Skoðun 13.10.2005 14:49 Um ofsafengnu framfaratrúna "Ég er ekki endilega viss um að grimmdarverk frjálshyggjunnar sem fyrirbæris séu neitt skárri en grimmdarverk Sovétríkjanna eða þriðja ríkisins, þó þau séu ekki skipulögð með miðstýringu," skrifar Eiríkur Örn Norðdahl... Skoðun 13.10.2005 14:47 Fyrir viðskiptavininn "Vissirðu að það kostar 12 þúsund krónur á dag í leyfisgjöld til að fá að setja upp sölubás á Lækjartorgi og selja lopapeysur eða tálgaða lunda," skrifar Sigurður Sigurbjörnsson og gagnrýnir skrif Egils um stórmarkaði... Skoðun 13.10.2005 14:46 Jón Steinar í Hæstarétt Guðjón T. Erlendsson arkitekt sendir línu um spillta stjórnmálamenn frá London Skoðun 13.10.2005 14:44 Jón Steinar í Hæstarétt Guðjón T. Erlendsson arkitekt sendir línu um spillta stjórnmálamenn frá London Skoðun 13.10.2005 14:44 « ‹ 1 2 ›
Um meintan rasisma í Danmörku "Ég er ekki sammála því að Dansk folkeparti sé popúlistaflokkur og enn síður því að þetta séu rasistar eða fasistar. Flokkurinn er einfaldlega á móti því að það sé verið að flytja inn bistandklienta," skrifar Þorbjörn Gíslason í Danmörku... Skoðun 13.10.2005 18:45
Ísland örum skorið? "Það er t.d. skemmtilegt að eitt stærsta miðlunarlón Íslands, Þingvallavatn, er ekki merkt inn en það þjónar sennilega ekki tilganginum," skrifar Sigurður Magnús Garðarsson sem kvartar undan gagnrýnislausri umræðu um virkjanamál Skoðun 13.10.2005 15:27
120 millur, bravó! "Þarna voru öll helstu fjöðmiðlafífl þjóðarinnar sameinuð í ósmekklegri uppákomu sem þau bjuggu til sjálfum sér til upphefðar og fengu til liðs þá sem af hégóma eða hagsmunaástæðum töldu sig þurfa að auglýsa manngæsku sína," skrifar Sigurður H. Jónsson Skoðun 13.10.2005 15:23
Um Vestmanneyjagöng "Í dag er ríkið að leggja til um 500 milljónir í samgöngur til Vestmannaeyja og með því að endurnýja Herjólf þá er líklegt að sú tala mundi hækka. Í reiknilíkani sem Ægisdyr unnu í samvinnu við Íslandsbanka er eingöngu lagt til að ríkið haldi áfram að setja þessa upphæð í samgöngur til Eyja," skrifar Egill Arnar Arngrímsson... Skoðun 13.10.2005 15:21
Hagræn áhrif á orðanotkun "Sannleikurinn er sá að listafólk er eini hópurinn í okkar ágæta samfélagi sem hefur þurft og þarf enn að sitja undir orðanotkun sem gefur í skyn að lífsstarf þeirra sé atvinnubótavinna eða einhvers konar betl," skrifar Arnþór Jónsson í framhaldi af spjalli við Ágúst Einarsson... Skoðun 13.10.2005 15:20
Er Kristján "fræg stjarna"? "Ég skil ekki aðdáun samlanda minna á Kristjáni Jóhannssyni, hvorki á söngli hans og drambi, né sperringslegu yfirlæti hans sem mér virðist versna með hverju árinu sem líður," segir Gunnar Örn Hannesson í stuttri grein um stórt egó Skoðun 13.10.2005 15:06
Knoll og Tott "Vil ég vita hvort ekki sé hægt að stoppa þessa lögbrjóta t.d. með því að fá lögbann á aðgerðir íslenska ríkisins í Írak. Eða hvert getur maður farið til að stöðva lögbrjóta sem eru þetta háttsettir í kerfinu?" skrifar Sævar Óli Helgason Skoðun 13.10.2005 15:04
