Sænski boltinn

Fréttamynd

Milos látinn fara frá Hammar­by

Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, var í dag látinn taka poka sinn hjá sænska félaginu Hammarby. Milos hefur verið orðaður við norska stórliðið Rosenborg en viðræður sigldu í strand. Hann er nú án atvinnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Milos sagður hafna Rosenborg

Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks í fótbolta, hefur ákveðið að afþakka boð um að taka við norska stórveldinu Rosenborg.

Fótbolti
Fréttamynd

Kolbeinn yfirgefur Gautaborg

Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson verður ekki áfram í röðum sænska félagsins IFK Gautaborg eftir að samningur hans við félagið rennur út í lok árs.

Fótbolti
Fréttamynd

Svíþjóð: Sveinn Aron með tvennu í sigri

Landsliðsframherjinn Sveinn Aron Guðjohnsen var í banastuði þegar að lið hans, Elfsborg, fékk Sirius í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni, Allsvenskunni, í dag. Þá vann Hammarby ótrúlegan sigur eftir að hafa lent undir.

Sport