Lýðræði undir byssukjöftum "Við skulum ekki gleypa við því þegar heimspressan reynir að níða Arafat niður og sverta nafn hans að honum gengnum," skrifar Ingólfur Steinsson Skoðun 13.10.2005 15:02
RÚV og Sinfó Arnþór Jónsson skrifar um þessar tvær menningarstofnanir og segir að í því sambandi sé RÚV fyrst og fremst í hlutverki þiggjandans Skoðun 13.10.2005 15:00
Ísland í dag - í gær "Ekki varstu svo óheppinn að hafa séð Ísland í dag í gær þar sem Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Þórhallur Gunnarsson ætluðu nú aldeilis að auka áhorfið og taka Þórólf Árnason borgarstjóra af lífi í beinni útsendingu?" spyr Karl Ferdinand Thorarensen Skoðun 13.10.2005 14:55
Spurningar um fréttamennsku G. Pétur Matthíasson skrifar um íslenskar og erlendar fréttir af loftslagsbreytingum í framhaldi af pistli sem birtist hér á síðunni og umræðu í Silfri Egils Skoðun 13.10.2005 14:55
Afgan Baldur Andrésson skrifar um vopnaða íslenska liðsaflann í Afganistan og segir að tilhugsunin um íslenska óbreytta borgara með vélbyssur sé brjálæði Skoðun 13.10.2005 14:55
Lagasetningar gegn rokki og róli "Fylgispekt er ekki beinlínis sá eiginleiki sem ég myndi vilja innræta upprennandi þegnum þessa lands. Þjóðin er að kafna úr fylgispekt, við erum svo upptekin af því að kóa með Íslandi," skrifar Eiríkur Örn Norðdahl... Skoðun 13.10.2005 14:54
Á Hannesar- eða Halldórsvaktinni "Flestir hafa nú séð í gegnum ámáttlegar tilraunir HHG að gera verknað sinn jafngildan því sem HKL gerði í sögum sínum, en ég sé ekki betur en að þú trúir honum. Það er mikill munur á því sem HKL og HHG gerðu," skrifar Gauti Kristmannsson... Skoðun 29.10.2004 00:01
Óhneykslaður og allstaðar "Ólafur Teitur vill fyrir alla muni sjá okkur halda sönsum, líka okkur þau sem sitjum í öðrum þáttum en hann sjálfur stjórnar. En það er ekki auðvelt fyrir menn að stjórna tveimur sjónvarpsþáttum samtímis," skrifar Hallgrímur Helgason... Skoðun 13.10.2005 14:52
Jón Baldvin og fjölmiðlalög Valdimar Guðjónsson veitir því eftirtekt að orð Jóns Baldvins um stórfyrirtæki og fjölmiðla ríma ekki við forseta og Samfylkingu... Skoðun 13.10.2005 14:51
Ákaflega jákvætt skref "Það að sé hægt að nálgast þáttinn á vefnum er bara tærasta snilld," skrifar Sigfús Þ. Sigmundsson og lofar gæðin á vefsjónvarpinu... Skoðun 13.10.2005 14:49
Um ofsafengnu framfaratrúna "Ég er ekki endilega viss um að grimmdarverk frjálshyggjunnar sem fyrirbæris séu neitt skárri en grimmdarverk Sovétríkjanna eða þriðja ríkisins, þó þau séu ekki skipulögð með miðstýringu," skrifar Eiríkur Örn Norðdahl... Skoðun 13.10.2005 14:47
Fyrir viðskiptavininn "Vissirðu að það kostar 12 þúsund krónur á dag í leyfisgjöld til að fá að setja upp sölubás á Lækjartorgi og selja lopapeysur eða tálgaða lunda," skrifar Sigurður Sigurbjörnsson og gagnrýnir skrif Egils um stórmarkaði... Skoðun 13.10.2005 14:46
Jón Steinar í Hæstarétt Guðjón T. Erlendsson arkitekt sendir línu um spillta stjórnmálamenn frá London Skoðun 13.10.2005 14:44
Jón Steinar í Hæstarétt Guðjón T. Erlendsson arkitekt sendir línu um spillta stjórnmálamenn frá London Skoðun 13.10.2005 14:44
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti